Fleiri fréttir

Þrír Íslendingar meðal þrjátíu bestu handboltamanna heims
Norski miðillinn TV2 hefur sett saman lista yfir 50 bestu handboltamenn heims. Íslendingar eiga þrjá fulltrúa á listanum og er enginn þeirra neðar en 28. sæti.

Viktor Gísli: Þetta kemur hægt og rólega
Viktor Gísli Hallgrímsson og Ágúst Elí Björgvinsson standa vaktina í markinu þar sem Björgvin Páll Gústavsson er í einangrun.

Janus Daði og Arnar Freyr nýjustu fórnarlömb veirunnar
Enn syrtir í álinn hjá strákunum okkar en enn eitt smitið kom upp í hópnum í dag.

Vallea sýndi Fylki enga virðingu í 16-9 sigri.
Vallea vann Fylki með yfirgengilegum sóknarleik þegar liðin mættust í 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi.

Erlingur með veiruna
Erlingur Richardsson, þjálfari hollenska landsliðsins í handbolta, hefur greinst með kórónuveiruna.

Orri Freyr: Við þjöppum okkur saman
Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti gegn Dönum og verður áfram í horninu gegn Frökkum í kvöld.

Janus: Megum ekki taka því sem sjálfsögðum hlut að vera hérna
„Heilsan er bara góð og við höfum farið yfir Danaleikinn og við getum aðeins nagað okkur í handarbökin að hafa ekki gert betur,“ sagði Janus Daði Smárason sem var frábær gegn Dönum og ætlar að halda uppteknum hætti gegn Frökkum í dag.

Fjölskylda Lindelöf faldi sig inni í herbergi á meðan brotist var inn til þeirra
Maja Nilsson Lindelöf, eiginkona knattspyrnumannsins Victors Lindelöf, neyddist til að læsa sig og börn þeirra hjóna inni í herbergi á meðan brotist var inn á heimili þeirra síðastliðinn miðvikudag er Manchester United lék útileik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

„Þeir sem trúa ekki geta farið heim“
Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Watford, segir að þeir leikmenn sem trúa ekki að liðið geti bjargað sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni geti allt eins farið heim til sín.

Guðmundur: Mér finnst vera smit út um allt
„Stemningin er góð þrátt fyrir allt og við bara höldum áfram,“ sagði grímuklæddur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en í ljósi stöðunnar eru eðlilega ekki teknar neinar áhættur.

Giannis dró vagninn í naumum sigri | Curry tryggði sigurinn með flautukörfu
NBA-deildin í körfubolta hélt áfram í nótt með ellefu leikjum. Giannis Antetokounmpo dró sína menn í Milwaukee Bucks yfir endalínuna í naumum fjögurra stiga sigri gegn Chicago Bulls, 94-90, og Steph Curry reyndist hetja Golden State Warriors er liðið lagði Houston Rockets 105-103.

Guardiola segir Southampton vera með besta aukaspyrnumann í heimi
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að Southampton sé með besta aukaspyrnumann í heimi í herbúðum sínum, en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fyrrum leikmaður Newcastle sagður ljúga til um aldur
Chancel Mbemba, fyrrum leikmaður Newcastle og núverandi leikmaður Porto, er sagður hafa logið til um aldur. Mbemba hafði farið í aldursgreiningu til að sanna að hann sé fæddur árið 1994, en hefur nú sagt vinum sínum frá því að hann sé fæddur árið 1990.

Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi
Laugardagar eru nammidagar og því er það vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Leiknir fær tvo Dani | Brynjar Hlöðversson framlengir
Leiknir R. samdi í dag við þrjá leikmenn fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótbolta næsta sumar.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 98-95 | Stjarnan kláraði toppliðið í framlengingu
Stjarnan vann góðan þriggja stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Keflavíkur í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld.

Ragnar leggur skóna á hilluna
Fyrrum landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru farnir á hilluna.

Turner III: Það er blessun að vera hérna og fá að taka þátt í baráttunni
Robert Eugene Turner III átti rosalega góðan leik fyrir Stjörnumenn sem lögðu Keflvíkinga að velli í 13. umferð Subway deildar karla fyrir í kvöld. Lokatölur voru 98-95 eftir framlengdan og kaflaskiptan leik. Turner III skoraði 42 stig fyrir sína menn, náði í 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Þetta skilar 50 framlagspunktum og það verður að teljast hrikalega góð frammistaða.

Norwich sendi Watford niður í fallsvæðið
Norwich vann mikilvægan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Watford í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum
Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka.

Elvar Már og félagar með stórsigur í belgíska bikarnum
Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwer Giants unnu 40 stiga stórsigur er liðið heimsótti Mechelen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í kvöld. Elvar skoraði 14 stig, en lokatölur urðu 117-77.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 116-97 | Öruggur sigur ÍR-inga
ÍR hafði betur gegn Breiðablik í viðureign liðanna í Breiðholtinu í kvöld en lokatölur leiksins voru 116-97.

Þjóðverjar í erfiðri stöðu eftir tap gegn Norðmönnum
Norðmenn unnu mikilvægan fimm marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í handbolta er liðin mættust á EM í kvöld. Lokatölur urðu 28-23 og vonir Þjóðverja um sæti í undanúrslitum fara minnkandi.

Ekki fleiri handtökur í tengslum við fótboltaleiki á Englandi í fjölda ára
Handtökur á fótboltaleikum í fimm efstu deildum Englands hafa ekki verið fleiri í fjölda ára og óspektir áhorfenda eru að versna samkvæmt lögreglu og gæslufólki í kringum fótboltaleiki.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnliðin í eldlínunni
Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Annars vegar mætast Vallea og Fylkir, og hins vegar Ármann og Kórdrengir.

Svíar kjöldrógu Pólverja í fyrri hálfleik
Svíþjóð vann afar sannfærandi tíu marka sigur er liðið mætti Pólverjum í milliriðli tvö á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 28-18, en Svíar leiddu með átta mörkum í hálfleik.

Stuðningsmenn sem ryðjast inn á Emirates völlinn verða settir í bann
Þeir stuðningsmenn Arsenal sem fara inn á völlinn á heimaleikjum liðsins framvegis verða settir í bann og aðild þeirra að stuðningsmannafélagi liðsins dregin til baka.

Segir Man. Utd úr leik í kapphlaupinu um Haaland
Manchester United hefur gefist upp á að reyna að fá norska framherjann Erling Braut Haaaland og flest bendir til þess að hann fari til Real Madrid í sumar.

Spilaði sárþjáð þrátt fyrir varnaðarorð þjálfara sinna
Emma Raducanu féll úr leik í 2. umferð Opna ástralska meistaramótsins eftir tap fyrir Dönku Kovinic. Nokkrir í þjálfara- og starfsliði Raducanus vildu að hún drægi sig úr leik vegna blaðra sem hún var með á höndunum.

Rosaleg dramatík en Spánverjar fyrstir í undanúrslitin á EM
Rússar klúðruðu víti á síðustu sekúndu í eins marks tapi gegn Spáni, 26-25, í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í dag.

Mátti ekki spila, mátti svo spila, mátti svo ekki spila en mátti loks spila
Segja má að sóttvarnamál séu í ólestri á Evrópumótinu í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu, þar sem kórónuveirusmitum fjölgar stöðugt. Það hvernig haldið er utan um sóttvarnamál hefur sennilega bitnað verst á David Mandic, hornamanni Króatíu.

Hetja Dana: Þurftum að grafa upp myndbönd af Íslendingunum
Kevin Møller átti frábæran leik þegar Danmörk sigraði Ísland, 28-24, í milliriðli I á EM í handbolta í gær. Hann segir að undirbúningurinn fyrir leikinn hafi riðlast eftir að lykilmenn íslenska liðsins heltust úr lestinni, hver á fætur öðrum.

Þjálfarinn smitaðist fyrir leikinn við Ísland á morgun
Frakkar verða án landsliðsþjálfarans Guillaume Gille þegar þeir mæta Íslendingum á morgun á Evrópumótinu í handbolta.

Einar Örn smitaður og lýsir næstu leikjum af hótelherberginu
Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson er líklega kominn í hóp covid-smitaðra í Ungverjalandi en hann greindist jákvæður á hraðprófi í morgun. Hann spyr þó að leikslokum og segir að talsvert sé um að hraðprófin gefi falskar niðurstöður.

Ætla ekki að blása EM af en halda krísufundi á hverjum degi
Framkvæmdastjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir ekki standa til að blása Evrópumótið af þrátt fyrir að yfir 60 leikmenn hafi farið í einangrun vegna kórónuveirusmits.

Björgvin Páll ósáttur: „Þetta er EM til skammar“
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, vandar mótshöldurum á EM ekki kveðjurnar í færslu á Twitter.

„Þetta gerir náttúrulega mótið erfitt og liggur við ómarktækt til lengdar“
Framkvæmdastjóri HSÍ segir ljóst að sóttvarnir hafi ekki verið í hávegum hafðar í Ungverjalandi þar sem Evrópumótið í handbolta fer fram en sex leikmenn íslenska liðsins og sjúkraþjálfari hafa nú greinst smitaðir. Búið er að herða sóttvarnir hjá liðinu og vonir bundnar við að fleiri greinist ekki smitaðir á næstu dögum. Framkvæmdastjóri HSÍ telur engar líkur á því að mótinu verði frestað.

Sjúkraþjálfarinn líka kominn með Covid
Eins og við mátti búast komu því miður fleiri slæm tíðindi er herbúðum strákanna okkar í dag.

Greindist smitaður eftir leikinn við Ísland
Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, sem reyndar á íslenska foreldra, hefur greinst með kórónuveirusmit eftir leikinn við Ísland á EM í handbolta í gærkvöld.

Fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Peking
Nú er orðið ljóst hvaða fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þrír þeirra keppa í skíðagöngu og tveir í alpagreinum.

Leiknir að fá danskan markakóng
Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum.

Erlingur lét þjálfarann spila á EM
Erlingur Richardsson nýtti krafta markmannsþjálfara síns í leik Hollands á Evrópumótinu í handbolta í gær, og sá gæti spilað enn meira í næstu leikjum þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tveimur árum.

Neitaði að taka við bolta frá áhorfendum á leik Íslands og Danmerkur
Danir óttast mjög að kórónuveirusmit fari að greinast í landsliðshópi þeirra á EM í handbolta. Engin smit voru í hópnum fyrir leikinn við Ísland sem var án sex leikmanna sem höfðu greinst með veiruna.

Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton
Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins.

Rifjuðu upp fautabrögð: Setti fingurinn þangað sem sólin skín ekki
Hinar dökku hliðar handboltans voru meðal þess sem var til umræðu í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson rifjuðu upp ansi vafasamt bragð sem einn mótherji þeirra greip til.