„Ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag” Árni Gísli Magnússon skrifar 25. mars 2023 17:45 Stefán Arnarsson, þjálfari Fram. Vísir/Hulda Margrét Fram hafði betur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna. Fram hafði frumkvæðið allan leikinn en KA/Þór tókst að minnka muninn í eitt mark þegar mínúta lifði leiks en Fram gerði vel í lokin og landaði þriggja marka sigri. Lokatölur 25-28. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var heilt yfir sáttur með frammistöðuna. „Við vorum alltaf þrem, fjórum, fimm yfir og það var eiginlega allan leikinn svo minnkuðu þær í tvö þegar svona fjórar mínútur eru eftir en þá komum við með gott mark og vorum með þrjú en ég er í fyrsta lagi ánægður að vinna hérna”. Fram leiddi leikinn nær allan tímann með nokkrum mörkum en þriggja til fjögurra marka forysta getur verið fljót að breytast eins og sannaðist í lok leiks í dag. „Eins og við spilum líka, við spilum mjög hratt, og þetta getur farið á mínútu eða tveimur mínútum fjögur mörk en við stóðum vörnina vel allan leikinn og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir að við unnum.” Fram er í 4. sæti og verður það hlutskipti liðsins í deildinni þó einn leikur sé eftir. KA/Þór er í 5. sæti eins og er og því líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni. „Í fyrsta lagi eru alltaf erfiðir leikir á móti KA/Þór. Þær eru komnar með tvo sterka útlendinga, Rut og góðan markmann og bara gott lið. Þú þarft að spila vel til að vinna hérna og ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag.” „Ég er mjög ánægður með þennan leik og við erum með frábæran markmann, hún á svolítið inni, en varnarleikurinn mjög góður, hraðaupphlaup mjög góð og sóknin svona yfirleitt góð og við vorum að fá góð færi. Þegar þær ná að minnka muninn var það af því við vorum að klikka á dauðafærum en við náum alltaf að spila okkur í góð færi og ég er ánægður með það”, sagði Stefán að lokum. Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var heilt yfir sáttur með frammistöðuna. „Við vorum alltaf þrem, fjórum, fimm yfir og það var eiginlega allan leikinn svo minnkuðu þær í tvö þegar svona fjórar mínútur eru eftir en þá komum við með gott mark og vorum með þrjú en ég er í fyrsta lagi ánægður að vinna hérna”. Fram leiddi leikinn nær allan tímann með nokkrum mörkum en þriggja til fjögurra marka forysta getur verið fljót að breytast eins og sannaðist í lok leiks í dag. „Eins og við spilum líka, við spilum mjög hratt, og þetta getur farið á mínútu eða tveimur mínútum fjögur mörk en við stóðum vörnina vel allan leikinn og fengum ódýr mörk úr hraðaupphlaupum. Ég held að það sé ein af ástæðunum fyrir að við unnum.” Fram er í 4. sæti og verður það hlutskipti liðsins í deildinni þó einn leikur sé eftir. KA/Þór er í 5. sæti eins og er og því líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni. „Í fyrsta lagi eru alltaf erfiðir leikir á móti KA/Þór. Þær eru komnar með tvo sterka útlendinga, Rut og góðan markmann og bara gott lið. Þú þarft að spila vel til að vinna hérna og ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag.” „Ég er mjög ánægður með þennan leik og við erum með frábæran markmann, hún á svolítið inni, en varnarleikurinn mjög góður, hraðaupphlaup mjög góð og sóknin svona yfirleitt góð og við vorum að fá góð færi. Þegar þær ná að minnka muninn var það af því við vorum að klikka á dauðafærum en við náum alltaf að spila okkur í góð færi og ég er ánægður með það”, sagði Stefán að lokum.
Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA/Þór á Akureyri í dag. 25. mars 2023 16:30