Fleiri fréttir Liðsheildin hjá meisturunum skilaði sigri, magnaður Edwards og Jókerinn sá fyrsti í sögunni Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics og Anthony Edwards skoraði 49 stig í sigri Minnesota Timberwolves. 8.4.2022 12:46 „Hefur ekki hugmynd um hversu erfitt þetta hefur verið“ Tiger Woods segir að það sé erfitt fyrir sig að ganga um Augusta-golfvöllinn vegna bílslyssins alvarlega sem hann lenti í fyrir. Hann lék þó vel á fyrsta hring Masters-mótsins í gær. 8.4.2022 12:00 Þriggja ára bann fyrir niðrandi orð um samkynhneigða Ungur stuðningsmaður Arsenal fær ekki að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang næstu þrjú árin eftir að hafa kallað niðrandi orð um samkynhneigða er Arsenal heimsótti Brighton & Hove Albion í október á síðasta ári. 8.4.2022 11:30 Handbolti í Heiðursstúkunni: „Mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig“ Í tilefni þess að úrslitin eru um það bil að ráðast í Olís-deildum karla og kvenna var handboltinn allsráðandi í þætti vikunnar af spurningaþættinum Heiðursstúkunni. 8.4.2022 11:01 Afhjúpa styttu af Agüero á tíu ára afmæli marksins sem tryggði titilinn Manchester City ætlar að afhjúpa styttu af Sergio Agüero fyrir utan heimavöll sinn þann 13. maí næstkomandi, nákvæmlega tíu árum eftir að framherjinn tryggði liðinu enska meistaratitilinn með marki gegn QPR í uppbótartíma. 8.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Ætlar að hífa Skagamenn ofar í draumastarfinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. 8.4.2022 10:01 Serena íhugar endurkomu í sumar Serena Williams hefur gefið í skyn að hún gæti keppt á Wimbledon-mótinu í tennis hefst þann 27. júní. Serena hefur ekki keppt síðan síðasta sumar. 8.4.2022 09:30 Ingvar óumdeildur arftaki Hannesar Þórs sem besti markvörður Bestu deildarinnar Það virðist sem Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé óumdeilanlega besti markvörður Bestu-deildarinnar eins og staðan er í dag. Hann sest í hásætið sem Hannes Þór Halldórsson skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna nýverið. 8.4.2022 09:01 Tvö sæti í nýju Meistaradeildinni verða byggð á árangri liða í gegnum tíðina Meistaradeild Evrópu mun taka gríðarlegum breytingum frá og með 2024. Ekki aðeins verður núverandi fyrirkomulagi breytt heldur munu tvö sæti vera ætluð félögum sem hafa sögulega náð bestum árangri í keppninni. 8.4.2022 08:30 Lögreglan ræddi við Mourinho og þjálfara Alfonsar eftir að upp úr sauð Það var enn hiti í mönnum inni á búningsklefasvæðinu í Bodö í gærkvöld, eftir 2-1 sigur heimamanna gegn Roma í Sambandsdeildinni í fótbolta og var lögregla kölluð til. Mikill hefndarhugur er í fyrirliða Roma vegna málsins. 8.4.2022 08:01 Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. 8.4.2022 07:30 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8.4.2022 07:01 Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin í Subway-deildinni og Masters-mótið heldur áfram Fjórar beinar útsendingar eru í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta föstudegi. 8.4.2022 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Fjölnir 80-66| Njarðvík jafnaði einvígið Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni 1-1 eftir sigur í Ljónagryfjunni. Njarðvík byrjaði afar vel og var með forystuna nánast út allan leikinn sem skilaði 14 stiga sigri 80-66. 7.4.2022 23:25 Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. 7.4.2022 23:21 Selfyssingar tryggðu sér sæti í Olís-deild kvenna Selfoss mun leika í Olís-deild kvenna eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill66-deildinni með öruggum tólf marka sigri gegn ÍBV U í kvöld, 37-25. 7.4.2022 22:31 „Hefðum tapað þessum leik í október“ Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. 7.4.2022 22:25 Hamrarnir héldu út á heimavelli West Ham og Lyon skildu jöfn er liðin mættust í áttaliða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld, en heimamenn í West Ham þurftu að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. 7.4.2022 21:18 Alfons og félagar í góðri stöðu gegn lærisveinum Mourinho Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma. Þetta er í annað skipti á tímabilinu sem Bodø/Glimt hefur betur gegn Roma. 7.4.2022 21:08 Tíu leikmenn Frankfurt héldu út gegn Barcelona Barcelona náði ekki að nýta sér liðsmuninn er liðið heimsótti Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin mætast á ný að viku liðinni á Spáni. 7.4.2022 20:54 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. 7.4.2022 20:32 Teitur og félagar í átta liða úrslit þrátt fyrir tap | Norsku meistararnir fengu skell Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir 36-35 tap gegn Pick Szeged í kvöld. Íslendingalið Elverum er hins vegar úr leik eftir stórt tap gegn PSG. 7.4.2022 20:17 „Mér fannst við leysa þetta vel og kláruðum leikinn í fyrri hálfleik sem var mjög jákvætt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sáttur með fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi er liðin mættust í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu leikinn 5-0. 7.4.2022 20:00 Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar Masters-mótið í golfi er farið af stað og eru augu flestra á einum besta kylfingi sögunnar, Tiger Woods. 7.4.2022 19:30 „Við skorum þessi fimm mörk og klárum þennan leik sannfærandi“ Glódís Perla Viggósdóttir, sem spilaði sinn 100. landsleik í dag, var sátt með sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar opnuðu markareikninginn snemma leiks og lögðu jafnt og þétt inn á hann. Lokatölur 5-0. 7.4.2022 19:30 Masters farið af stað á Stöð 2 Golf Fyrsta risamót ársins í golfi, Masters-mótið, er farið af stað á Stöð 2 Golf. 7.4.2022 19:01 Viggó markahæstur í Íslendingaslag | Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til Það var nóg um að vera hjá íslensku leikönnunum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en alls voru tíu Íslendingar í eldlínunni í þeim fimm leikjum sem fram fóru. 7.4.2022 18:51 Sara Rún stigahæst í naumu tapi Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag, 75-68. 7.4.2022 17:51 Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. 7.4.2022 17:01 Gunnhildur sýnir Úkraínu samstöðu á meðan hún berst gegn Hvít-Rússum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sýnir Úkraínu samstöðu með táknrænum hætti í landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands sem nú stendur yfir í Belgrad í Serbíu. 7.4.2022 16:28 Neita því að Abramovich sé að kaupa félagið Forráðamenn tyrkneska fótboltafélagsins Goztepe þvertaka fyrir það að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sé að kaupa liðið. 7.4.2022 16:00 Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 0-5 | Ísland með öruggan fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi Ísland mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á Bojan Majic Stadium í Belgrad. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu 5-0. Með sigrinum fara þær á topp riðilsins og mæta Tékklandi næsta þriðjudag, þær þurfa jafntefli í þeim leik til þess að tryggja sér sæti á HM. 7.4.2022 15:15 Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7.4.2022 14:56 Cecilía í markinu og Sara á bekknum í Belgrad Cecilía Rán Rúnarsdóttir stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2023 í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjar á varamannabekknum. 7.4.2022 14:39 Tvær vígðar inn í hundrað leikja klúbbinn og met Söru stóð tæpt Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi klukkan 16 og ná því 100 landsleikja áfanganum á sama tíma. 7.4.2022 14:32 Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. 7.4.2022 14:01 Villarreal stöðvaði Bayern: 38 mánuðir, 29 leikir og 99 mörk skoruð síðan síðast Bayern München tapaði 1-0 gegn Villareal á Spáni er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Var þetta í fyrsta sinn sem Bayern mistekst að skora í keppninni síðan í febrúarmánuði 2019 er liðið mætti Liverpool. 7.4.2022 13:30 Símar, smábörn og ýmislegt annað bannað í endurkomu Tiger Mastersmótið í golfi hefst í dag og stendur fram til sunnudags, 10. apríl. Tiger Woods tekur þátt aðeins rúmlega ári eftir skelfilegt bílslys. Það fá þó ekki öll að bera goðið augum og þá verða engar myndatökur er símar eru bannaðir á mótinu. 7.4.2022 13:01 Möguleikarnir fyrir lokaumferðina í Olís: Valur í kjörstöðu og úrslitaleikur milli Aftureldingar og Fram Mikið er undir í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta á sunnudaginn. Þá ræðst hvaða lið verður deildarmeistari og Afturelding og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni. 7.4.2022 12:30 Ronaldo segir Rooney öfundsjúkan Cristiano Ronaldo hefur svarað ummælum sem Wayne Rooney lét falla fyrr í vikunni. Hann sagði þá að kaup Manchester United á Ronaldo hefðu ekki gengið upp. 7.4.2022 12:01 Urriðinn mættur við Kárastaði Kárastaðir við Þingvallavatn er oft á tíðum ansi magnað svæði og á góðum degi má gera frábæra veiði þarna. 7.4.2022 11:17 Sjáðu lokasekúndurnar í Eyjum sem Arnar Daði var æfur yfir Það sauð á Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu, eftir tapið nauma fyrir ÍBV sem gerði út um vonir Seltirninga á að komast í úrslitakeppnina í Olís-deild karla. Arnar Daði var afar ósáttur við dómara leiksins og vandaði þeim ekki kveðjurnar. 7.4.2022 11:16 „Ef við drullum upp á bak núna þá erum við í enn verri vandræðum“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir ekki koma annað til greina en að leggja allt í sölurnar í Belgrad í dag til að ná sigri gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM. 7.4.2022 11:01 Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Lífið eftir Sævar og Smit Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Leikni 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. 7.4.2022 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Liðsheildin hjá meisturunum skilaði sigri, magnaður Edwards og Jókerinn sá fyrsti í sögunni Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics og Anthony Edwards skoraði 49 stig í sigri Minnesota Timberwolves. 8.4.2022 12:46
„Hefur ekki hugmynd um hversu erfitt þetta hefur verið“ Tiger Woods segir að það sé erfitt fyrir sig að ganga um Augusta-golfvöllinn vegna bílslyssins alvarlega sem hann lenti í fyrir. Hann lék þó vel á fyrsta hring Masters-mótsins í gær. 8.4.2022 12:00
Þriggja ára bann fyrir niðrandi orð um samkynhneigða Ungur stuðningsmaður Arsenal fær ekki að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang næstu þrjú árin eftir að hafa kallað niðrandi orð um samkynhneigða er Arsenal heimsótti Brighton & Hove Albion í október á síðasta ári. 8.4.2022 11:30
Handbolti í Heiðursstúkunni: „Mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig“ Í tilefni þess að úrslitin eru um það bil að ráðast í Olís-deildum karla og kvenna var handboltinn allsráðandi í þætti vikunnar af spurningaþættinum Heiðursstúkunni. 8.4.2022 11:01
Afhjúpa styttu af Agüero á tíu ára afmæli marksins sem tryggði titilinn Manchester City ætlar að afhjúpa styttu af Sergio Agüero fyrir utan heimavöll sinn þann 13. maí næstkomandi, nákvæmlega tíu árum eftir að framherjinn tryggði liðinu enska meistaratitilinn með marki gegn QPR í uppbótartíma. 8.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Ætlar að hífa Skagamenn ofar í draumastarfinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. 8.4.2022 10:01
Serena íhugar endurkomu í sumar Serena Williams hefur gefið í skyn að hún gæti keppt á Wimbledon-mótinu í tennis hefst þann 27. júní. Serena hefur ekki keppt síðan síðasta sumar. 8.4.2022 09:30
Ingvar óumdeildur arftaki Hannesar Þórs sem besti markvörður Bestu deildarinnar Það virðist sem Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé óumdeilanlega besti markvörður Bestu-deildarinnar eins og staðan er í dag. Hann sest í hásætið sem Hannes Þór Halldórsson skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna nýverið. 8.4.2022 09:01
Tvö sæti í nýju Meistaradeildinni verða byggð á árangri liða í gegnum tíðina Meistaradeild Evrópu mun taka gríðarlegum breytingum frá og með 2024. Ekki aðeins verður núverandi fyrirkomulagi breytt heldur munu tvö sæti vera ætluð félögum sem hafa sögulega náð bestum árangri í keppninni. 8.4.2022 08:30
Lögreglan ræddi við Mourinho og þjálfara Alfonsar eftir að upp úr sauð Það var enn hiti í mönnum inni á búningsklefasvæðinu í Bodö í gærkvöld, eftir 2-1 sigur heimamanna gegn Roma í Sambandsdeildinni í fótbolta og var lögregla kölluð til. Mikill hefndarhugur er í fyrirliða Roma vegna málsins. 8.4.2022 08:01
Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. 8.4.2022 07:30
Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8.4.2022 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin í Subway-deildinni og Masters-mótið heldur áfram Fjórar beinar útsendingar eru í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta föstudegi. 8.4.2022 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Fjölnir 80-66| Njarðvík jafnaði einvígið Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni 1-1 eftir sigur í Ljónagryfjunni. Njarðvík byrjaði afar vel og var með forystuna nánast út allan leikinn sem skilaði 14 stiga sigri 80-66. 7.4.2022 23:25
Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. 7.4.2022 23:21
Selfyssingar tryggðu sér sæti í Olís-deild kvenna Selfoss mun leika í Olís-deild kvenna eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill66-deildinni með öruggum tólf marka sigri gegn ÍBV U í kvöld, 37-25. 7.4.2022 22:31
„Hefðum tapað þessum leik í október“ Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. 7.4.2022 22:25
Hamrarnir héldu út á heimavelli West Ham og Lyon skildu jöfn er liðin mættust í áttaliða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld, en heimamenn í West Ham þurftu að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. 7.4.2022 21:18
Alfons og félagar í góðri stöðu gegn lærisveinum Mourinho Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma. Þetta er í annað skipti á tímabilinu sem Bodø/Glimt hefur betur gegn Roma. 7.4.2022 21:08
Tíu leikmenn Frankfurt héldu út gegn Barcelona Barcelona náði ekki að nýta sér liðsmuninn er liðið heimsótti Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin mætast á ný að viku liðinni á Spáni. 7.4.2022 20:54
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. 7.4.2022 20:32
Teitur og félagar í átta liða úrslit þrátt fyrir tap | Norsku meistararnir fengu skell Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir 36-35 tap gegn Pick Szeged í kvöld. Íslendingalið Elverum er hins vegar úr leik eftir stórt tap gegn PSG. 7.4.2022 20:17
„Mér fannst við leysa þetta vel og kláruðum leikinn í fyrri hálfleik sem var mjög jákvætt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sáttur með fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi er liðin mættust í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu leikinn 5-0. 7.4.2022 20:00
Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar Masters-mótið í golfi er farið af stað og eru augu flestra á einum besta kylfingi sögunnar, Tiger Woods. 7.4.2022 19:30
„Við skorum þessi fimm mörk og klárum þennan leik sannfærandi“ Glódís Perla Viggósdóttir, sem spilaði sinn 100. landsleik í dag, var sátt með sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar opnuðu markareikninginn snemma leiks og lögðu jafnt og þétt inn á hann. Lokatölur 5-0. 7.4.2022 19:30
Masters farið af stað á Stöð 2 Golf Fyrsta risamót ársins í golfi, Masters-mótið, er farið af stað á Stöð 2 Golf. 7.4.2022 19:01
Viggó markahæstur í Íslendingaslag | Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til Það var nóg um að vera hjá íslensku leikönnunum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en alls voru tíu Íslendingar í eldlínunni í þeim fimm leikjum sem fram fóru. 7.4.2022 18:51
Sara Rún stigahæst í naumu tapi Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag, 75-68. 7.4.2022 17:51
Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. 7.4.2022 17:01
Gunnhildur sýnir Úkraínu samstöðu á meðan hún berst gegn Hvít-Rússum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sýnir Úkraínu samstöðu með táknrænum hætti í landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands sem nú stendur yfir í Belgrad í Serbíu. 7.4.2022 16:28
Neita því að Abramovich sé að kaupa félagið Forráðamenn tyrkneska fótboltafélagsins Goztepe þvertaka fyrir það að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sé að kaupa liðið. 7.4.2022 16:00
Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 0-5 | Ísland með öruggan fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi Ísland mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á Bojan Majic Stadium í Belgrad. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu 5-0. Með sigrinum fara þær á topp riðilsins og mæta Tékklandi næsta þriðjudag, þær þurfa jafntefli í þeim leik til þess að tryggja sér sæti á HM. 7.4.2022 15:15
Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7.4.2022 14:56
Cecilía í markinu og Sara á bekknum í Belgrad Cecilía Rán Rúnarsdóttir stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2023 í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjar á varamannabekknum. 7.4.2022 14:39
Tvær vígðar inn í hundrað leikja klúbbinn og met Söru stóð tæpt Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi klukkan 16 og ná því 100 landsleikja áfanganum á sama tíma. 7.4.2022 14:32
Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. 7.4.2022 14:01
Villarreal stöðvaði Bayern: 38 mánuðir, 29 leikir og 99 mörk skoruð síðan síðast Bayern München tapaði 1-0 gegn Villareal á Spáni er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Var þetta í fyrsta sinn sem Bayern mistekst að skora í keppninni síðan í febrúarmánuði 2019 er liðið mætti Liverpool. 7.4.2022 13:30
Símar, smábörn og ýmislegt annað bannað í endurkomu Tiger Mastersmótið í golfi hefst í dag og stendur fram til sunnudags, 10. apríl. Tiger Woods tekur þátt aðeins rúmlega ári eftir skelfilegt bílslys. Það fá þó ekki öll að bera goðið augum og þá verða engar myndatökur er símar eru bannaðir á mótinu. 7.4.2022 13:01
Möguleikarnir fyrir lokaumferðina í Olís: Valur í kjörstöðu og úrslitaleikur milli Aftureldingar og Fram Mikið er undir í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta á sunnudaginn. Þá ræðst hvaða lið verður deildarmeistari og Afturelding og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni. 7.4.2022 12:30
Ronaldo segir Rooney öfundsjúkan Cristiano Ronaldo hefur svarað ummælum sem Wayne Rooney lét falla fyrr í vikunni. Hann sagði þá að kaup Manchester United á Ronaldo hefðu ekki gengið upp. 7.4.2022 12:01
Urriðinn mættur við Kárastaði Kárastaðir við Þingvallavatn er oft á tíðum ansi magnað svæði og á góðum degi má gera frábæra veiði þarna. 7.4.2022 11:17
Sjáðu lokasekúndurnar í Eyjum sem Arnar Daði var æfur yfir Það sauð á Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu, eftir tapið nauma fyrir ÍBV sem gerði út um vonir Seltirninga á að komast í úrslitakeppnina í Olís-deild karla. Arnar Daði var afar ósáttur við dómara leiksins og vandaði þeim ekki kveðjurnar. 7.4.2022 11:16
„Ef við drullum upp á bak núna þá erum við í enn verri vandræðum“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir ekki koma annað til greina en að leggja allt í sölurnar í Belgrad í dag til að ná sigri gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM. 7.4.2022 11:01
Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Lífið eftir Sævar og Smit Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Leikni 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. 7.4.2022 10:01