Fleiri fréttir

„Geggjað gaman að spila svona leiki“

Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup.

Akureyringar framlengja við lykilmenn

Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA.

Leicester með örugga forystu

Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester vann öruggan 4-1 sigur gegn Randers frá Danmörku er liðin mættust í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld.

Elías hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar

Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Sverri Inga Ingasyni og félögum hans í gríska liðinu PAOK í fyrri leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld.

Torres tryggði Börsungum jafntefli

Ferran Torres skoraði jöfnunarmark Börsunga af vítapunktinum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta.

Fjórða tap Orra og félaga í röð

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum töpuðu sínum fjórða leik í röð í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tók á móti þýska liðinu Kiel í kvöld, en lokatölur urðu 31-30, Kiel í vil.

Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain

DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain.

Blikar kræktu í Helenu

Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks.

Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki

Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur.

Sjá næstu 50 fréttir