Martin og félagar úr leik þrátt fyrir ótrúlegan viðsnúning Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 19:31 Valencia Basket vs Panathinaikos epa08826355 Valencia Basket's Martin Hermannsson (R) in action against Shelvin Mack (L) of Panathinaikos during the Euroleague game between Valencia Basket and Panathinaikos at Fuente de San Luis pavilion in Valencia, eastern Spain, 17 November 2020. EPA-EFE/Miguel Angel Polo Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap, 86-83, er liðið tók á móti Murcia í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld. Gestirnir í Murcia voru mun sterkari aðilinn í fyrsta leikhluta. Þeir skoruðu níu af fyrstu ellefu stigum leiksins og leiddu með 14 stigum að leikhlutanum loknum, 28-14. Murcia náði tuttugu stiga forskoti snemma í öðrum leikhluta og hélt því forskoti fram að hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 52-33, Murcia í vil. Martin og félagar mættu hins vegar dýrvitlausir til leiks í síðari hálfleik, en Valencia skoraði fyrstu 22 stig þriðja leikhlutans og náði forystu. Liðið leiddi með þremur stium þegar komið var að lokaleikhlutanum, 64-61. Mikið jafnræði var með liðunum í fjórða leikhluta og engin afgerandi forysta náðist. Gestirnir í Murcia leiddu með einu stigi þegar hálf mínúta var til leiksloka og heimamenn klikkuðu á sinni sókn. Murcia jók muninn í þrjú stig af vítalínunni þegar tæpar átta sekúndur voru eftir á klukkunni og heimamenn fengu því eina lokatilraun til að jafna metin. Þeir klikkuðu hins vegar á lokasókninni og gestirnir fögnuðu þriggja stiga sigri, 86-83. Martin Hermannsson skoraði tíu stig fyrir Valencia, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Liðið er úr leik, en Murcia mætir annað hvort Barcelona eða Baxi Manresa í undanúrslitum á morgun klukkan 20:30. Spænski körfuboltinn Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Gestirnir í Murcia voru mun sterkari aðilinn í fyrsta leikhluta. Þeir skoruðu níu af fyrstu ellefu stigum leiksins og leiddu með 14 stigum að leikhlutanum loknum, 28-14. Murcia náði tuttugu stiga forskoti snemma í öðrum leikhluta og hélt því forskoti fram að hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 52-33, Murcia í vil. Martin og félagar mættu hins vegar dýrvitlausir til leiks í síðari hálfleik, en Valencia skoraði fyrstu 22 stig þriðja leikhlutans og náði forystu. Liðið leiddi með þremur stium þegar komið var að lokaleikhlutanum, 64-61. Mikið jafnræði var með liðunum í fjórða leikhluta og engin afgerandi forysta náðist. Gestirnir í Murcia leiddu með einu stigi þegar hálf mínúta var til leiksloka og heimamenn klikkuðu á sinni sókn. Murcia jók muninn í þrjú stig af vítalínunni þegar tæpar átta sekúndur voru eftir á klukkunni og heimamenn fengu því eina lokatilraun til að jafna metin. Þeir klikkuðu hins vegar á lokasókninni og gestirnir fögnuðu þriggja stiga sigri, 86-83. Martin Hermannsson skoraði tíu stig fyrir Valencia, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Liðið er úr leik, en Murcia mætir annað hvort Barcelona eða Baxi Manresa í undanúrslitum á morgun klukkan 20:30.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira