Fleiri fréttir „Hann er ekki að deyja“ Brasilíska knattspyrnugoðið Pele liggur ekki á dánarbeðinu eins og einhverjir erlendir fjölmiðlar ýjuðu að fyrir helgi. 5.12.2022 10:30 „Ég hefði viljað vera elskaður og dáður þegar ég var barn frekar en fullorðinn“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson gefur út barnabók fyrir þessi jól en þar erum við að tala um bókina Barn verður forseti. Gaupi hitti handboltahetjuna og forvitnaðist um bókina. 5.12.2022 10:02 Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. 5.12.2022 09:30 „Hann verður besti miðjumaður heims“ Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. 5.12.2022 09:01 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5.12.2022 08:30 FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026 Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu. 5.12.2022 08:01 „Ég mun greiða sektina sjálfur“ Frakkinn Kylian Mbappé hefur farið mikinn á HM í Katar þar sem lið hans á titil að verja. Hann gaf í fyrsta skipti á mótinu kost á viðtali eftir sigur Frakka á Póllandi í gær. 5.12.2022 07:30 Sterling farinn heim frá Katar og óvíst hvort hann spili meira á HM Raheem Sterling var óvænt ekki í leikmannahópi Englands í 16-liða úrslitum HM í Katar í gær þegar England sló Senegal úr leik á öruggan hátt. 5.12.2022 07:01 Dagskráin í dag: FH-ingar fara á Selfoss Það er áhugaverður leikur í Olís-deildinni í handbolta í kvöld þegar FH heimsækir Selfyssinga. 5.12.2022 06:00 Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4.12.2022 23:15 „Við vorum aldrei að fara að búast við því að vinna alla leiki í vetur“ Það brá skiljanlega ekki fyrir brosi á vörum Harðar Axels Vilhjálmssonar, þjálfara liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, eftir að lið hans beið sinn fyrsta ósigur á þessari leiktíð gegn Val. 4.12.2022 22:45 Giroud bætti met Henry Mark Olivier Giroud gegn Póllandi í 16-liða úrslitum HM í Katar í dag var sögulegt. 4.12.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-84 | Valskonur fyrstar til að leggja Keflavík að velli Sigurganga Keflavíkurkvenna í Subway deildinni var stöðvuð í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 4.12.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4.12.2022 21:14 Auðvelt hjá Njarðvík gegn ÍR | Góð ferð Hauka til Grindavíkur Meistaralið Njarðvíkur átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR þegar liðin áttust við í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld. 4.12.2022 21:10 Englendingar léku sér að Senegal og eru komnir í 8-liða úrslit England mætir heimsmeisturum Frakklands í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta eftir afar öruggan sigur á Senegal í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. 4.12.2022 20:54 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 93-51 | Breiðablik fékk skell með nýjan þjálfara Fjölnir valtaði yfir Breiðablik í fyrsta leik Jeremy Smith sem tók við Breiðabliki eftir að Yngva Gunnlaugssyni var sagt upp störfum. Fjölnir fór hægt af stað og var þremur stigum undir eftir fyrsta fjórðung en tók síðan yfir leikinn í öðrum leikhluta og keyrði yfir Breiðablik það sem eftir var leiks. Fjölnir vann á endanum 42 stiga sigur 93-51. 4.12.2022 20:22 „Við vorum nálægt því að sigla þessum heim“ „Þeir skora úr sinni sókn, þeir fara í 7 á 6 og skoruðu mark sem við hefðum átt að gera betur í en þeir gerðu það vel,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA þegar hann var spurður að leikslokum hvernig KA hefði tapað niður tveggja marka forystu á 25 sekúndum. 4.12.2022 20:19 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 33-33 | Stál í stál á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn 33-33 eftir hörku leik í KA heimilinu í dag, fyrir leikinn voru liðin í 9. og 10. sæti Olís deildar karla og baráttan um stigin tvö voru því hörð. 4.12.2022 19:58 Alexandra lagði upp mark í sigri Tvær íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.12.2022 18:57 Hildur Björg aftur í Val Hildur Björg Kjartansdóttir er snúin aftur að Hlíðarenda eftir dvöl í Belgíu. 4.12.2022 17:43 Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4.12.2022 17:29 Aron öflugur í öruggum sigri Álaborgar Aron Pálmarsson lét til sín taka þegar Álaborg vann öruggan sigur í Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 4.12.2022 17:22 Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4.12.2022 17:00 Gísli og Ómar atkvæðamiklir í öruggum sigri - Viggó hetjan í dramatískum sigri á Flensburg Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. 4.12.2022 16:52 Albert og Dagný bæði í tapliðum Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Cittadella í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem tapaði fyrir Liverpool. 4.12.2022 16:00 Leikmenn Ástralíu biðu í röð til að fá mynd af sér með Messi þrátt fyrir tapið Lionel Messi var maður leiksins þegar Argentína vann Ástralíu í 16-liða úrslitum HM í gær. Messi skoraði fyrra mark Argentínu en það stoppaði ekki leikmenn Ástralíu í myndatökum með Messi eftir leik. 4.12.2022 15:01 Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. 4.12.2022 14:01 Innbyrðis vandamálin sem felldu Belga | Vandræðaleg grillveisla og rifrildi lykilmanna Belgíska landsliðið olli miklum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu í Katar og féll úr leik eftir riðlakeppnina. The Athletic hefur skyggnst bakvið tjöldin hjá belgíska liðinu þar sem innbyrðis deilur lykilmanna hafa valdið vandræðum. 4.12.2022 13:33 Tuttugustu og þriðju kaup Nottingham Forest á tímabilinu Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á hinum brasilíska Gustavo Scarpa frá Palmeiras. Scarpa gengur til liðs við Forest í janúar en hann er tuttugasti og þriðji leikmaðurinn sem liðið kaupir á tímabilinu. 4.12.2022 13:00 Leikmaður Þórs í æfingahópi Norður-Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið Kostadin Petrov sem leikur með Þór frá Akureyri í Grill 66-deildinni í handknattleik hefur verið valinn í æfingahóp Norður Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fram fer í janúar. 4.12.2022 12:31 Búist við að Saka komi inn í byrjunarliðið á kostnað Foden eða Rashford England mætir Senegal í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Katar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið Englands á kostnað Phil Foden eða Marcus Rashford sem báðir skoruðu í síðasta leik. 4.12.2022 12:00 Verður Gabriel Jesus frá næstu þrjá mánuðina? Brasilískir fjölmiðlar greina frá því að Gabriel Jesus leikmaður Arsenal þurfi að fara í aðgerð og verði frá næstu þrjá mánuðina. Jesus meiddist á hné í leik Brasilíu og Kamerún á heimsmeistaramótinu í Katar. 4.12.2022 11:31 „Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. 4.12.2022 11:00 Tók fram úr Maradona í sínum þúsundasta leik Lionel Messi skoraði fyrra mark Argentínu þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins með 2-1 sigri á Ástralíu. Leikurinn var sá þúsundasti hjá Messi á ferlinum og markið hans níunda á heimsmeistaramóti. 4.12.2022 10:31 Færði Argentínu mark á silfurfati og fékk síðan væna pillu frá liðsfélaga Matthew Ryan og félagar í ástralska landsliðinu féllu úr leik á heimsmeistaramótinu í gær eftir tap gegn Argentínu. Ryan gerði mistök í öðru marki Argentínu og fékk síðan væna pillu frá liðsfélaga sínum í FC Kaupmannahöfn eftir leik. 4.12.2022 10:00 Gott gengi Golden State á heimavelli heldur áfram Steph Curry og Andrew Wiggins voru í aðalhlutverki hjá Golden State Warriors í nótt þegar liðið lagði Houston Rockets á heimavelli. Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves var rekinn út úr húsi fyrir að fella mótherja. 4.12.2022 09:30 Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. 4.12.2022 09:01 Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. 4.12.2022 09:01 „Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. 4.12.2022 08:01 Dagskráin í dag: Mikill körfuboltadagur Ýmissa grasa kennir á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, handbolta, golfi og NFL. 4.12.2022 06:00 Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. 3.12.2022 23:15 Alexander-Arnold segist ekki vera að reyna að fá Bellingham til Liverpool Trent Alexander-Arnold segir að hann sé ekki að reyna að sannfæra Jude Bellingham um að koma til Liverpool. 3.12.2022 22:30 Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. 3.12.2022 21:37 Messi skoraði í naumum argentínskum sigri Lionel Messi lék sinn þúsundasta leik á ferlinum og skoraði þegar Argentína sigraði Ástralíu, 2-1, í sextán liða úrslitum á HM í Katar í kvöld. Argentínumenn mæta Hollendingum í átta liða úrslitum á föstudaginn. 3.12.2022 20:50 Sjá næstu 50 fréttir
„Hann er ekki að deyja“ Brasilíska knattspyrnugoðið Pele liggur ekki á dánarbeðinu eins og einhverjir erlendir fjölmiðlar ýjuðu að fyrir helgi. 5.12.2022 10:30
„Ég hefði viljað vera elskaður og dáður þegar ég var barn frekar en fullorðinn“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson gefur út barnabók fyrir þessi jól en þar erum við að tala um bókina Barn verður forseti. Gaupi hitti handboltahetjuna og forvitnaðist um bókina. 5.12.2022 10:02
Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. 5.12.2022 09:30
„Hann verður besti miðjumaður heims“ Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. 5.12.2022 09:01
Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5.12.2022 08:30
FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026 Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu. 5.12.2022 08:01
„Ég mun greiða sektina sjálfur“ Frakkinn Kylian Mbappé hefur farið mikinn á HM í Katar þar sem lið hans á titil að verja. Hann gaf í fyrsta skipti á mótinu kost á viðtali eftir sigur Frakka á Póllandi í gær. 5.12.2022 07:30
Sterling farinn heim frá Katar og óvíst hvort hann spili meira á HM Raheem Sterling var óvænt ekki í leikmannahópi Englands í 16-liða úrslitum HM í Katar í gær þegar England sló Senegal úr leik á öruggan hátt. 5.12.2022 07:01
Dagskráin í dag: FH-ingar fara á Selfoss Það er áhugaverður leikur í Olís-deildinni í handbolta í kvöld þegar FH heimsækir Selfyssinga. 5.12.2022 06:00
Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli? Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 4.12.2022 23:15
„Við vorum aldrei að fara að búast við því að vinna alla leiki í vetur“ Það brá skiljanlega ekki fyrir brosi á vörum Harðar Axels Vilhjálmssonar, þjálfara liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, eftir að lið hans beið sinn fyrsta ósigur á þessari leiktíð gegn Val. 4.12.2022 22:45
Giroud bætti met Henry Mark Olivier Giroud gegn Póllandi í 16-liða úrslitum HM í Katar í dag var sögulegt. 4.12.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-84 | Valskonur fyrstar til að leggja Keflavík að velli Sigurganga Keflavíkurkvenna í Subway deildinni var stöðvuð í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 4.12.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4.12.2022 21:14
Auðvelt hjá Njarðvík gegn ÍR | Góð ferð Hauka til Grindavíkur Meistaralið Njarðvíkur átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR þegar liðin áttust við í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld. 4.12.2022 21:10
Englendingar léku sér að Senegal og eru komnir í 8-liða úrslit England mætir heimsmeisturum Frakklands í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta eftir afar öruggan sigur á Senegal í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. 4.12.2022 20:54
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 93-51 | Breiðablik fékk skell með nýjan þjálfara Fjölnir valtaði yfir Breiðablik í fyrsta leik Jeremy Smith sem tók við Breiðabliki eftir að Yngva Gunnlaugssyni var sagt upp störfum. Fjölnir fór hægt af stað og var þremur stigum undir eftir fyrsta fjórðung en tók síðan yfir leikinn í öðrum leikhluta og keyrði yfir Breiðablik það sem eftir var leiks. Fjölnir vann á endanum 42 stiga sigur 93-51. 4.12.2022 20:22
„Við vorum nálægt því að sigla þessum heim“ „Þeir skora úr sinni sókn, þeir fara í 7 á 6 og skoruðu mark sem við hefðum átt að gera betur í en þeir gerðu það vel,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA þegar hann var spurður að leikslokum hvernig KA hefði tapað niður tveggja marka forystu á 25 sekúndum. 4.12.2022 20:19
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 33-33 | Stál í stál á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn 33-33 eftir hörku leik í KA heimilinu í dag, fyrir leikinn voru liðin í 9. og 10. sæti Olís deildar karla og baráttan um stigin tvö voru því hörð. 4.12.2022 19:58
Alexandra lagði upp mark í sigri Tvær íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.12.2022 18:57
Hildur Björg aftur í Val Hildur Björg Kjartansdóttir er snúin aftur að Hlíðarenda eftir dvöl í Belgíu. 4.12.2022 17:43
Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4.12.2022 17:29
Aron öflugur í öruggum sigri Álaborgar Aron Pálmarsson lét til sín taka þegar Álaborg vann öruggan sigur í Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 4.12.2022 17:22
Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4.12.2022 17:00
Gísli og Ómar atkvæðamiklir í öruggum sigri - Viggó hetjan í dramatískum sigri á Flensburg Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. 4.12.2022 16:52
Albert og Dagný bæði í tapliðum Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Cittadella í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem tapaði fyrir Liverpool. 4.12.2022 16:00
Leikmenn Ástralíu biðu í röð til að fá mynd af sér með Messi þrátt fyrir tapið Lionel Messi var maður leiksins þegar Argentína vann Ástralíu í 16-liða úrslitum HM í gær. Messi skoraði fyrra mark Argentínu en það stoppaði ekki leikmenn Ástralíu í myndatökum með Messi eftir leik. 4.12.2022 15:01
Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. 4.12.2022 14:01
Innbyrðis vandamálin sem felldu Belga | Vandræðaleg grillveisla og rifrildi lykilmanna Belgíska landsliðið olli miklum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu í Katar og féll úr leik eftir riðlakeppnina. The Athletic hefur skyggnst bakvið tjöldin hjá belgíska liðinu þar sem innbyrðis deilur lykilmanna hafa valdið vandræðum. 4.12.2022 13:33
Tuttugustu og þriðju kaup Nottingham Forest á tímabilinu Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á hinum brasilíska Gustavo Scarpa frá Palmeiras. Scarpa gengur til liðs við Forest í janúar en hann er tuttugasti og þriðji leikmaðurinn sem liðið kaupir á tímabilinu. 4.12.2022 13:00
Leikmaður Þórs í æfingahópi Norður-Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið Kostadin Petrov sem leikur með Þór frá Akureyri í Grill 66-deildinni í handknattleik hefur verið valinn í æfingahóp Norður Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fram fer í janúar. 4.12.2022 12:31
Búist við að Saka komi inn í byrjunarliðið á kostnað Foden eða Rashford England mætir Senegal í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Katar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið Englands á kostnað Phil Foden eða Marcus Rashford sem báðir skoruðu í síðasta leik. 4.12.2022 12:00
Verður Gabriel Jesus frá næstu þrjá mánuðina? Brasilískir fjölmiðlar greina frá því að Gabriel Jesus leikmaður Arsenal þurfi að fara í aðgerð og verði frá næstu þrjá mánuðina. Jesus meiddist á hné í leik Brasilíu og Kamerún á heimsmeistaramótinu í Katar. 4.12.2022 11:31
„Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. 4.12.2022 11:00
Tók fram úr Maradona í sínum þúsundasta leik Lionel Messi skoraði fyrra mark Argentínu þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins með 2-1 sigri á Ástralíu. Leikurinn var sá þúsundasti hjá Messi á ferlinum og markið hans níunda á heimsmeistaramóti. 4.12.2022 10:31
Færði Argentínu mark á silfurfati og fékk síðan væna pillu frá liðsfélaga Matthew Ryan og félagar í ástralska landsliðinu féllu úr leik á heimsmeistaramótinu í gær eftir tap gegn Argentínu. Ryan gerði mistök í öðru marki Argentínu og fékk síðan væna pillu frá liðsfélaga sínum í FC Kaupmannahöfn eftir leik. 4.12.2022 10:00
Gott gengi Golden State á heimavelli heldur áfram Steph Curry og Andrew Wiggins voru í aðalhlutverki hjá Golden State Warriors í nótt þegar liðið lagði Houston Rockets á heimavelli. Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves var rekinn út úr húsi fyrir að fella mótherja. 4.12.2022 09:30
Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. 4.12.2022 09:01
Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. 4.12.2022 09:01
„Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. 4.12.2022 08:01
Dagskráin í dag: Mikill körfuboltadagur Ýmissa grasa kennir á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, handbolta, golfi og NFL. 4.12.2022 06:00
Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. 3.12.2022 23:15
Alexander-Arnold segist ekki vera að reyna að fá Bellingham til Liverpool Trent Alexander-Arnold segir að hann sé ekki að reyna að sannfæra Jude Bellingham um að koma til Liverpool. 3.12.2022 22:30
Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. 3.12.2022 21:37
Messi skoraði í naumum argentínskum sigri Lionel Messi lék sinn þúsundasta leik á ferlinum og skoraði þegar Argentína sigraði Ástralíu, 2-1, í sextán liða úrslitum á HM í Katar í kvöld. Argentínumenn mæta Hollendingum í átta liða úrslitum á föstudaginn. 3.12.2022 20:50
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti