Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 16:00 Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út úr nýrri tölfræði HB Statz. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. Líkt og við þekkjum sem Xg í fótboltanum þá hefur HB Statz reiknað úr slíka tölfræði fyrir handboltann. XG hefur verið þýtt em vænt mörk eða markalíkur en þar eru reiknaðar út samanlagðar líkur á marki hjá viðkomandi leikmanni út frá þeim færum sem hann hefur fengið í leiknum. HB Statz reiknar bæði xg, líkur á marki, sem og xs sem er líkur á vörðu skoti markvarða. Athygli vekur að þessi tölfræði sýnir að landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hafi í raun átt að verja næstum því tuttugu fleiri skot en hann hefur varið. Björgvin Páll hefur varið 142 skot í Olís deild karla í vetur en ætti samkvæmt Xs að vera búinn að verja 161,9 skot. Björgvin sker sig nokkuð úr frá öðrum markvörðum en Lárus Helgi Ólafsson hjá Fram ætti líka að vera búinn að verja fleiri skot. Lárus Helgi hefur varið 114 skot en ætti að vera búinn að verja 125,2. ÍR-ingurinn Ólafur Rafn Gíslason og Gróttumaðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hafa hins vegar báðir varið mun fleiri skot en Xs bjóst við. Ólafur Helgi ætti að bara að vera búinn að verja 139,4 skot en hefur varið 149 skot. Einar Baldvin hefur varið 143 skot en ætti bara að vera búinn að verja 132,8 skot. Hér fyrir neðan má sjá þessa tölfræði úr Olís deild karla, fyrst Xg og svo Xs með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by HBStatz (@hbstatz) Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Líkt og við þekkjum sem Xg í fótboltanum þá hefur HB Statz reiknað úr slíka tölfræði fyrir handboltann. XG hefur verið þýtt em vænt mörk eða markalíkur en þar eru reiknaðar út samanlagðar líkur á marki hjá viðkomandi leikmanni út frá þeim færum sem hann hefur fengið í leiknum. HB Statz reiknar bæði xg, líkur á marki, sem og xs sem er líkur á vörðu skoti markvarða. Athygli vekur að þessi tölfræði sýnir að landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hafi í raun átt að verja næstum því tuttugu fleiri skot en hann hefur varið. Björgvin Páll hefur varið 142 skot í Olís deild karla í vetur en ætti samkvæmt Xs að vera búinn að verja 161,9 skot. Björgvin sker sig nokkuð úr frá öðrum markvörðum en Lárus Helgi Ólafsson hjá Fram ætti líka að vera búinn að verja fleiri skot. Lárus Helgi hefur varið 114 skot en ætti að vera búinn að verja 125,2. ÍR-ingurinn Ólafur Rafn Gíslason og Gróttumaðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hafa hins vegar báðir varið mun fleiri skot en Xs bjóst við. Ólafur Helgi ætti að bara að vera búinn að verja 139,4 skot en hefur varið 149 skot. Einar Baldvin hefur varið 143 skot en ætti bara að vera búinn að verja 132,8 skot. Hér fyrir neðan má sjá þessa tölfræði úr Olís deild karla, fyrst Xg og svo Xs með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by HBStatz (@hbstatz)
Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira