„Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Sindri Sverrisson skrifar 18. febrúar 2022 08:30 Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að fara á kostum líkt og í allan vetur, ekki síst á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Getty/Nikola Krstic Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard er meðal margra sem deilt hafa myndbandi af hreint ótrúlegri stoðsendingu Ómars Inga í leik í þýsku 1. deildinni í gær. Sendinguna má sjá hér að neðan en Ómar náði einhvern veginn, þó að honum væri haldið af varnarmanni, að sjá lausan mann lengst úti í horni og grýta boltanum til hans, svo að úr varð mark. „Hann heitir Ómar Ingi Magnússon,“ skrifar Nyegaard einfaldlega með myndbandinu en eftir EM ættu flestir að vera búnir að læra nafnið. Han hedder Omar Ingi Magnusson pic.twitter.com/R0jcvsdxlU— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) February 17, 2022 Ómar skoraði fimm mörk og átti að minnsta kosti þrjár stoðsendingar í gær, í 37-26 sigri Magdeburg á Göppingen. Magdeburg hefur unnið 19 af 20 leikjum sínum og er með sex stiga forskot á Kiel á toppi þýsku deildarinnar, sem er sterkasta félagsliðadeild heims. Ómar er þriðji markahæstur í deildinni með 121 mark, sex mörkum á eftir Niclas Ekberg sem er efstur. Þýski handboltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard er meðal margra sem deilt hafa myndbandi af hreint ótrúlegri stoðsendingu Ómars Inga í leik í þýsku 1. deildinni í gær. Sendinguna má sjá hér að neðan en Ómar náði einhvern veginn, þó að honum væri haldið af varnarmanni, að sjá lausan mann lengst úti í horni og grýta boltanum til hans, svo að úr varð mark. „Hann heitir Ómar Ingi Magnússon,“ skrifar Nyegaard einfaldlega með myndbandinu en eftir EM ættu flestir að vera búnir að læra nafnið. Han hedder Omar Ingi Magnusson pic.twitter.com/R0jcvsdxlU— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) February 17, 2022 Ómar skoraði fimm mörk og átti að minnsta kosti þrjár stoðsendingar í gær, í 37-26 sigri Magdeburg á Göppingen. Magdeburg hefur unnið 19 af 20 leikjum sínum og er með sex stiga forskot á Kiel á toppi þýsku deildarinnar, sem er sterkasta félagsliðadeild heims. Ómar er þriðji markahæstur í deildinni með 121 mark, sex mörkum á eftir Niclas Ekberg sem er efstur.
Þýski handboltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira