Fleiri fréttir Klopp: Engar líkur á því að Haaland komi til Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur neitað þeim sögusögnum að norski framherjinn Erling Braut Haaland sé á leiðinni til í Liverpool í sumar. Haaland verður að öllum líkindum á faraldsfæti frá Dortmund í sumar en hann hefur verið orðaður við öll helstu stórlið Evrópu undanfarið. 7.4.2022 07:00 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7.4.2022 06:17 Dagskráin í dag: Nóg af allskonar bolta Það eru 8 beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Golf, úrslitakeppnin í körfubolta, Evrópu fótbolti og eFótbolti verður á hlaðborðinu í dag. 7.4.2022 06:00 Lárus: Tekur á að spila gegn Ronny „Við spiluðum betri vörn og hittum úr sniðskotum,“ sagði Lárus Jónsson þegar hann var spurður að því hvað hans menn í Þór hefðu gert betur undir lokin í leiknum gegn Grindavík en góður lokafjórðungur gerði gæfumuninn fyrir heimamenn í kvöld. 6.4.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. 6.4.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 93-88 | Góður endasprettur Þórsara tryggði þeim sigur í fyrsta leik Þór Þorlákshöfn er komið í 1-0 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík leiddi á löngum köflum en heimamenn sigu fram úr í lokafjórðungnum. 6.4.2022 22:31 Halldór Jóhann Sigfússon: Þetta var bara alvöru hiti „Það er mjög gott að hafa unnið leikinn, við spiluðum að mörgu leiti mjög góðan fyrri hálfleik aftur svipaður og í síðasta leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir fimm marka sigur á KA í KA heimilinu í kvöld, lokastaða 25 - 30. 6.4.2022 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 99-90 KR | Deildarmeistararnir náðu loks að leggja KR Deildarmeistarar Njarðvíkur tóku á móti KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hart var tekist á. Alvöru úrslitakeppnisleikur hér í kvöld og rífandi stemming í húsinu. KR-ingar hafa haft gott tak á Njarðvíkingum í vetur og völtuðu yfir þá síðast þegar liðin mættust, svo það má segja það hafi verið smá pressa á deildarmeisturunum fyrir þennan leik. 6.4.2022 21:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6.4.2022 21:54 „Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. 6.4.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 6.4.2022 21:45 „Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. 6.4.2022 21:34 HK og Fram með sigra í Olís-deildinni Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26. 6.4.2022 21:30 Bara slagur og stál í stál og svona verður þetta Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur ekki riðið sérlega feitum hesti frá viðureignum sínum gegn uppeldisfélaginu KR, en fyrir leikinn í kvöld hafði hann tapað 13 af 14 síðustu leikjum gegn þeim, þar af báðum leikjunum í deildinni í vetur og seinni leiknum ansi illa. Það var annað uppi á teningnum í kvöld og því lá beinast við að spyrja hvort Benni væri loksins búinn að ná að kveða niður KR-grýluna. 6.4.2022 21:25 Guli kafbáturinn í góðri stöðu eftir sigur á Bayern Spænska liðið Villareal vann óvætan 1-0 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri viðureign 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. 6.4.2022 21:13 Sjóðheitur Benzema gerði aðra þrennu Hinn 34 ára gamli Benzema heldur áfram að sýna allar sínar bestu hliðar en hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 1-3 sigri á Chelsea á Brúnni í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 6.4.2022 20:52 Tap í fyrsta leik U-19 í milliriðli Íslenska U-19 landslið kvenna tapaði 2-1 gegn því belgíska í milliriðli undankeppni EM 2022. Leikið var á St. George's Park á Englandi í A-riðli. 6.4.2022 20:22 Burnley enn þá á lífi í ensku úrvalsdeildinni en Everton komið í alvöru vandræði Áfram tapar Everton á útivelli en í þetta skipti í 6 stiga fallbaráttuslag gegn Burnley, lokatölur 3-2 fyrir heimamenn á Turf Moor. 6.4.2022 19:47 Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. 6.4.2022 19:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. 6.4.2022 18:46 Hjörtur og Alfreð límdir við bekkinn í kvöld Hjörtur Hermannsson og Alferð Finnbogason voru báðir ónotaðir varamenn í leikjum sinna liða í kvöld. 6.4.2022 18:17 Ari Leifsson skoraði sjálfsmark og Molde fer í úrslit Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset, kom inn á sem varamaður og spilaði í 14 mínútur í undanúrslitaleik Molde og Strømsgodset í norska bikarnum í dag. Ari skoraði þriðja og síðasta mark Molde í 3-0 tapi. 6.4.2022 17:38 Segja að FIFA íhugi að lengja leikina á HM um tíu mínútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, veltir því fyrir sér að lengja leiki á HM um allavega tíu mínútur. 6.4.2022 17:00 Fimm skiptingar í íslenskum fótbolta í sumar Í íslenskum fótbolta verður heimilt að gera fimm skiptingar í stað þriggja á keppnistímabilinu í ár, líkt og í fyrra og árið 2020. 6.4.2022 16:31 Portúgölsku undrabræðurnir magnaðir gegn Ómari, Gísla og félögum Nýjar stórstjörnur virðast vera að fæðast í handboltanum. Þetta eru Costa-bræðurnir ungu frá Portúgal, Martim og Francisco. Þeir sýndu snilli sína í leik gegn Magdeburg í Evrópudeildinni í gær. 6.4.2022 16:00 Gagnrýnir varnarsinnaðan leikstíl Atlético: „Í fyrsta sinn sem ég hef séð lið spila 5-5-0“ Spánarmeistarar Atlético Madrid eignuðust ekki marga aðdáendur með spilamennsku sinni gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 6.4.2022 15:31 Ríkjandi meistarar hafa ekki tapað fyrsta leik í næstu úrslitakeppni síðan fyrir hrun Það eru liðin fjórtán ár síðan að ríkjandi Íslandsmeistarar í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina ár eftir á tapi. Það gerðist síðast hjá KR-ingum vorið 2008. 6.4.2022 15:04 „Í þessum hópi gæti hver sem er verið með bandið“ Ekki var að heyra á Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur að nein togstreita hefði myndast varðandi fyrirliðahlutverkið í íslenska landsliðinu í fótbolta við endurkomu Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í hópinn. 6.4.2022 14:31 Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. 6.4.2022 14:00 Stórleikurinn á Ítalíu gerði útslagið: „Hann var mjög hrifinn af mér eftir það“ Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson heldur áfram að taka skref upp á við á sínum ferli og tekst nú á við sína stærstu áskorun til þessa eftir að hafa samið við eitt af betri körfuknattleiksliðum Ítalíu. 6.4.2022 13:31 Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. 6.4.2022 13:00 Sara gæti „léttilega“ spilað en takkaskór Dagnýjar týndust Staðan á leikmannahópi íslenska landsliðsins er nokkuð góð fyrir leikinn mikilvæga við Hvíta-Rússland í Belgrad á morgun, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. 6.4.2022 12:36 Eigandi LA Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum Steve Ballmer, eigandi NBA körfuboltafélagsins Los Angeles Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum samkvæmt nýrri úttekt hjá Forbes. 6.4.2022 12:00 Björgvin Karl á topp þrjú og Katrín Tanja ofar en Sara Nú þegar átta manna úrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki er kominn tími á styrkleikaröðun á þeim bestu í heimi. 6.4.2022 11:31 Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. 6.4.2022 11:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6.4.2022 10:44 Kareem Abdul-Jabbar bað LeBron James afsökunar Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi en LeBron James nálgast og er líklegur til að bæta metið á næstu árum. Fyrir vikið vakti það mikla athygli þegar Abdul-Jabbar gagnrýndi James opinberlega á dögunum. 6.4.2022 10:31 Besta-spáin 2022: Hemmi stígur enn einn dans við falldrauginn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2022 10:00 Danska landsliðskonan harðlega gagnrýnd fyrir að gerast sendiherra HM í Katar Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er nýr sendiherra fyrir heimsmeistaramót karla í Katar og það hefur ekki farið vel í marga. 6.4.2022 09:31 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6.4.2022 09:00 Hefði getað stórslasað nýstirni Liverpool ef hann hefði hitt Luis Diaz átti enn á ný góðan leik í gær þegar Liverpool vann 3-1 sigur í fyrri leik sínum á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kvöldið hefði þó getað endað mjög illa fyrir Kólumbíumanninn. 6.4.2022 08:31 Jón Páll krafði Víkinga um 26 milljónir en þarf sjálfur að borga Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvík hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þjálfarans Jóns Páls Pálmasonar sem krafði félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. 6.4.2022 08:00 Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. 6.4.2022 07:47 Ballið búið hjá LA Lakers eftir enn eitt tapið í nótt Los Angeles Lakers á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en síðasta vonin dó í nótt eftir tap á móti Phoenix Suns á sama tíma og San Antonio Spurs vann sinn leik. 6.4.2022 07:31 Sveindís leikur fyrir fullum Nývangi | Seldist upp á sólarhring Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika fyrir framan rúmlega níutíu þúsund áhorfendur þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta síðar í mánuðinum. 6.4.2022 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp: Engar líkur á því að Haaland komi til Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur neitað þeim sögusögnum að norski framherjinn Erling Braut Haaland sé á leiðinni til í Liverpool í sumar. Haaland verður að öllum líkindum á faraldsfæti frá Dortmund í sumar en hann hefur verið orðaður við öll helstu stórlið Evrópu undanfarið. 7.4.2022 07:00
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7.4.2022 06:17
Dagskráin í dag: Nóg af allskonar bolta Það eru 8 beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Golf, úrslitakeppnin í körfubolta, Evrópu fótbolti og eFótbolti verður á hlaðborðinu í dag. 7.4.2022 06:00
Lárus: Tekur á að spila gegn Ronny „Við spiluðum betri vörn og hittum úr sniðskotum,“ sagði Lárus Jónsson þegar hann var spurður að því hvað hans menn í Þór hefðu gert betur undir lokin í leiknum gegn Grindavík en góður lokafjórðungur gerði gæfumuninn fyrir heimamenn í kvöld. 6.4.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. 6.4.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 93-88 | Góður endasprettur Þórsara tryggði þeim sigur í fyrsta leik Þór Þorlákshöfn er komið í 1-0 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík leiddi á löngum köflum en heimamenn sigu fram úr í lokafjórðungnum. 6.4.2022 22:31
Halldór Jóhann Sigfússon: Þetta var bara alvöru hiti „Það er mjög gott að hafa unnið leikinn, við spiluðum að mörgu leiti mjög góðan fyrri hálfleik aftur svipaður og í síðasta leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir fimm marka sigur á KA í KA heimilinu í kvöld, lokastaða 25 - 30. 6.4.2022 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 99-90 KR | Deildarmeistararnir náðu loks að leggja KR Deildarmeistarar Njarðvíkur tóku á móti KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hart var tekist á. Alvöru úrslitakeppnisleikur hér í kvöld og rífandi stemming í húsinu. KR-ingar hafa haft gott tak á Njarðvíkingum í vetur og völtuðu yfir þá síðast þegar liðin mættust, svo það má segja það hafi verið smá pressa á deildarmeisturunum fyrir þennan leik. 6.4.2022 21:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6.4.2022 21:54
„Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. 6.4.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 6.4.2022 21:45
„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. 6.4.2022 21:34
HK og Fram með sigra í Olís-deildinni Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26. 6.4.2022 21:30
Bara slagur og stál í stál og svona verður þetta Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur ekki riðið sérlega feitum hesti frá viðureignum sínum gegn uppeldisfélaginu KR, en fyrir leikinn í kvöld hafði hann tapað 13 af 14 síðustu leikjum gegn þeim, þar af báðum leikjunum í deildinni í vetur og seinni leiknum ansi illa. Það var annað uppi á teningnum í kvöld og því lá beinast við að spyrja hvort Benni væri loksins búinn að ná að kveða niður KR-grýluna. 6.4.2022 21:25
Guli kafbáturinn í góðri stöðu eftir sigur á Bayern Spænska liðið Villareal vann óvætan 1-0 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri viðureign 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. 6.4.2022 21:13
Sjóðheitur Benzema gerði aðra þrennu Hinn 34 ára gamli Benzema heldur áfram að sýna allar sínar bestu hliðar en hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 1-3 sigri á Chelsea á Brúnni í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 6.4.2022 20:52
Tap í fyrsta leik U-19 í milliriðli Íslenska U-19 landslið kvenna tapaði 2-1 gegn því belgíska í milliriðli undankeppni EM 2022. Leikið var á St. George's Park á Englandi í A-riðli. 6.4.2022 20:22
Burnley enn þá á lífi í ensku úrvalsdeildinni en Everton komið í alvöru vandræði Áfram tapar Everton á útivelli en í þetta skipti í 6 stiga fallbaráttuslag gegn Burnley, lokatölur 3-2 fyrir heimamenn á Turf Moor. 6.4.2022 19:47
Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. 6.4.2022 19:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. 6.4.2022 18:46
Hjörtur og Alfreð límdir við bekkinn í kvöld Hjörtur Hermannsson og Alferð Finnbogason voru báðir ónotaðir varamenn í leikjum sinna liða í kvöld. 6.4.2022 18:17
Ari Leifsson skoraði sjálfsmark og Molde fer í úrslit Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset, kom inn á sem varamaður og spilaði í 14 mínútur í undanúrslitaleik Molde og Strømsgodset í norska bikarnum í dag. Ari skoraði þriðja og síðasta mark Molde í 3-0 tapi. 6.4.2022 17:38
Segja að FIFA íhugi að lengja leikina á HM um tíu mínútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, veltir því fyrir sér að lengja leiki á HM um allavega tíu mínútur. 6.4.2022 17:00
Fimm skiptingar í íslenskum fótbolta í sumar Í íslenskum fótbolta verður heimilt að gera fimm skiptingar í stað þriggja á keppnistímabilinu í ár, líkt og í fyrra og árið 2020. 6.4.2022 16:31
Portúgölsku undrabræðurnir magnaðir gegn Ómari, Gísla og félögum Nýjar stórstjörnur virðast vera að fæðast í handboltanum. Þetta eru Costa-bræðurnir ungu frá Portúgal, Martim og Francisco. Þeir sýndu snilli sína í leik gegn Magdeburg í Evrópudeildinni í gær. 6.4.2022 16:00
Gagnrýnir varnarsinnaðan leikstíl Atlético: „Í fyrsta sinn sem ég hef séð lið spila 5-5-0“ Spánarmeistarar Atlético Madrid eignuðust ekki marga aðdáendur með spilamennsku sinni gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 6.4.2022 15:31
Ríkjandi meistarar hafa ekki tapað fyrsta leik í næstu úrslitakeppni síðan fyrir hrun Það eru liðin fjórtán ár síðan að ríkjandi Íslandsmeistarar í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina ár eftir á tapi. Það gerðist síðast hjá KR-ingum vorið 2008. 6.4.2022 15:04
„Í þessum hópi gæti hver sem er verið með bandið“ Ekki var að heyra á Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur að nein togstreita hefði myndast varðandi fyrirliðahlutverkið í íslenska landsliðinu í fótbolta við endurkomu Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í hópinn. 6.4.2022 14:31
Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. 6.4.2022 14:00
Stórleikurinn á Ítalíu gerði útslagið: „Hann var mjög hrifinn af mér eftir það“ Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson heldur áfram að taka skref upp á við á sínum ferli og tekst nú á við sína stærstu áskorun til þessa eftir að hafa samið við eitt af betri körfuknattleiksliðum Ítalíu. 6.4.2022 13:31
Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. 6.4.2022 13:00
Sara gæti „léttilega“ spilað en takkaskór Dagnýjar týndust Staðan á leikmannahópi íslenska landsliðsins er nokkuð góð fyrir leikinn mikilvæga við Hvíta-Rússland í Belgrad á morgun, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. 6.4.2022 12:36
Eigandi LA Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum Steve Ballmer, eigandi NBA körfuboltafélagsins Los Angeles Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum samkvæmt nýrri úttekt hjá Forbes. 6.4.2022 12:00
Björgvin Karl á topp þrjú og Katrín Tanja ofar en Sara Nú þegar átta manna úrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki er kominn tími á styrkleikaröðun á þeim bestu í heimi. 6.4.2022 11:31
Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. 6.4.2022 11:00
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6.4.2022 10:44
Kareem Abdul-Jabbar bað LeBron James afsökunar Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi en LeBron James nálgast og er líklegur til að bæta metið á næstu árum. Fyrir vikið vakti það mikla athygli þegar Abdul-Jabbar gagnrýndi James opinberlega á dögunum. 6.4.2022 10:31
Besta-spáin 2022: Hemmi stígur enn einn dans við falldrauginn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2022 10:00
Danska landsliðskonan harðlega gagnrýnd fyrir að gerast sendiherra HM í Katar Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er nýr sendiherra fyrir heimsmeistaramót karla í Katar og það hefur ekki farið vel í marga. 6.4.2022 09:31
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6.4.2022 09:00
Hefði getað stórslasað nýstirni Liverpool ef hann hefði hitt Luis Diaz átti enn á ný góðan leik í gær þegar Liverpool vann 3-1 sigur í fyrri leik sínum á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kvöldið hefði þó getað endað mjög illa fyrir Kólumbíumanninn. 6.4.2022 08:31
Jón Páll krafði Víkinga um 26 milljónir en þarf sjálfur að borga Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvík hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þjálfarans Jóns Páls Pálmasonar sem krafði félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. 6.4.2022 08:00
Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. 6.4.2022 07:47
Ballið búið hjá LA Lakers eftir enn eitt tapið í nótt Los Angeles Lakers á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en síðasta vonin dó í nótt eftir tap á móti Phoenix Suns á sama tíma og San Antonio Spurs vann sinn leik. 6.4.2022 07:31
Sveindís leikur fyrir fullum Nývangi | Seldist upp á sólarhring Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika fyrir framan rúmlega níutíu þúsund áhorfendur þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta síðar í mánuðinum. 6.4.2022 07:00