Tekur út tæplega tveggja ára gamalt bann gegn Íslendingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 17:30 Paulo Pereira má ekki stýra portúgalska liðinu í fyrstu tveimur leikjum þess á HM í handbolta. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Paulo Pereira, þjálfari portúgalska landsliðsins í handbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar liðið mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta á fimmtudagskvöld. Pereira tekur út leikbann í leiknum. Pereira var dæmdur í tveggja leikja bann eftir seinasta leik portúgalska liðsins í forkeppni Ólympíuleikanna sem leikinn var í mars árið 2021. Forkeppnin er á vegum Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, en þar sem Portúgal hefur ekki enn tekið þátt í leikjum sem heyra beint undir IHF síðan þá hefur þjálfarinn ekki enn tekið úr leikbannið. Portugalska liðið þarf því að spjara sig í fyrstu tveimur leikjum sínum á heimsmeistaramótinu án Pereira. Fyrsti leikur liðsins er sem fyrr segir gegn Íslendingum næstkomandi fimmtudag, en liðið mætir svo Suður-Kóreu tveimur dögum síðar. Í samtali við portúgalska miðilinn Ojogo segist Pereira þó hafa nýtt undirbúninginn fyrir HM í að æfa sig í samskiptum við leikmenn og aðstoðarmenn sína úr fjarska. Hann hafi verið fjarri varamannabekknum í tveimru leikjum liðsins af þremur á æfingamóti í Noregi sem fram fór í síðustu viku. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Pereira var dæmdur í tveggja leikja bann eftir seinasta leik portúgalska liðsins í forkeppni Ólympíuleikanna sem leikinn var í mars árið 2021. Forkeppnin er á vegum Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, en þar sem Portúgal hefur ekki enn tekið þátt í leikjum sem heyra beint undir IHF síðan þá hefur þjálfarinn ekki enn tekið úr leikbannið. Portugalska liðið þarf því að spjara sig í fyrstu tveimur leikjum sínum á heimsmeistaramótinu án Pereira. Fyrsti leikur liðsins er sem fyrr segir gegn Íslendingum næstkomandi fimmtudag, en liðið mætir svo Suður-Kóreu tveimur dögum síðar. Í samtali við portúgalska miðilinn Ojogo segist Pereira þó hafa nýtt undirbúninginn fyrir HM í að æfa sig í samskiptum við leikmenn og aðstoðarmenn sína úr fjarska. Hann hafi verið fjarri varamannabekknum í tveimru leikjum liðsins af þremur á æfingamóti í Noregi sem fram fór í síðustu viku.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira