Ljósleiðaradeildin í beinni: Blikar geta blandað sér í toppbaráttuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti