Fleiri fréttir Völdu liðsfélaga sinn frá Íslandi besta þegar þær unnu danska bikarinn Landsliðskonan Sara Ósk Stefánsdóttir varð um helgina danskur bikarmeistari í blaki með Holte en liðið vann þá 3-0 sigur á Bröndby í úrslitaleiknum. Sara Ósk var valin besti leikmaður liðsins af liðsfélögum sínum eftir leikinn. 9.2.2023 08:31 Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. 9.2.2023 08:00 Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. 9.2.2023 07:32 Sá yngsti til að skora gegn United á Old Trafford síðan 2001 Það tók Wilfried Gnonto aðeins tæpa mínútu að skora fyrir Leeds gegn Manchester United á Old Trafford í gærkvöld. Ekki nóg með það heldur var markið sögulegt. 9.2.2023 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin og CS:GO Íslenskar boltaíþróttir verða áberandi á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld en einnig verður sýnt beint frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 9.2.2023 06:01 Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 8.2.2023 23:30 Erlingur hættir með ÍBV eftir tímabilið Erlingur Richardsson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir tímabilið en frá þessu er greint á Facebook síðu ÍBV. 8.2.2023 23:12 Segir undir Heimi komið hvort Greenwood verði boðið sæti í landsliðinu Framkvæmdastjóri jamaíska knattspyrnusambandsins segist munu taka Mason Greenwood opnum örmum velji hann að spila fyrir jamaíska landsliðið í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka. 8.2.2023 23:01 Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 22:30 PSG úr leik í bikarnum Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2023 22:29 Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. 8.2.2023 22:07 Haukar fóru auðveldlega í undanúrslitin Haukar verða eitt fjögurra liða í undanúrslitum Powerrade-bikar kvenna í handknattleik eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingi í kvöld. 8.2.2023 21:47 Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. 8.2.2023 21:38 Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 18-25 | Valur keyrði yfir Fram í seinni hálfleik Valur verður á meðal liða í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handknattleik eftir sjö marka sigur á Fram í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 21:26 Real Madrid komið í úrslitaleikinn Real Madrid er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 sigur á Al Ahly í kvöld en leikurinn fór fram í Rabat í Marokkó. 8.2.2023 21:02 Tap hjá Elvari og félögum gegn toppliðinu Elvar Friðriksson átti ágætan leik fyrir Rytas sem tapaði í kvöld gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik. 8.2.2023 20:31 Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. 8.2.2023 20:00 Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 8.2.2023 19:41 Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. 8.2.2023 19:29 Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. 8.2.2023 18:30 Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. 8.2.2023 18:01 Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. 8.2.2023 17:30 Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. 8.2.2023 17:00 Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. 8.2.2023 16:31 Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. 8.2.2023 16:00 Atlantic með níu fingur á titlinum Atlantic og Viðstöðu tókust á í æsispennandi leik í gærkvöldi. 8.2.2023 16:00 Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. 8.2.2023 14:51 Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. 8.2.2023 14:30 Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. 8.2.2023 14:01 Ofvirkur ofurefli við að etja Ármann og TEN5ION hleyptu 17. og næst síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar af stað. 8.2.2023 14:01 Sádarnir halda áfram að koma á óvart í fótboltanum: Veglegur bónus á leiðinni Al-Hilal er komið í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í fótbolta fyrst félaga frá Sádí Arabíu. 8.2.2023 13:32 Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2023 13:00 Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. 8.2.2023 12:31 Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. 8.2.2023 12:01 Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. 8.2.2023 11:30 Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. 8.2.2023 11:01 Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. 8.2.2023 10:58 Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. 8.2.2023 10:22 Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 8.2.2023 10:00 Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Laxveiðimenn eru þessa dagana að bóka komandi sumar og þrátt fyrir einhverjar verðhækkanir gengur vel að selja veiðileyfi. 8.2.2023 09:57 Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. 8.2.2023 09:31 Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. 8.2.2023 09:00 Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku. 8.2.2023 08:34 Gat ekki verið í skíðaskóm: „Gríðarleg vonbrigði að missa af þessu“ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, varð að játa sig sigraða í kapphlaupi við tímann um að komast á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem nú er hafið í Frakklandi. Hún hefur dvalið á Íslandi síðustu mánuði vegna meiðsla en er staðráðin í að snúa aftur til Ítalíu, þar sem lið hennar er með bækistöðvar, sem fyrst. 8.2.2023 08:01 Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder. 8.2.2023 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Völdu liðsfélaga sinn frá Íslandi besta þegar þær unnu danska bikarinn Landsliðskonan Sara Ósk Stefánsdóttir varð um helgina danskur bikarmeistari í blaki með Holte en liðið vann þá 3-0 sigur á Bröndby í úrslitaleiknum. Sara Ósk var valin besti leikmaður liðsins af liðsfélögum sínum eftir leikinn. 9.2.2023 08:31
Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. 9.2.2023 08:00
Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. 9.2.2023 07:32
Sá yngsti til að skora gegn United á Old Trafford síðan 2001 Það tók Wilfried Gnonto aðeins tæpa mínútu að skora fyrir Leeds gegn Manchester United á Old Trafford í gærkvöld. Ekki nóg með það heldur var markið sögulegt. 9.2.2023 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin og CS:GO Íslenskar boltaíþróttir verða áberandi á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld en einnig verður sýnt beint frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 9.2.2023 06:01
Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 8.2.2023 23:30
Erlingur hættir með ÍBV eftir tímabilið Erlingur Richardsson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir tímabilið en frá þessu er greint á Facebook síðu ÍBV. 8.2.2023 23:12
Segir undir Heimi komið hvort Greenwood verði boðið sæti í landsliðinu Framkvæmdastjóri jamaíska knattspyrnusambandsins segist munu taka Mason Greenwood opnum örmum velji hann að spila fyrir jamaíska landsliðið í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka. 8.2.2023 23:01
Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 22:30
PSG úr leik í bikarnum Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2023 22:29
Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. 8.2.2023 22:07
Haukar fóru auðveldlega í undanúrslitin Haukar verða eitt fjögurra liða í undanúrslitum Powerrade-bikar kvenna í handknattleik eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingi í kvöld. 8.2.2023 21:47
Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. 8.2.2023 21:38
Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 18-25 | Valur keyrði yfir Fram í seinni hálfleik Valur verður á meðal liða í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handknattleik eftir sjö marka sigur á Fram í 8-liða úrslitum í kvöld. 8.2.2023 21:26
Real Madrid komið í úrslitaleikinn Real Madrid er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 sigur á Al Ahly í kvöld en leikurinn fór fram í Rabat í Marokkó. 8.2.2023 21:02
Tap hjá Elvari og félögum gegn toppliðinu Elvar Friðriksson átti ágætan leik fyrir Rytas sem tapaði í kvöld gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik. 8.2.2023 20:31
Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. 8.2.2023 20:00
Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 8.2.2023 19:41
Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. 8.2.2023 19:29
Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. 8.2.2023 18:30
Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. 8.2.2023 18:01
Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. 8.2.2023 17:30
Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. 8.2.2023 17:00
Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. 8.2.2023 16:31
Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. 8.2.2023 16:00
Atlantic með níu fingur á titlinum Atlantic og Viðstöðu tókust á í æsispennandi leik í gærkvöldi. 8.2.2023 16:00
Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. 8.2.2023 14:51
Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. 8.2.2023 14:30
Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. 8.2.2023 14:01
Ofvirkur ofurefli við að etja Ármann og TEN5ION hleyptu 17. og næst síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar af stað. 8.2.2023 14:01
Sádarnir halda áfram að koma á óvart í fótboltanum: Veglegur bónus á leiðinni Al-Hilal er komið í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í fótbolta fyrst félaga frá Sádí Arabíu. 8.2.2023 13:32
Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2023 13:00
Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. 8.2.2023 12:31
Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. 8.2.2023 12:01
Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. 8.2.2023 11:30
Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. 8.2.2023 11:01
Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. 8.2.2023 10:58
Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. 8.2.2023 10:22
Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 8.2.2023 10:00
Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Laxveiðimenn eru þessa dagana að bóka komandi sumar og þrátt fyrir einhverjar verðhækkanir gengur vel að selja veiðileyfi. 8.2.2023 09:57
Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. 8.2.2023 09:31
Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. 8.2.2023 09:00
Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku. 8.2.2023 08:34
Gat ekki verið í skíðaskóm: „Gríðarleg vonbrigði að missa af þessu“ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, varð að játa sig sigraða í kapphlaupi við tímann um að komast á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem nú er hafið í Frakklandi. Hún hefur dvalið á Íslandi síðustu mánuði vegna meiðsla en er staðráðin í að snúa aftur til Ítalíu, þar sem lið hennar er með bækistöðvar, sem fyrst. 8.2.2023 08:01
Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder. 8.2.2023 07:30