Fleiri fréttir „Þetta er auðvelt sport“ „Mér líður afskaplega vel, er mjög stoltur af mínu liði, sérstaklega varnarlega. Mér fannst við stoppa sterkt Haukalið ansi oft í kvöld, héldum þeim í 78 stigum,“ sagði Ólafur Ólafsson sem átti stórleik í liði Grindavíkur í dag. 16.12.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 34-28 | Heimamenn áfram eftir nokkuð óvæntan sigur ÍR er kannski í fallsæti Olís deildarinnar en er komið í 8-liða úrslit í bikarnum eftir frábæran sigur gegn Selfossi í Skógarseli í kvöld. 16.12.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 78-81 | Óli Óla með sýningu í Ólafssal Haukar tóku á móti Grindavík í Ólafssal í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og unnu gestirnir þriggja stiga sigur, lokatölur 78-81 eftir framlengdan leik. 16.12.2022 20:15 KR lætur enn einn útlendinginn fara KR, sem situr í botnsæti Subway deildar karla í körfubolta, hefur ákveðið að láta Roberts Freimanis fara. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. 16.12.2022 19:01 Varane og Konaté að glíma við veikindi Þátttaka frönsku miðvarðanna Raphaël Varane og Ibrahima Konaté í úrslitaleik HM í fótbolta sem fram fer á sunnudag er í hættu. Báðir eru að glíma við veikindi en margir af leikmönnum franska liðsins hafa verið veikir að undanförnu. 16.12.2022 18:01 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16.12.2022 17:01 Joey Gibbs til Stjörnunnar Ástralski framherjinn Joey Gibbs er genginn í raðir Stjörnunnar frá Keflavík þar sem hann lék í þrjú ár. 16.12.2022 16:41 Allir markverðir Gróttu fengu höfuðhlíf Allir markverðir í yngri flokkum Gróttu í handbolta fengu góða gjöf á dögunum, höfuðhlíf sem hægt er að nota á æfingum og í leikjum. 16.12.2022 16:16 Sláandi staðreynd um Benzema og að Frakkar séu betri án hans Karim Benzema er handhafi Gullhnattarins í ár og var aðalmaðurinn á bak við sigur Real Madrid í Meistaradeildinni í vor. Það lítur hins vegar út fyrir að franska landsliðið sé betra án hans. 16.12.2022 15:30 Harkan sex í NHL: Keyrði niður mótherja á ísnum eins og hann væri að spila í NFL Íshokkímaðurinn Ryan Reaves var mikið í umræðunni eftir leik Minnesota Wild og Detroit Red Wings í NHL-atvinnumannadeildinni í íshokkí. 16.12.2022 15:01 Sinisa Mihajlovic látinn Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. 16.12.2022 14:31 Treyjan hans Messi er uppseld Lionel Messi hefur öðrum fremur komið argentínska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn á HM með fimm mörkum og þremur stoðsendingum í sex leikjum. 16.12.2022 14:30 Macron býður Benzema, Kanté og Pogba á úrslitaleikinn Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill bjóða meiddum leikmönnum franska landsliðsins á úrslitaleik HM. Frakkland mætir þar Argentínu og með sigri verja Frakkar heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu í Rússlandi fyrir fjórum árum. 16.12.2022 14:01 Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. 16.12.2022 13:34 Mættu til „ömmu“ Messi og sungu nafn hetjunnar Argentínska þjóðin svífur um á bleiki skýi þessa dagana eftir frábært gengi fótboltalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar. 16.12.2022 13:01 Komst í hóp með Helenu og Birnu: „Hún er orðin uppáhalds leikmaðurinn minn“ Tinna Guðrún Alexandersdóttir, nítján ára leikmaður Hauka, var ausin lofi í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds. 16.12.2022 12:30 Þrír þjálfarar sem töpuðu fyrir Marokkó á HM hafa misst starfið sitt Marokkóbúar komust fyrstir Afríkuþjóða í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta en þrír landsliðsþjálfarar sem duttu út fyrir þeim á leiðinni þangað héldu ekki starfinu sínu. 16.12.2022 12:01 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16.12.2022 11:30 Grátleg mistök: Veðjaði ekki á rétta argentínska landsliðið til að vinna HM Þegar þú setur pening á landslið að vinna heimsmeistaramót þá er betra að vera með á hreinu í hvaða íþrótt þú ert að veðja. 16.12.2022 11:01 Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. 16.12.2022 10:30 Jólaálfurinn mætti í Seinni bylgjuna og kallaði fram ófá hláturköstin Svava Kristín Gretarsdóttir gerði upp fyrri hluta Olís deildar kvenna með sérfræðingum sínum í Jólaþættinum og þar vantaði ekki hlátursköstin enda jólaálfurinn í settinu. 16.12.2022 10:01 Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. 16.12.2022 09:30 Uppáhaldsdómari íslenska landsliðsins dæmir úrslitaleik HM í Katar Pólverjinn Szymon Marciniak verður með flautuna í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. 16.12.2022 09:01 Önnur grínmynd með Söru og nú er Snorri Barón með Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur verið að sýna leikhæfileika sína á undanförnu og nú er hún búin að draga umboðsmanninn sinn inn í þetta líka. 16.12.2022 08:30 Laufabrauð fyrirliða Íslandsmeistaranna hefur slegið í gegn: Erfiðara en fótboltinn Höskuldur Gunnlaugsson er ekki bara Íslandsmeistari í fótbolta með Breiðabliki því hann er líka algjör meistari í laufabrauðsbakstri. Guðjón Guðmundsson heimsótti fyrirliði Blika og fékk að skoða laufabrauðsgerðina. 16.12.2022 08:01 Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2022 07:30 Anton Sveinn tíundi besti í heimi í sinni bestu grein Anton Sveinn McKee var nálægt því að komast í úrslit á heimsmeistaramótinu i 25 metra laug þegar hann sinnti í sinni bestu grein í nótt. 16.12.2022 07:00 Dagskráin í dag: Subway deild karla og Blast Premier Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Körfubolti og Blast Premier eru í aðalhlutverkum. 16.12.2022 06:00 „Eins og staðan er núna þá verð ég áfram en maður veit aldrei hvað gerist“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson lék frábærlega með Norrköping á nýafstöðu tímabili í Svíþjóð. Hann kom á láni til félagsins frá CSKA Moskvu og hefur lítinn áhuga á að fara aftur til Moskvu eins og staðan er í dag. Arnór var meðal gesta í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á X-977. 15.12.2022 23:30 „Þetta var frábær sigur, þó að leikurinn sjálfur var það ekki“ Stjarnan sigraði FH með minnsta mun í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handbolta í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í 8-liða úrslitin. Lokatölur í Kaplakrika 23-24 og eðlilega var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, kampakátur í leikslok. 15.12.2022 23:20 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 128-104 | Þórsarar spyrntu sér frá botninum Þór Þ. vann öruggan 24 stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 128-104. Með sigrinum lyftu Þórsarar sér upp af botni deildarinnar. 15.12.2022 23:18 Afturelding áfram eftir magnaðan leik | Hauka unnu Víking Afturelding er komið áfram í Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir magnaðan útisigur á HK, lokatölur 43-44 eftir vítakeppni. Þá unnu Haukar fimm marka útisigur á Víking, lokatölur 27-32. 15.12.2022 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 108-88 | Keflvíkingar keyrðu yfir gestina í lokin Keflavík hélt sér á toppi Subway deildar karla í körfubolta með öruggum 20 stiga sigri á ÍR í kvöld, lokatölur 108-88. 15.12.2022 22:50 „Fórum bara að skora og stoppa og það er það sem þetta snýst allt um“ Styrmir Snær Þrastarson skilaði 26 stigum og níu fráköstum er Þór frá Þorlákshöfn vann sinn annan leik á tímabilinu og lyfti sér þar með upp úr botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta. Leikmaðurinn segir að nú þurfi liðið að byggja ofan á þennan leik og fara að tengja saman sigra. 15.12.2022 22:30 „Menn hljóta að trúa því að við getum unnið hvaða lið sem er“ Lærisveinar Ísaks Wíum í ÍR náðu heldur betur að velgja Keflvíkingum undir uggum í Keflavík í Subway deild karla í körfubolta fyrr í kvöld en leikurinn var hnífjafn og æsipennandi fyrstu þrjá leikhlutana. Lokaniðurstaðan aftur á móti varð 20 stiga sigur heimamanna sem áttu 4. leikhlutann með húð og hári, lokatölur 108-88. 15.12.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 23-24 | Stjörnumenn áfram með minnsta mun Stjarnan tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit í bikarkeppni karla með baráttusigri á FH-ingum í Kaplakrika í kvöld. Heimamenn voru með yfirhöndina fyrstu tuttugu mínútur leiksins en á stuttum kafla náðu gestirnir að jafna. Eftir endurkomu Stjörnumanna var jafnt á öllum tölum út leikinn. Stjarnan náði að sigra að lokum með minnsta mun, 24-23, og fara áfram í bikarkeppninni. Þetta er í annað sinn í þessari viku sem liðin eigast við en þau áttu kappi á mánudag. Sá leikur var í Olís-deildinni og lauk með jafntefli. 15.12.2022 22:20 Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. 15.12.2022 22:15 Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 91-69 | Blikar frystir á Egilsstöðum Höttur hafði tapað fjórum leikum í röð áður en sjóðandi heitt lið Breiðabliks kom í heimsókn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá hvort liðið var í 2. sæti þegar leikurinn hófst en Höttur vann sannfærandi sigur. Það voru -13 gráður úti og hinir sjóðheitu Blikar höndluðu það ekki 15.12.2022 22:00 Góður leikur Arons ekki nóg gegn Kiel Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Álaborg þegar þýska stórliðið Kiel kom í heimsókn í Meistaradeild Evrópu. Það dugði þó ekki til sigurs en Kiel vann með fjórum mörkum, 26-30. Þá átti Bjarki Már Elísson fínan leik í liði Veszprém sem gerði jafntefli við Dinamo Búkarest. 15.12.2022 21:46 Álftanes styrkti stöðu sína á toppnum Álftanes vann stórsigur á Ármanni í eina leik dagsins í 1. deild karla í körfubolta, lokatölur 115-81. Álftanes er með afgerandi forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum sínum til þessa. 15.12.2022 21:32 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 77-104 | KR-ingar sjá ekki til sólar Enn tapar KR og útlitið er svart hjá liðinu sem einokaði Íslandsmeistaratitilinn til fjölda ára. Staðan er mjög vond í Vesturbænum og það eru góðar líkur - eins og staðan er núna - á því að KR verði í 1. deild á næstu leiktíð. Hversu skrítið er að lesa og segja það? KR í 1. deild í körfubolta? Tilhugsunin er vægast sagt skrítin. 15.12.2022 21:15 Helgi Már eftir enn eitt tap KR: „Ég sinni þessu starfi þangað til þeir tala við mig“ „Bara hræðilega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, þegar hann var spurður að því hvernig hann meti leikinn á móti Tindastóli í Subway-deild karla. KR tapaði að lokum, á heimavelli, með 27 stiga mun, lokatölur 77-104. 15.12.2022 20:56 Elvar Örn frábær í sigri Melsungen Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk í sigri Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach töpuðu heima fyrir Hannover. 15.12.2022 20:06 Glódís Perla og stöllur í Bayern svo gott sem komnar áfram Bayern München vann öruggan 4-0 útisigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að Bayern er svo gott sem komið í 8-liða úrslit. Glódís Perla Viggósdóttir var að leika sinn 50. leik fyrir Bayern. 15.12.2022 19:46 Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. 