Fleiri fréttir City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. 19.2.2022 11:46 Óveðrið reif þakið af O2 höllinni í London O2 höllin í London hefur verið heimili margra stórra tónlistar- og íþróttaviðburða landsins seinustu tuttugu ár, en þak hallarinnar varð fyrir miklum skemmdum í óveðrinu sem geysaði á sunnanverðum Bretlandseyjum í gær. 19.2.2022 11:01 Oakland Roots staðfestir komu Óttars Bandaríska knattspyrnufélagið Oakland Roots hefur staðfest komu íslenska knattspyrnumannsinns Óttars Magnúsar Karlssonar til félagsins frá Venezia á Ítalíu. 19.2.2022 10:30 Kátur að vera kominn í eitt stærsta handboltafélag heims Bjarki Már Elísson kveðst afar ánægður með að hafa samið við ungverska stórliðið Veszprém. 19.2.2022 10:01 Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. 19.2.2022 09:22 Segir að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur trú á því að Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í desember geti orðið það besta frá upphafi. 19.2.2022 08:00 Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. 19.2.2022 07:01 Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti, golf og troðslukeppni í NBA Sportrásir Stövar 2 bjóða upp á ellefu beinar útsendingar í dag og í kvöld. Farið verður um víðan völl, en við byrjum á íslenskum fótbolta og endum á troðslukeppni í NBA. 19.2.2022 06:01 „Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. 18.2.2022 23:30 Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. 18.2.2022 23:14 Bestu vinir á Akranesi og leika nú saman hjá dönsku stórliði Ísak Bergmann Jóhannsson og Hákon Arnar Haraldsson leika báðir með FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir hafa verið bestu vinir frá því að þeir voru litlir. 18.2.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18.2.2022 22:30 Benedikt: Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta „Maður er aldrei ánægður með allar 40 mínúturnar en þetta voru það margar góðar mínútur að ég verð að vera ánægður. Mér fannst við ná tökum á þeim varnarlega og héldum því ansi lengi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. 18.2.2022 22:12 Juventus þurfti að sætta sig við jafntefli í nágrannaslagnum Juventus og Torino skildu jöfn er liðin mættust í nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var þriðja jafntefli Juventus í seinustu fjórum deildarleikjum. 18.2.2022 21:39 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 136 - 116| Fimmti sigur meistaranna í röð Íslandsmeistararnir fóru illa með nýliðana. Þór Þorlákshöfn gerði 77 stig í fyrri hálfleik og endaði á að vinna Breiðablik með tuttugu stigum 136 - 116. 18.2.2022 20:32 Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. 18.2.2022 20:15 Daniel Mortensen: Ég var að reyna að enda með fimmtíu stig Þór Þorlákshöfn vann tuttugu stiga sigur á Breiðabliki 136 - 116. Daniel Mortensen, leikmaður Þórs Þorlákshafnar fór á kostum og gerði 47 stig í leiknum. 18.2.2022 20:07 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.2.2022 19:56 Martin og félagar úr leik þrátt fyrir ótrúlegan viðsnúning Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap, 86-83, er liðið tók á móti Murcia í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 18.2.2022 19:31 Nígerískur spretthlaupari dæmdur í tíu ára bann fyrir lyfjamisnotkun Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare hefur verið dæmd í tíu ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. 18.2.2022 18:16 Ísmaðurinn með tvo níu pílna leiki sama kvöldið Það er ekki á hverjum degi sem keppandi nær níu pílna leik, hvað þá tvisvar sinnum sama kvöldið. En Gerwyn Price afrekaði það í úrvalsdeildinni í pílukasti í Belfast í gær. 18.2.2022 17:00 Breska boðhlaupssveitin svipt Ólympíusilfri eftir fall á lyfjaprófi Breska sveitin sem vann silfur í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur verið svipt verðlaununum eftir að einn meðlimur hennar féll á lyfjaprófi. 18.2.2022 16:31 Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. 18.2.2022 16:01 Anthony Davis frá í minnsta kosti fjórar vikur Los Angeles Lakers hefur verið mikið án Anthony Davis á þessu NBA tímabili og verða það líka næsta vikunnar. 18.2.2022 15:30 Svakalegar myndir þegar Oakland Hills brann: Hefur hýst risamót og Ryderinn Sögulegt klúbbhús Oakland Hills golfvallarins fuðraði nánast upp í miklum bruna í gær. Þetta er einn af virtustu golfvöllum Bandaríkjanna. 18.2.2022 15:01 Bjarki Már til Veszprém Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 18.2.2022 14:30 Maguire segir að lygarnar haldi áfram Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. 18.2.2022 14:00 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18.2.2022 13:31 Heiðursstúkan: Eru Sigurður Orri og Tómas á heimavelli í NBA All-Star fræðum? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en annar þáttur er nú kominn inn á vefinn. 18.2.2022 13:00 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18.2.2022 12:31 Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. 18.2.2022 12:01 Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. 18.2.2022 11:30 „Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. 18.2.2022 11:01 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18.2.2022 10:31 Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. 18.2.2022 10:00 Sá besti í heimi hlýddi Vésteini og keppir á Selfossi Gull- og silfurverðlaunahafarnir í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrrasumar munu etja kappi við Guðna Val Guðnason á sérstöku afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands í maí. 18.2.2022 09:31 „Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. 18.2.2022 09:00 „Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. 18.2.2022 08:30 Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. 18.2.2022 08:01 „Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. 18.2.2022 07:31 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18.2.2022 07:01 Dagskráin í dag: Körfubolti, fótbolti, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi og því ætti engum að leiðast í sófanum í dag. 18.2.2022 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. 17.2.2022 23:33 Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. 17.2.2022 23:30 Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. 17.2.2022 23:07 Sjá næstu 50 fréttir
City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. 19.2.2022 11:46
Óveðrið reif þakið af O2 höllinni í London O2 höllin í London hefur verið heimili margra stórra tónlistar- og íþróttaviðburða landsins seinustu tuttugu ár, en þak hallarinnar varð fyrir miklum skemmdum í óveðrinu sem geysaði á sunnanverðum Bretlandseyjum í gær. 19.2.2022 11:01
Oakland Roots staðfestir komu Óttars Bandaríska knattspyrnufélagið Oakland Roots hefur staðfest komu íslenska knattspyrnumannsinns Óttars Magnúsar Karlssonar til félagsins frá Venezia á Ítalíu. 19.2.2022 10:30
Kátur að vera kominn í eitt stærsta handboltafélag heims Bjarki Már Elísson kveðst afar ánægður með að hafa samið við ungverska stórliðið Veszprém. 19.2.2022 10:01
Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. 19.2.2022 09:22
Segir að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur trú á því að Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í desember geti orðið það besta frá upphafi. 19.2.2022 08:00
Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. 19.2.2022 07:01
Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti, golf og troðslukeppni í NBA Sportrásir Stövar 2 bjóða upp á ellefu beinar útsendingar í dag og í kvöld. Farið verður um víðan völl, en við byrjum á íslenskum fótbolta og endum á troðslukeppni í NBA. 19.2.2022 06:01
„Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. 18.2.2022 23:30
Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. 18.2.2022 23:14
Bestu vinir á Akranesi og leika nú saman hjá dönsku stórliði Ísak Bergmann Jóhannsson og Hákon Arnar Haraldsson leika báðir með FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir hafa verið bestu vinir frá því að þeir voru litlir. 18.2.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18.2.2022 22:30
Benedikt: Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta „Maður er aldrei ánægður með allar 40 mínúturnar en þetta voru það margar góðar mínútur að ég verð að vera ánægður. Mér fannst við ná tökum á þeim varnarlega og héldum því ansi lengi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. 18.2.2022 22:12
Juventus þurfti að sætta sig við jafntefli í nágrannaslagnum Juventus og Torino skildu jöfn er liðin mættust í nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var þriðja jafntefli Juventus í seinustu fjórum deildarleikjum. 18.2.2022 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 136 - 116| Fimmti sigur meistaranna í röð Íslandsmeistararnir fóru illa með nýliðana. Þór Þorlákshöfn gerði 77 stig í fyrri hálfleik og endaði á að vinna Breiðablik með tuttugu stigum 136 - 116. 18.2.2022 20:32
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. 18.2.2022 20:15
Daniel Mortensen: Ég var að reyna að enda með fimmtíu stig Þór Þorlákshöfn vann tuttugu stiga sigur á Breiðabliki 136 - 116. Daniel Mortensen, leikmaður Þórs Þorlákshafnar fór á kostum og gerði 47 stig í leiknum. 18.2.2022 20:07
Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.2.2022 19:56
Martin og félagar úr leik þrátt fyrir ótrúlegan viðsnúning Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap, 86-83, er liðið tók á móti Murcia í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 18.2.2022 19:31
Nígerískur spretthlaupari dæmdur í tíu ára bann fyrir lyfjamisnotkun Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare hefur verið dæmd í tíu ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. 18.2.2022 18:16
Ísmaðurinn með tvo níu pílna leiki sama kvöldið Það er ekki á hverjum degi sem keppandi nær níu pílna leik, hvað þá tvisvar sinnum sama kvöldið. En Gerwyn Price afrekaði það í úrvalsdeildinni í pílukasti í Belfast í gær. 18.2.2022 17:00
Breska boðhlaupssveitin svipt Ólympíusilfri eftir fall á lyfjaprófi Breska sveitin sem vann silfur í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur verið svipt verðlaununum eftir að einn meðlimur hennar féll á lyfjaprófi. 18.2.2022 16:31
Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. 18.2.2022 16:01
Anthony Davis frá í minnsta kosti fjórar vikur Los Angeles Lakers hefur verið mikið án Anthony Davis á þessu NBA tímabili og verða það líka næsta vikunnar. 18.2.2022 15:30
Svakalegar myndir þegar Oakland Hills brann: Hefur hýst risamót og Ryderinn Sögulegt klúbbhús Oakland Hills golfvallarins fuðraði nánast upp í miklum bruna í gær. Þetta er einn af virtustu golfvöllum Bandaríkjanna. 18.2.2022 15:01
Bjarki Már til Veszprém Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 18.2.2022 14:30
Maguire segir að lygarnar haldi áfram Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. 18.2.2022 14:00
Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18.2.2022 13:31
Heiðursstúkan: Eru Sigurður Orri og Tómas á heimavelli í NBA All-Star fræðum? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en annar þáttur er nú kominn inn á vefinn. 18.2.2022 13:00
Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18.2.2022 12:31
Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. 18.2.2022 12:01
Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. 18.2.2022 11:30
„Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. 18.2.2022 11:01
Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18.2.2022 10:31
Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. 18.2.2022 10:00
Sá besti í heimi hlýddi Vésteini og keppir á Selfossi Gull- og silfurverðlaunahafarnir í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrrasumar munu etja kappi við Guðna Val Guðnason á sérstöku afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands í maí. 18.2.2022 09:31
„Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. 18.2.2022 09:00
„Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. 18.2.2022 08:30
Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. 18.2.2022 08:01
„Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. 18.2.2022 07:31
Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18.2.2022 07:01
Dagskráin í dag: Körfubolti, fótbolti, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi og því ætti engum að leiðast í sófanum í dag. 18.2.2022 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. 17.2.2022 23:33
Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. 17.2.2022 23:30
Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. 17.2.2022 23:07