Fleiri fréttir

Ten Hag: Sancho getur haft mikil áhrif

Erik Tan Hag þjálfari Manchester United viðurkenndi að það væru blendnar tilfinningar að hafa gert jafntefli við Leeds United í kvöld en United kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.

PSG úr leik í bikarnum

Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 

Fulham áfram í enska bikarnum

Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld.

Real Madrid komið í úrslitaleikinn

Real Madrid er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 sigur á Al Ahly í kvöld en leikurinn fór fram í Rabat í Marokkó.

Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu

Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum.

Nýtt Linsanity í uppsiglingu

Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka.

Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar

Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta.

Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool

Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina.

Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic.

Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja

Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku.

Gat ekki verið í skíða­skóm: „Gríðar­leg von­brigði að missa af þessu“

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, varð að játa sig sigraða í kapphlaupi við tímann um að komast á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem nú er hafið í Frakklandi. Hún hefur dvalið á Íslandi síðustu mánuði vegna meiðsla en er staðráðin í að snúa aftur til Ítalíu, þar sem lið hennar er með bækistöðvar, sem fyrst.

Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist

LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder.

Sjá næstu 50 fréttir