15.12.2022 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta er auðvelt sport“ „Mér líður afskaplega vel, er mjög stoltur af mínu liði, sérstaklega varnarlega. Mér fannst við stoppa sterkt Haukalið ansi oft í kvöld, héldum þeim í 78 stigum,“ sagði Ólafur Ólafsson sem átti stórleik í liði Grindavíkur í dag. 16.12.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 34-28 | Heimamenn áfram eftir nokkuð óvæntan sigur ÍR er kannski í fallsæti Olís deildarinnar en er komið í 8-liða úrslit í bikarnum eftir frábæran sigur gegn Selfossi í Skógarseli í kvöld. 16.12.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 78-81 | Óli Óla með sýningu í Ólafssal Haukar tóku á móti Grindavík í Ólafssal í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og unnu gestirnir þriggja stiga sigur, lokatölur 78-81 eftir framlengdan leik. 16.12.2022 20:15
KR lætur enn einn útlendinginn fara KR, sem situr í botnsæti Subway deildar karla í körfubolta, hefur ákveðið að láta Roberts Freimanis fara. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. 16.12.2022 19:01
Varane og Konaté að glíma við veikindi Þátttaka frönsku miðvarðanna Raphaël Varane og Ibrahima Konaté í úrslitaleik HM í fótbolta sem fram fer á sunnudag er í hættu. Báðir eru að glíma við veikindi en margir af leikmönnum franska liðsins hafa verið veikir að undanförnu. 16.12.2022 18:01
Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16.12.2022 17:01
Joey Gibbs til Stjörnunnar Ástralski framherjinn Joey Gibbs er genginn í raðir Stjörnunnar frá Keflavík þar sem hann lék í þrjú ár. 16.12.2022 16:41
Allir markverðir Gróttu fengu höfuðhlíf Allir markverðir í yngri flokkum Gróttu í handbolta fengu góða gjöf á dögunum, höfuðhlíf sem hægt er að nota á æfingum og í leikjum. 16.12.2022 16:16
Sláandi staðreynd um Benzema og að Frakkar séu betri án hans Karim Benzema er handhafi Gullhnattarins í ár og var aðalmaðurinn á bak við sigur Real Madrid í Meistaradeildinni í vor. Það lítur hins vegar út fyrir að franska landsliðið sé betra án hans. 16.12.2022 15:30
Harkan sex í NHL: Keyrði niður mótherja á ísnum eins og hann væri að spila í NFL Íshokkímaðurinn Ryan Reaves var mikið í umræðunni eftir leik Minnesota Wild og Detroit Red Wings í NHL-atvinnumannadeildinni í íshokkí. 16.12.2022 15:01
Sinisa Mihajlovic látinn Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. 16.12.2022 14:31
Treyjan hans Messi er uppseld Lionel Messi hefur öðrum fremur komið argentínska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn á HM með fimm mörkum og þremur stoðsendingum í sex leikjum. 16.12.2022 14:30
Macron býður Benzema, Kanté og Pogba á úrslitaleikinn Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill bjóða meiddum leikmönnum franska landsliðsins á úrslitaleik HM. Frakkland mætir þar Argentínu og með sigri verja Frakkar heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu í Rússlandi fyrir fjórum árum. 16.12.2022 14:01
Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. 16.12.2022 13:34
Mættu til „ömmu“ Messi og sungu nafn hetjunnar Argentínska þjóðin svífur um á bleiki skýi þessa dagana eftir frábært gengi fótboltalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar. 16.12.2022 13:01
Komst í hóp með Helenu og Birnu: „Hún er orðin uppáhalds leikmaðurinn minn“ Tinna Guðrún Alexandersdóttir, nítján ára leikmaður Hauka, var ausin lofi í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds. 16.12.2022 12:30
Þrír þjálfarar sem töpuðu fyrir Marokkó á HM hafa misst starfið sitt Marokkóbúar komust fyrstir Afríkuþjóða í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta en þrír landsliðsþjálfarar sem duttu út fyrir þeim á leiðinni þangað héldu ekki starfinu sínu. 16.12.2022 12:01
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16.12.2022 11:30
Grátleg mistök: Veðjaði ekki á rétta argentínska landsliðið til að vinna HM Þegar þú setur pening á landslið að vinna heimsmeistaramót þá er betra að vera með á hreinu í hvaða íþrótt þú ert að veðja. 16.12.2022 11:01
Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. 16.12.2022 10:30
Jólaálfurinn mætti í Seinni bylgjuna og kallaði fram ófá hláturköstin Svava Kristín Gretarsdóttir gerði upp fyrri hluta Olís deildar kvenna með sérfræðingum sínum í Jólaþættinum og þar vantaði ekki hlátursköstin enda jólaálfurinn í settinu. 16.12.2022 10:01
Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. 16.12.2022 09:30
Uppáhaldsdómari íslenska landsliðsins dæmir úrslitaleik HM í Katar Pólverjinn Szymon Marciniak verður með flautuna í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. 16.12.2022 09:01
Önnur grínmynd með Söru og nú er Snorri Barón með Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur verið að sýna leikhæfileika sína á undanförnu og nú er hún búin að draga umboðsmanninn sinn inn í þetta líka. 16.12.2022 08:30
Laufabrauð fyrirliða Íslandsmeistaranna hefur slegið í gegn: Erfiðara en fótboltinn Höskuldur Gunnlaugsson er ekki bara Íslandsmeistari í fótbolta með Breiðabliki því hann er líka algjör meistari í laufabrauðsbakstri. Guðjón Guðmundsson heimsótti fyrirliði Blika og fékk að skoða laufabrauðsgerðina. 16.12.2022 08:01
Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2022 07:30
Anton Sveinn tíundi besti í heimi í sinni bestu grein Anton Sveinn McKee var nálægt því að komast í úrslit á heimsmeistaramótinu i 25 metra laug þegar hann sinnti í sinni bestu grein í nótt. 16.12.2022 07:00
Dagskráin í dag: Subway deild karla og Blast Premier Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Körfubolti og Blast Premier eru í aðalhlutverkum. 16.12.2022 06:00
„Eins og staðan er núna þá verð ég áfram en maður veit aldrei hvað gerist“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson lék frábærlega með Norrköping á nýafstöðu tímabili í Svíþjóð. Hann kom á láni til félagsins frá CSKA Moskvu og hefur lítinn áhuga á að fara aftur til Moskvu eins og staðan er í dag. Arnór var meðal gesta í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á X-977. 15.12.2022 23:30
„Þetta var frábær sigur, þó að leikurinn sjálfur var það ekki“ Stjarnan sigraði FH með minnsta mun í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handbolta í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í 8-liða úrslitin. Lokatölur í Kaplakrika 23-24 og eðlilega var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, kampakátur í leikslok. 15.12.2022 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 128-104 | Þórsarar spyrntu sér frá botninum Þór Þ. vann öruggan 24 stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 128-104. Með sigrinum lyftu Þórsarar sér upp af botni deildarinnar. 15.12.2022 23:18
Afturelding áfram eftir magnaðan leik | Hauka unnu Víking Afturelding er komið áfram í Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir magnaðan útisigur á HK, lokatölur 43-44 eftir vítakeppni. Þá unnu Haukar fimm marka útisigur á Víking, lokatölur 27-32. 15.12.2022 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 108-88 | Keflvíkingar keyrðu yfir gestina í lokin Keflavík hélt sér á toppi Subway deildar karla í körfubolta með öruggum 20 stiga sigri á ÍR í kvöld, lokatölur 108-88. 15.12.2022 22:50
„Fórum bara að skora og stoppa og það er það sem þetta snýst allt um“ Styrmir Snær Þrastarson skilaði 26 stigum og níu fráköstum er Þór frá Þorlákshöfn vann sinn annan leik á tímabilinu og lyfti sér þar með upp úr botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta. Leikmaðurinn segir að nú þurfi liðið að byggja ofan á þennan leik og fara að tengja saman sigra. 15.12.2022 22:30
„Menn hljóta að trúa því að við getum unnið hvaða lið sem er“ Lærisveinar Ísaks Wíum í ÍR náðu heldur betur að velgja Keflvíkingum undir uggum í Keflavík í Subway deild karla í körfubolta fyrr í kvöld en leikurinn var hnífjafn og æsipennandi fyrstu þrjá leikhlutana. Lokaniðurstaðan aftur á móti varð 20 stiga sigur heimamanna sem áttu 4. leikhlutann með húð og hári, lokatölur 108-88. 15.12.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 23-24 | Stjörnumenn áfram með minnsta mun Stjarnan tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit í bikarkeppni karla með baráttusigri á FH-ingum í Kaplakrika í kvöld. Heimamenn voru með yfirhöndina fyrstu tuttugu mínútur leiksins en á stuttum kafla náðu gestirnir að jafna. Eftir endurkomu Stjörnumanna var jafnt á öllum tölum út leikinn. Stjarnan náði að sigra að lokum með minnsta mun, 24-23, og fara áfram í bikarkeppninni. Þetta er í annað sinn í þessari viku sem liðin eigast við en þau áttu kappi á mánudag. Sá leikur var í Olís-deildinni og lauk með jafntefli. 15.12.2022 22:20
Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. 15.12.2022 22:15
Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 91-69 | Blikar frystir á Egilsstöðum Höttur hafði tapað fjórum leikum í röð áður en sjóðandi heitt lið Breiðabliks kom í heimsókn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá hvort liðið var í 2. sæti þegar leikurinn hófst en Höttur vann sannfærandi sigur. Það voru -13 gráður úti og hinir sjóðheitu Blikar höndluðu það ekki 15.12.2022 22:00
Góður leikur Arons ekki nóg gegn Kiel Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Álaborg þegar þýska stórliðið Kiel kom í heimsókn í Meistaradeild Evrópu. Það dugði þó ekki til sigurs en Kiel vann með fjórum mörkum, 26-30. Þá átti Bjarki Már Elísson fínan leik í liði Veszprém sem gerði jafntefli við Dinamo Búkarest. 15.12.2022 21:46
Álftanes styrkti stöðu sína á toppnum Álftanes vann stórsigur á Ármanni í eina leik dagsins í 1. deild karla í körfubolta, lokatölur 115-81. Álftanes er með afgerandi forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum sínum til þessa. 15.12.2022 21:32
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 77-104 | KR-ingar sjá ekki til sólar Enn tapar KR og útlitið er svart hjá liðinu sem einokaði Íslandsmeistaratitilinn til fjölda ára. Staðan er mjög vond í Vesturbænum og það eru góðar líkur - eins og staðan er núna - á því að KR verði í 1. deild á næstu leiktíð. Hversu skrítið er að lesa og segja það? KR í 1. deild í körfubolta? Tilhugsunin er vægast sagt skrítin. 15.12.2022 21:15
Helgi Már eftir enn eitt tap KR: „Ég sinni þessu starfi þangað til þeir tala við mig“ „Bara hræðilega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, þegar hann var spurður að því hvernig hann meti leikinn á móti Tindastóli í Subway-deild karla. KR tapaði að lokum, á heimavelli, með 27 stiga mun, lokatölur 77-104. 15.12.2022 20:56
Elvar Örn frábær í sigri Melsungen Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk í sigri Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach töpuðu heima fyrir Hannover. 15.12.2022 20:06
Glódís Perla og stöllur í Bayern svo gott sem komnar áfram Bayern München vann öruggan 4-0 útisigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að Bayern er svo gott sem komið í 8-liða úrslit. Glódís Perla Viggósdóttir var að leika sinn 50. leik fyrir Bayern. 15.12.2022 19:46
Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. 15.12.2022 19:30