Þar gerðu þeir upp 8.umferð Subway deildarinnar í körfubolta; fóru yfir alla leiki umferðarinnar og ræddu ýmis málefni tengd deildinni.
Framlengingin er einn lífseigasti dagskrárliðurinn í Körfuboltakvöldi þar sem farið er yfir helstu umræðuefnin í íslensku körfuboltahreyfingunni hverju sinni.
Framlenginguna í heild má sjá hér neðst í fréttinni.
Umræðuefni eftir 8.umferð
- Átta stiga liðin þrjú
- Eru Valsmenn að fara að verja titilinn?
- Hvort skiptir meira máli - Árangur eða framþróun?
- Hvaða karaktereinkenni þurfa góðir þjálfarar að hafa?
- Uppáhalds liðsfélagi