Þórsarar framlengja við Lárus og tvo lykilmenn Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 11:57 Lárus Jónsson verður þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn næstu þrjú árin.. Vísir / Hulda Margrét Lárus Jónsson verður þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn næstu þrjú árin en Þórsarar greindu frá þessu nú í morgun. Þá voru samningar við tvo lykilmenn framlengdir. Lárus hefur verið þjálfari Þórsara síðan árið 2020 en hann gerði liðið eftirminnilega að Íslandsmeisturum vorið 2021. Yfirstandandi tímabil hefur verið brokkgengi því liðið byrjaði hræðilega en eftir breytingar á leikmannahópnum hefur gengið farið hratt upp á við og eru ýmsir sem telja liðið líklegt til afreka í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í vor. Nú í morgun greindu Þórsarar frá því að Lárus hefði skrifað undir samning um þjálfun liðsins næstu þrjú árin. Einnig var sagt frá því að samningar við lykilmennina Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson hefði verið framlengdir en þeir eru uppaldir Þórsarar og hluti af þeim íslenska kjarna sem leikið hefur lykihlutverk hjá Þór undanfarin tímabil. Bæði Davíð Arnar og Emil Karel skrifa undir til næstu tveggja ára. Þór er sem stendur í sjöunda sæti Subway-deildarinnar en á leik við Grindavík í síðustu umferð deildarkeppninnar þar sem barist verður um hvort liðið endar í sjötta sætinu. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Lárus hefur verið þjálfari Þórsara síðan árið 2020 en hann gerði liðið eftirminnilega að Íslandsmeisturum vorið 2021. Yfirstandandi tímabil hefur verið brokkgengi því liðið byrjaði hræðilega en eftir breytingar á leikmannahópnum hefur gengið farið hratt upp á við og eru ýmsir sem telja liðið líklegt til afreka í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í vor. Nú í morgun greindu Þórsarar frá því að Lárus hefði skrifað undir samning um þjálfun liðsins næstu þrjú árin. Einnig var sagt frá því að samningar við lykilmennina Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson hefði verið framlengdir en þeir eru uppaldir Þórsarar og hluti af þeim íslenska kjarna sem leikið hefur lykihlutverk hjá Þór undanfarin tímabil. Bæði Davíð Arnar og Emil Karel skrifa undir til næstu tveggja ára. Þór er sem stendur í sjöunda sæti Subway-deildarinnar en á leik við Grindavík í síðustu umferð deildarkeppninnar þar sem barist verður um hvort liðið endar í sjötta sætinu.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum