Fleiri fréttir Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. 18.2.2022 10:00 Sá besti í heimi hlýddi Vésteini og keppir á Selfossi Gull- og silfurverðlaunahafarnir í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrrasumar munu etja kappi við Guðna Val Guðnason á sérstöku afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands í maí. 18.2.2022 09:31 „Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. 18.2.2022 09:00 „Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. 18.2.2022 08:30 Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. 18.2.2022 08:01 „Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. 18.2.2022 07:31 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18.2.2022 07:01 Dagskráin í dag: Körfubolti, fótbolti, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi og því ætti engum að leiðast í sófanum í dag. 18.2.2022 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. 17.2.2022 23:33 Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. 17.2.2022 23:30 Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. 17.2.2022 23:07 Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. 17.2.2022 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Keflavíkurhraðlestinn keyrði yfir bensínlausa Þórsara Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 97-77, en Þórsarar leiddu með ellefu stigum í hálfleik. 17.2.2022 22:38 Leicester með örugga forystu Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester vann öruggan 4-1 sigur gegn Randers frá Danmörku er liðin mættust í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:30 Alfons og félagar fara með tveggja marka forskot í seinni leikinn Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt unnu afar sterkan 3-1 sigur er liðið heimsótti skoska stórliðið Celtic í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:19 Atalanta og Porto unnu endurkomusigra | Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Alls voru spilaðir átta leikir í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, en seinni fjórum var að ljúka rétt í þessu. Atalanta og Porto unnu bæði 2-1 sigra eftir að hafa lent undir og Sevilla er í góðum málum eftir 3-1 sigur á Dinamo Zagreb. 17.2.2022 22:09 Eyjamenn í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með öruggum níu marka sigri gegn Kórdrengjum í kvöld, 30-21. 17.2.2022 21:45 Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. 17.2.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 80-83 | Valsmenn unnu nauman sigur gegn ÍR-ingum ÍR fékk Val í heimsókn í TM-hellirinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leiknum lauk með þriggja stigi sigri gestanna, 80-83, eftir gríðarlega spennandi leik. 17.2.2022 21:17 Stólarnir áttu ekki í vandræðum með nýliðana Tindastóll vann öruggan 19 stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 107-88. 17.2.2022 21:08 Finnur Freyr: Frábært að fara á erfiðan útivöll og ná í sigur Valsmenn unnu góðan 83-80 sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í Breiðholtinu í kvöld. Finnur Freyr, þjálfari Vals, var mjög ánægður með sigur sinna manna eftir leik. 17.2.2022 20:46 Níu Íslensk mörk í enn einum sigri Magdeburg | Elvar átti stórleik fyrir Melsungen Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í Magdeburg halda áfram á sigurbruat í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Göppingen í kvöld. Þá átti Elvar Örn Jónsson stórleik í fjögurra marka sigri Melsungen gegn Minden á sama tíma. 17.2.2022 20:25 Rangers í góðum málum eftir öruggan sigur gegn Dortmund Skoska liðið Rangers vann heldur óvæntan 4-2 sigur gegn Dortmund í kvöld, en liðin áttust við í Evrópudeildinni á heimavelli Dortmund. 17.2.2022 20:11 Elías hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Sverri Inga Ingasyni og félögum hans í gríska liðinu PAOK í fyrri leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 19:52 Torres tryggði Börsungum jafntefli Ferran Torres skoraði jöfnunarmark Börsunga af vítapunktinum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta. 17.2.2022 19:45 Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Verzló mætir MÁ Átta liða úrslitin í Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, eru farin af stað, en það eru Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn á Ásbrú sem eigast við í kvöld. 17.2.2022 19:33 Fjórða tap Orra og félaga í röð Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum töpuðu sínum fjórða leik í röð í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tók á móti þýska liðinu Kiel í kvöld, en lokatölur urðu 31-30, Kiel í vil. 17.2.2022 19:24 Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain. 17.2.2022 16:30 Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. 17.2.2022 16:01 Framhaldsskólaleikarnir: Átta liða úrslit hefjast í kvöld og Króli spáir í spilin Úrslitakeppni Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, hefst í kvöld. Þrettán skólar tóku þátt í ár, en aðeins átta standa eftir. 17.2.2022 15:30 „Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 17.2.2022 15:00 Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn. 17.2.2022 14:31 Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 17.2.2022 14:07 Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17.2.2022 14:00 Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. 17.2.2022 13:30 Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. 17.2.2022 13:01 Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. 17.2.2022 12:30 Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. 17.2.2022 12:01 Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. 17.2.2022 11:50 Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. 17.2.2022 11:31 Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. 17.2.2022 11:00 Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. 17.2.2022 10:30 Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. 17.2.2022 10:01 Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. 17.2.2022 09:30 Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. 17.2.2022 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. 18.2.2022 10:00
Sá besti í heimi hlýddi Vésteini og keppir á Selfossi Gull- og silfurverðlaunahafarnir í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrrasumar munu etja kappi við Guðna Val Guðnason á sérstöku afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands í maí. 18.2.2022 09:31
„Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. 18.2.2022 09:00
„Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. 18.2.2022 08:30
Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. 18.2.2022 08:01
„Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. 18.2.2022 07:31
Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18.2.2022 07:01
Dagskráin í dag: Körfubolti, fótbolti, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla á þessum fína föstudegi og því ætti engum að leiðast í sófanum í dag. 18.2.2022 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. 17.2.2022 23:33
Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. 17.2.2022 23:30
Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. 17.2.2022 23:07
Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. 17.2.2022 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Keflavíkurhraðlestinn keyrði yfir bensínlausa Þórsara Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 97-77, en Þórsarar leiddu með ellefu stigum í hálfleik. 17.2.2022 22:38
Leicester með örugga forystu Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester vann öruggan 4-1 sigur gegn Randers frá Danmörku er liðin mættust í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:30
Alfons og félagar fara með tveggja marka forskot í seinni leikinn Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt unnu afar sterkan 3-1 sigur er liðið heimsótti skoska stórliðið Celtic í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:19
Atalanta og Porto unnu endurkomusigra | Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Alls voru spilaðir átta leikir í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, en seinni fjórum var að ljúka rétt í þessu. Atalanta og Porto unnu bæði 2-1 sigra eftir að hafa lent undir og Sevilla er í góðum málum eftir 3-1 sigur á Dinamo Zagreb. 17.2.2022 22:09
Eyjamenn í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með öruggum níu marka sigri gegn Kórdrengjum í kvöld, 30-21. 17.2.2022 21:45
Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. 17.2.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 80-83 | Valsmenn unnu nauman sigur gegn ÍR-ingum ÍR fékk Val í heimsókn í TM-hellirinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leiknum lauk með þriggja stigi sigri gestanna, 80-83, eftir gríðarlega spennandi leik. 17.2.2022 21:17
Stólarnir áttu ekki í vandræðum með nýliðana Tindastóll vann öruggan 19 stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 107-88. 17.2.2022 21:08
Finnur Freyr: Frábært að fara á erfiðan útivöll og ná í sigur Valsmenn unnu góðan 83-80 sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í Breiðholtinu í kvöld. Finnur Freyr, þjálfari Vals, var mjög ánægður með sigur sinna manna eftir leik. 17.2.2022 20:46
Níu Íslensk mörk í enn einum sigri Magdeburg | Elvar átti stórleik fyrir Melsungen Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í Magdeburg halda áfram á sigurbruat í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Göppingen í kvöld. Þá átti Elvar Örn Jónsson stórleik í fjögurra marka sigri Melsungen gegn Minden á sama tíma. 17.2.2022 20:25
Rangers í góðum málum eftir öruggan sigur gegn Dortmund Skoska liðið Rangers vann heldur óvæntan 4-2 sigur gegn Dortmund í kvöld, en liðin áttust við í Evrópudeildinni á heimavelli Dortmund. 17.2.2022 20:11
Elías hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Sverri Inga Ingasyni og félögum hans í gríska liðinu PAOK í fyrri leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 19:52
Torres tryggði Börsungum jafntefli Ferran Torres skoraði jöfnunarmark Börsunga af vítapunktinum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta. 17.2.2022 19:45
Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Verzló mætir MÁ Átta liða úrslitin í Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, eru farin af stað, en það eru Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn á Ásbrú sem eigast við í kvöld. 17.2.2022 19:33
Fjórða tap Orra og félaga í röð Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum töpuðu sínum fjórða leik í röð í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tók á móti þýska liðinu Kiel í kvöld, en lokatölur urðu 31-30, Kiel í vil. 17.2.2022 19:24
Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain. 17.2.2022 16:30
Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. 17.2.2022 16:01
Framhaldsskólaleikarnir: Átta liða úrslit hefjast í kvöld og Króli spáir í spilin Úrslitakeppni Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, hefst í kvöld. Þrettán skólar tóku þátt í ár, en aðeins átta standa eftir. 17.2.2022 15:30
„Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 17.2.2022 15:00
Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn. 17.2.2022 14:31
Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 17.2.2022 14:07
Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17.2.2022 14:00
Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. 17.2.2022 13:30
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. 17.2.2022 13:01
Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. 17.2.2022 12:30
Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. 17.2.2022 12:01
Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. 17.2.2022 11:50
Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. 17.2.2022 11:31
Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. 17.2.2022 11:00
Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. 17.2.2022 10:30
Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. 17.2.2022 10:01
Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. 17.2.2022 09:30
Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. 17.2.2022 09:00