Fleiri fréttir Á förum frá Arsenal | Hvert mark kostaði 4,5 milljónir Nicolas Pépé er sagður á leið til Nice í Frakklandi á láni frá Arsenal. Óhætt er að segja að Fílabeinsstrendingurinn hafi ekki slegið í gegn í Lundúnum. 20.8.2022 14:31 Drengirnir lentu í 5. sæti á Evrópumótinu Landslið drengja í körfubolta, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, fagnaði sigri gegn Bosníu í leik um fimmta sæti á B-deildar Evrópumóti sem fram fór í Búlgaríu. 20.8.2022 14:00 250. mark Kane tryggði Tottenham sigur Harry Kane skoraði sitt 250. mark fyrir Tottenham er hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham-vellinum í Lundúnum. Tottenham mætti áræðið til leiks eftir hlé í kjölfar slaks fyrri hálfleiks. 20.8.2022 13:25 Hofsá og Selá á mikilli siglingu Veiðin í Hofsá og Selá er á mikilli siglingu þessa dagana en síðustu holl í ánum hafa verið að gera það mjög gott. 20.8.2022 12:50 Ytri Rangá ennþá á toppnum Í nýjum vikulegum tölum frá Landssambandi Veiðifélaga bera Rangárnar höfuð og herðar yfir næst ár á listanum en Ytri Rangá er þó ennþá hæst. 20.8.2022 12:37 Napoli fær vænan liðsstyrk Napoli hefur gengið frá samningum við tvo leikmenn til að styrkja sig fyrir komandi átök í vetur. Báðir koma þeir á láni til félagsins. 20.8.2022 12:30 Var ranglega úrskurðuð í bann fyrir úrslitaleikinn Lára Kristín Pedersen, leikmaður Íslandsmeistara Vals, má spila með liðinu í komandi úrslitaleik í Mjólkubikar kvenna. Hún var ranglega úrskurðuð í bann í vikunni og þeirri ákvörðun hefur verið snúið við. 20.8.2022 12:01 „Hann býr heima hjá mér meðan kærastan er í burtu“ Portúgalinn João Cancelo, leikmaður Manchester City, segir þá Bernardo Silva vera tengda sterkum böndum. Silva er landi hans og liðsfélagi hjá Englandsmeisturunum. 20.8.2022 11:30 Antony skrópaði á æfingu | United undirbýr 100 milljóna tilboð Brasilíski kantmaðurinn Antony, sem leikur með Ajax í Hollandi, vill endurnýja kynnin við Erik ten Hag, þjálfara Manchester United. Hollenskir miðlar segja hann hafa skrópað á æfingu í gær eftir að félagið hafnaði 80 milljón evra boði frá United í kappann. 20.8.2022 10:30 Ferguson varði Giggs í réttarsal | Sagður hafa haldið við átta konur Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United, og lærifaðir Ryans Giggs, sagði frá góðu sambandi sem hann hefði átt við Giggs í gegnum tíðina fyrir rétti í Manchester-borg. Giggs er sakaður um líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni, Kate Greville. 20.8.2022 10:01 Katrín saumaði saman gatið á höfði Damirs Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, sá um að hlúa að Damir Muminovic eftir sigur liðs hans Breiðabliks 1-0 á HK í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gærkvöld. 20.8.2022 09:30 Engin uppgjöf á endurreisnarfundi FH-inga FH-ingar voru með svokallaðan endurreisnarfund í Krikanum á fimmtudag en tilgangur fundarins var að þjappa stuðningsmönnum félagsins saman fyrir harða fallbaráttu sem blasir við liðinu. 20.8.2022 08:01 „Myndi aldrei gera þetta nema með fullum stuðningi frá eiginkonu og börnum“ Logi Gunnarsson, fyrirliði körfuboltaliðs Njarðvíkur, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Logi hóf meistaraflokksferil sinn hjá Njarðvík fyrir 25 árum síðan og hefur leikið samfellt með félaginu síðan hann kom heim úr atvinnumennsku árið 2013. 20.8.2022 07:01 Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, golf og rafíþróttir Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag frá morgni og langt fram á kvöld. Sýnt verður frá fjórum leikjum í ítalska boltanum, þremur golfmótum og einu rafíþróttamóti. 20.8.2022 06:01 Klopp ætlaði að hringja inn í útvarpsþátt til að láta fyrrum leikmann heyra það Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa verið nálægt því að hringja inn í útvarpsþátt í vikunni eftir að hann heyrði ummæli Gabriel Agbonlahor um Manchester United. Agbonlahor fór þá ófögrum orðum um erkifjendur Liverpool í Manchester United. 19.8.2022 23:31 HK sendir frá sér yfirlýsingu og biður Damir og fjölskyldu Ísaks afsökunar Í leik HK og Breiðabliks sem fram fór í kvöld fóru nokkrir stuðningsmenn HK yfir strikið og sungu níðsöngva um Damir Muminovic, leikmann Breiðabliks. Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, sagði síðan frá því að hópur af HK-ingum hafi ráðist á sjö ára systur sína fyrir að vera í Breiðabliks treyju. 19.8.2022 23:13 Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. 19.8.2022 23:00 Umfjöllun,viðtöl og myndir: HK-Breiðablik 0-1| Breiðablik marði sigur í Kópavogsslagnum og mætir Víkingi í undanúrslitum 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk með Kópavogsslag í Kórnum. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Omar Sowe Breiðabliki yfir á 55. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik mætir Víkingi Reykjavík í undanúrslitum á Kópavogsvelli. 19.8.2022 22:45 Ómar Ingi: Létum Breiðablik hafa fyrir hlutnum HK er úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 0-1 tap gegn Breiðabliki í Kórnum. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, bar höfuðið hátt eftir naumt tap gegn toppliði Bestu deildarinnar. 19.8.2022 22:30 Botnliðin þrjú töpuðu öll í Lengjudeild kvenna Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld þar sem botnliðin þrjú, Haukar, Fjölnir og Augnablik, töpuðu öll. Haukar máttu þola 0-2 tap gegn Víking, Fjölnir steinlá á heimavelli gegn Fylki, 1-4, og Augnablik tapaði 0-3 gegn Grindavík. 19.8.2022 21:27 Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn og KA heimsækir Kaplakrika Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í hálfleikshléi í leik HK og Breiðabliks í átta liða úrslitum keppninnar. 19.8.2022 21:02 Selfyssingar senda frá sér yfirlýsingu um meintan rasisma Knattspyrnudeild Selfoss hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Chris Jastrzembski, fyrrverandi leikmaður liðsins, sagði frá kynþáttafordómum sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með Selfyssingum. 19.8.2022 20:46 Tuchel dæmdur í bann en Conte sleppur með sekt Mikill hiti var í leik Chelsea og Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar um seinustu helgi. Eftir að leikurinn var flautaður af lenti þjálfurum liðanna, þeim Thomas Tuchel og Antonio Conte, saman með þeim afleiðingum að báðir fengu að líta rauða spjaldið. 19.8.2022 20:31 Jóhannes og Guðrún Brá leiða eftir fyrsta dag Korpubikarsins Jóhannes Guðmundsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golklúbbnum Keili leiða í karla- og kvennaflokki eftir fyrsta dag Korpubikarsins í golfi. 19.8.2022 20:00 „Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. 19.8.2022 19:31 Guðni hafnaði í ellefta sæti á EM Guðni Valur Guðnason hafnaði í ellefta sæti í úrslitum kringlukasts á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í München. 19.8.2022 19:00 Hákon og Ísak unnu öruggan sigur gegn lærisveinum Freys Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði FCK er liðið vann öruggan 0-3 útisigur gegn Íslendingaliði Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.8.2022 18:58 United og Real Madrid komast að samkomulagi um Casemiro Manchester United hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á brasilíska miðjumanninum Casemiro. United mun greiða rétt tæplega 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. 19.8.2022 18:30 Hlín í byrjunarliðinu er Piteå varð fyrsta liðið til að vinna Rosengård Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Piteå er liðið tók á móti Guðrúnu Arnardóttur og stöllum hennar í Rosengård í dag. Heimakonur unnu 2-1 sigur, en þetta var fyrsta tap Rosengård á tímabilinu. 19.8.2022 18:16 Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. 19.8.2022 17:02 Dagný í tíuna líkt og uppáhaldsleikmaður hennar þegar hún var yngri Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað í treyju númer 32 síðan hún gekk í raðir enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Hún hefur ákveðið að breyta til og mun spila í tíunni í vetur en hennar uppáhaldsleikmaður er hún var yngri lék alltaf í treyju númer 10. 19.8.2022 16:31 Einn nýliði í hópnum gegn Spáni og Úkraínu Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 leikmenn og einn varamann fyrir komandi leiki við Spán og Úkraínu í undankeppni HM. 19.8.2022 16:12 Vésteinn setur alla pressuna á Slóvenann og er ekki á móti rigningu Ísland á ekki bara Guðna Val Guðnason í úrslitum kringlukastsins á EM í frjálsum í kvöld heldur er íslenski þjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson með tvo menn í úrslitunum. 19.8.2022 16:00 Gott gengi Emmu Raducanu á enda eftir alltof mörg mistök gegn Jessicu Pegula Emma Raducanu var á fljúgandi ferð á Southern Open tennismótinu sem fram fer í Cincinnati. Hún sló Serenu Williams og Victoriu Azarenka, sem trónir á toppi heimslistans, úr leik áður hún laut í gras gegn Jessicu Pegula. 19.8.2022 15:31 Alexandra sögð á leið í ítalska félagið Fiorentina Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er búin að finna sér nýtt lið og það lið í Seríu A á Ítalíu. 19.8.2022 15:24 Haukar gætu misst enn einn leikmanninn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Hauka í Olís-deild karla er á reynslu hjá þýska liðinu Hamm-Westfalen sem stendur. 19.8.2022 15:00 Nýliðinn tók „Billie Jean" með MJ og úr varð geggjuð sena í Hard Knocks Árlega verða til stjörnur í Hard Knocks þáttunum og í ár er nýliði Detroit Lions liðsins, Aidan Hutchinson, svo sannarlega einn af þeim. 19.8.2022 14:31 Fylgist með þessum í vetur: Fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn Serie A, ítalska úrvalsdeildin í fótbolta, er farin á fleygiferð. Hér að neðan má finna þrjá leikmenn sem hlaðvarpið Punktur og basta telur að allt áhugafólk um ítalskan fótbolta ætti að fylgjast sérstaklega vel með í vetur. 19.8.2022 14:01 Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. 19.8.2022 13:45 Klopp: Auðveldari aðstæður fyrir mig en fyrir Ten Hag Jürgen Klopp mætir Erik ten Hag í fyrsta sinn í enska boltanum á mánudaginn þegar Liverpool heimsækir Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2022 13:30 Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19.8.2022 13:08 Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti hópinn sem á að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni HM. 19.8.2022 12:46 Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. 19.8.2022 12:31 Réttarhöldin yfir Ryan Giggs: Átti erfitt með að svara spurningum saksóknara Níundi dagur réttarhaldanna yfir Ryan Giggs, fyrrverandi leikmanni Manchester United og landsliðsþjálfara Wales, fór fram í gær. Hann er ásakaður um að hafa beitt þáverandi kærustu sína, Kate Greville, andlegu og líkamlegu ofbeldi þau þrjú ár sem þau voru saman. Þá er hann sakaður um að hafa gefið Emmu Greville, systur Kate, olnbogaskot. 19.8.2022 12:00 Besti þátturinn: Tókst ekki að ná hinum fullkomna skoti eftir glæsilegt splitt Þriðji þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. 19.8.2022 11:31 Sjá næstu 50 fréttir
Á förum frá Arsenal | Hvert mark kostaði 4,5 milljónir Nicolas Pépé er sagður á leið til Nice í Frakklandi á láni frá Arsenal. Óhætt er að segja að Fílabeinsstrendingurinn hafi ekki slegið í gegn í Lundúnum. 20.8.2022 14:31
Drengirnir lentu í 5. sæti á Evrópumótinu Landslið drengja í körfubolta, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, fagnaði sigri gegn Bosníu í leik um fimmta sæti á B-deildar Evrópumóti sem fram fór í Búlgaríu. 20.8.2022 14:00
250. mark Kane tryggði Tottenham sigur Harry Kane skoraði sitt 250. mark fyrir Tottenham er hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham-vellinum í Lundúnum. Tottenham mætti áræðið til leiks eftir hlé í kjölfar slaks fyrri hálfleiks. 20.8.2022 13:25
Hofsá og Selá á mikilli siglingu Veiðin í Hofsá og Selá er á mikilli siglingu þessa dagana en síðustu holl í ánum hafa verið að gera það mjög gott. 20.8.2022 12:50
Ytri Rangá ennþá á toppnum Í nýjum vikulegum tölum frá Landssambandi Veiðifélaga bera Rangárnar höfuð og herðar yfir næst ár á listanum en Ytri Rangá er þó ennþá hæst. 20.8.2022 12:37
Napoli fær vænan liðsstyrk Napoli hefur gengið frá samningum við tvo leikmenn til að styrkja sig fyrir komandi átök í vetur. Báðir koma þeir á láni til félagsins. 20.8.2022 12:30
Var ranglega úrskurðuð í bann fyrir úrslitaleikinn Lára Kristín Pedersen, leikmaður Íslandsmeistara Vals, má spila með liðinu í komandi úrslitaleik í Mjólkubikar kvenna. Hún var ranglega úrskurðuð í bann í vikunni og þeirri ákvörðun hefur verið snúið við. 20.8.2022 12:01
„Hann býr heima hjá mér meðan kærastan er í burtu“ Portúgalinn João Cancelo, leikmaður Manchester City, segir þá Bernardo Silva vera tengda sterkum böndum. Silva er landi hans og liðsfélagi hjá Englandsmeisturunum. 20.8.2022 11:30
Antony skrópaði á æfingu | United undirbýr 100 milljóna tilboð Brasilíski kantmaðurinn Antony, sem leikur með Ajax í Hollandi, vill endurnýja kynnin við Erik ten Hag, þjálfara Manchester United. Hollenskir miðlar segja hann hafa skrópað á æfingu í gær eftir að félagið hafnaði 80 milljón evra boði frá United í kappann. 20.8.2022 10:30
Ferguson varði Giggs í réttarsal | Sagður hafa haldið við átta konur Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United, og lærifaðir Ryans Giggs, sagði frá góðu sambandi sem hann hefði átt við Giggs í gegnum tíðina fyrir rétti í Manchester-borg. Giggs er sakaður um líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni, Kate Greville. 20.8.2022 10:01
Katrín saumaði saman gatið á höfði Damirs Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, sá um að hlúa að Damir Muminovic eftir sigur liðs hans Breiðabliks 1-0 á HK í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gærkvöld. 20.8.2022 09:30
Engin uppgjöf á endurreisnarfundi FH-inga FH-ingar voru með svokallaðan endurreisnarfund í Krikanum á fimmtudag en tilgangur fundarins var að þjappa stuðningsmönnum félagsins saman fyrir harða fallbaráttu sem blasir við liðinu. 20.8.2022 08:01
„Myndi aldrei gera þetta nema með fullum stuðningi frá eiginkonu og börnum“ Logi Gunnarsson, fyrirliði körfuboltaliðs Njarðvíkur, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Logi hóf meistaraflokksferil sinn hjá Njarðvík fyrir 25 árum síðan og hefur leikið samfellt með félaginu síðan hann kom heim úr atvinnumennsku árið 2013. 20.8.2022 07:01
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, golf og rafíþróttir Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag frá morgni og langt fram á kvöld. Sýnt verður frá fjórum leikjum í ítalska boltanum, þremur golfmótum og einu rafíþróttamóti. 20.8.2022 06:01
Klopp ætlaði að hringja inn í útvarpsþátt til að láta fyrrum leikmann heyra það Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa verið nálægt því að hringja inn í útvarpsþátt í vikunni eftir að hann heyrði ummæli Gabriel Agbonlahor um Manchester United. Agbonlahor fór þá ófögrum orðum um erkifjendur Liverpool í Manchester United. 19.8.2022 23:31
HK sendir frá sér yfirlýsingu og biður Damir og fjölskyldu Ísaks afsökunar Í leik HK og Breiðabliks sem fram fór í kvöld fóru nokkrir stuðningsmenn HK yfir strikið og sungu níðsöngva um Damir Muminovic, leikmann Breiðabliks. Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, sagði síðan frá því að hópur af HK-ingum hafi ráðist á sjö ára systur sína fyrir að vera í Breiðabliks treyju. 19.8.2022 23:13
Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. 19.8.2022 23:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: HK-Breiðablik 0-1| Breiðablik marði sigur í Kópavogsslagnum og mætir Víkingi í undanúrslitum 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk með Kópavogsslag í Kórnum. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Omar Sowe Breiðabliki yfir á 55. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik mætir Víkingi Reykjavík í undanúrslitum á Kópavogsvelli. 19.8.2022 22:45
Ómar Ingi: Létum Breiðablik hafa fyrir hlutnum HK er úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 0-1 tap gegn Breiðabliki í Kórnum. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, bar höfuðið hátt eftir naumt tap gegn toppliði Bestu deildarinnar. 19.8.2022 22:30
Botnliðin þrjú töpuðu öll í Lengjudeild kvenna Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld þar sem botnliðin þrjú, Haukar, Fjölnir og Augnablik, töpuðu öll. Haukar máttu þola 0-2 tap gegn Víking, Fjölnir steinlá á heimavelli gegn Fylki, 1-4, og Augnablik tapaði 0-3 gegn Grindavík. 19.8.2022 21:27
Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn og KA heimsækir Kaplakrika Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í hálfleikshléi í leik HK og Breiðabliks í átta liða úrslitum keppninnar. 19.8.2022 21:02
Selfyssingar senda frá sér yfirlýsingu um meintan rasisma Knattspyrnudeild Selfoss hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Chris Jastrzembski, fyrrverandi leikmaður liðsins, sagði frá kynþáttafordómum sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með Selfyssingum. 19.8.2022 20:46
Tuchel dæmdur í bann en Conte sleppur með sekt Mikill hiti var í leik Chelsea og Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar um seinustu helgi. Eftir að leikurinn var flautaður af lenti þjálfurum liðanna, þeim Thomas Tuchel og Antonio Conte, saman með þeim afleiðingum að báðir fengu að líta rauða spjaldið. 19.8.2022 20:31
Jóhannes og Guðrún Brá leiða eftir fyrsta dag Korpubikarsins Jóhannes Guðmundsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golklúbbnum Keili leiða í karla- og kvennaflokki eftir fyrsta dag Korpubikarsins í golfi. 19.8.2022 20:00
„Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. 19.8.2022 19:31
Guðni hafnaði í ellefta sæti á EM Guðni Valur Guðnason hafnaði í ellefta sæti í úrslitum kringlukasts á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í München. 19.8.2022 19:00
Hákon og Ísak unnu öruggan sigur gegn lærisveinum Freys Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði FCK er liðið vann öruggan 0-3 útisigur gegn Íslendingaliði Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.8.2022 18:58
United og Real Madrid komast að samkomulagi um Casemiro Manchester United hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á brasilíska miðjumanninum Casemiro. United mun greiða rétt tæplega 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. 19.8.2022 18:30
Hlín í byrjunarliðinu er Piteå varð fyrsta liðið til að vinna Rosengård Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Piteå er liðið tók á móti Guðrúnu Arnardóttur og stöllum hennar í Rosengård í dag. Heimakonur unnu 2-1 sigur, en þetta var fyrsta tap Rosengård á tímabilinu. 19.8.2022 18:16
Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. 19.8.2022 17:02
Dagný í tíuna líkt og uppáhaldsleikmaður hennar þegar hún var yngri Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað í treyju númer 32 síðan hún gekk í raðir enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Hún hefur ákveðið að breyta til og mun spila í tíunni í vetur en hennar uppáhaldsleikmaður er hún var yngri lék alltaf í treyju númer 10. 19.8.2022 16:31
Einn nýliði í hópnum gegn Spáni og Úkraínu Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 leikmenn og einn varamann fyrir komandi leiki við Spán og Úkraínu í undankeppni HM. 19.8.2022 16:12
Vésteinn setur alla pressuna á Slóvenann og er ekki á móti rigningu Ísland á ekki bara Guðna Val Guðnason í úrslitum kringlukastsins á EM í frjálsum í kvöld heldur er íslenski þjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson með tvo menn í úrslitunum. 19.8.2022 16:00
Gott gengi Emmu Raducanu á enda eftir alltof mörg mistök gegn Jessicu Pegula Emma Raducanu var á fljúgandi ferð á Southern Open tennismótinu sem fram fer í Cincinnati. Hún sló Serenu Williams og Victoriu Azarenka, sem trónir á toppi heimslistans, úr leik áður hún laut í gras gegn Jessicu Pegula. 19.8.2022 15:31
Alexandra sögð á leið í ítalska félagið Fiorentina Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er búin að finna sér nýtt lið og það lið í Seríu A á Ítalíu. 19.8.2022 15:24
Haukar gætu misst enn einn leikmanninn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Hauka í Olís-deild karla er á reynslu hjá þýska liðinu Hamm-Westfalen sem stendur. 19.8.2022 15:00
Nýliðinn tók „Billie Jean" með MJ og úr varð geggjuð sena í Hard Knocks Árlega verða til stjörnur í Hard Knocks þáttunum og í ár er nýliði Detroit Lions liðsins, Aidan Hutchinson, svo sannarlega einn af þeim. 19.8.2022 14:31
Fylgist með þessum í vetur: Fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn Serie A, ítalska úrvalsdeildin í fótbolta, er farin á fleygiferð. Hér að neðan má finna þrjá leikmenn sem hlaðvarpið Punktur og basta telur að allt áhugafólk um ítalskan fótbolta ætti að fylgjast sérstaklega vel með í vetur. 19.8.2022 14:01
Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. 19.8.2022 13:45
Klopp: Auðveldari aðstæður fyrir mig en fyrir Ten Hag Jürgen Klopp mætir Erik ten Hag í fyrsta sinn í enska boltanum á mánudaginn þegar Liverpool heimsækir Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2022 13:30
Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19.8.2022 13:08
Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti hópinn sem á að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni HM. 19.8.2022 12:46
Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. 19.8.2022 12:31
Réttarhöldin yfir Ryan Giggs: Átti erfitt með að svara spurningum saksóknara Níundi dagur réttarhaldanna yfir Ryan Giggs, fyrrverandi leikmanni Manchester United og landsliðsþjálfara Wales, fór fram í gær. Hann er ásakaður um að hafa beitt þáverandi kærustu sína, Kate Greville, andlegu og líkamlegu ofbeldi þau þrjú ár sem þau voru saman. Þá er hann sakaður um að hafa gefið Emmu Greville, systur Kate, olnbogaskot. 19.8.2022 12:00
Besti þátturinn: Tókst ekki að ná hinum fullkomna skoti eftir glæsilegt splitt Þriðji þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. 19.8.2022 11:31