Ætla ekki að blása EM af en halda krísufundi á hverjum degi Sindri Sverrisson skrifar 21. janúar 2022 14:01 Íslenska liðið þakkar veittan stuðning í Búdapest í gær eftir tapið gegn Dönum. Fjórir nýir leikmenn komu inn í hópinn fyrir leikinn og tveir til viðbótar koma inn fyrir næsta leik, þeir Vignir Stefánsson og Magnús Óli Magnússon. Getty/Sanjin Strukic Framkvæmdastjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir ekki standa til að blása Evrópumótið af þrátt fyrir að yfir 60 leikmenn hafi farið í einangrun vegna kórónuveirusmits. Ástandið hefur bitnað misilla á liðunum en Alfreð Gíslason hefur til að mynda misst út tólf leikmenn í þýska landsliðinu vegna smita á meðan að til dæmis Danir og Norðmenn hafa sloppið mun betur hingað til. Í íslenska hópnum eru nú sex leikmenn í einangrun eftir að smit greindust í gær og í fyrradag. „Við skoðum mótið daglega og höldum krísufundi á hverjum degi,“ sagði Martin Hausleitner, framkvæmdastjóri EHF, á rafrænum fjölmiðlafundi í dag. Þó að smittilfellum sé enn að fjölga og fari brátt að nálgast hundrað, þrátt fyrir að mótið hafi hafist fyrir aðeins viku síðan, þá er afstaða EHF óbreytt: „Sem stendur þá ætlum við að klára allt mótið,“ sagði Hausleitner. Nú stendur yfir keppni í milliriðlum á EM en mótinu á að ljúka á sunnudaginn eftir rúma viku. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Greindist smitaður eftir leikinn við Ísland Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, sem reyndar á íslenska foreldra, hefur greinst með kórónuveirusmit eftir leikinn við Ísland á EM í handbolta í gærkvöld. 21. janúar 2022 12:46 Erlingur lét þjálfarann spila á EM Erlingur Richardsson nýtti krafta markmannsþjálfara síns í leik Hollands á Evrópumótinu í handbolta í gær, og sá gæti spilað enn meira í næstu leikjum þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tveimur árum. 21. janúar 2022 11:31 Gísli Þorgeir líka smitaður Áföllin halda áfram að dynja yfir strákana okkar á EM en nú hefur HSÍ staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson sé einnig með Covid. 20. janúar 2022 16:27 Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest. 20. janúar 2022 16:17 Mótshaldarar rugluðu saman sýnum og Mandic er með Króatar fengu að vita rétt fyrir leik sinn við Svartfjallaland, sem nú stendur yfir á EM í handbolta, að David Mandic mætti spila þrátt fyrir að hafa misst af síðasta leik vegna kórónuveirusmits. 20. janúar 2022 14:54 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Ástandið hefur bitnað misilla á liðunum en Alfreð Gíslason hefur til að mynda misst út tólf leikmenn í þýska landsliðinu vegna smita á meðan að til dæmis Danir og Norðmenn hafa sloppið mun betur hingað til. Í íslenska hópnum eru nú sex leikmenn í einangrun eftir að smit greindust í gær og í fyrradag. „Við skoðum mótið daglega og höldum krísufundi á hverjum degi,“ sagði Martin Hausleitner, framkvæmdastjóri EHF, á rafrænum fjölmiðlafundi í dag. Þó að smittilfellum sé enn að fjölga og fari brátt að nálgast hundrað, þrátt fyrir að mótið hafi hafist fyrir aðeins viku síðan, þá er afstaða EHF óbreytt: „Sem stendur þá ætlum við að klára allt mótið,“ sagði Hausleitner. Nú stendur yfir keppni í milliriðlum á EM en mótinu á að ljúka á sunnudaginn eftir rúma viku.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Greindist smitaður eftir leikinn við Ísland Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, sem reyndar á íslenska foreldra, hefur greinst með kórónuveirusmit eftir leikinn við Ísland á EM í handbolta í gærkvöld. 21. janúar 2022 12:46 Erlingur lét þjálfarann spila á EM Erlingur Richardsson nýtti krafta markmannsþjálfara síns í leik Hollands á Evrópumótinu í handbolta í gær, og sá gæti spilað enn meira í næstu leikjum þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tveimur árum. 21. janúar 2022 11:31 Gísli Þorgeir líka smitaður Áföllin halda áfram að dynja yfir strákana okkar á EM en nú hefur HSÍ staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson sé einnig með Covid. 20. janúar 2022 16:27 Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest. 20. janúar 2022 16:17 Mótshaldarar rugluðu saman sýnum og Mandic er með Króatar fengu að vita rétt fyrir leik sinn við Svartfjallaland, sem nú stendur yfir á EM í handbolta, að David Mandic mætti spila þrátt fyrir að hafa misst af síðasta leik vegna kórónuveirusmits. 20. janúar 2022 14:54 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Greindist smitaður eftir leikinn við Ísland Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, sem reyndar á íslenska foreldra, hefur greinst með kórónuveirusmit eftir leikinn við Ísland á EM í handbolta í gærkvöld. 21. janúar 2022 12:46
Erlingur lét þjálfarann spila á EM Erlingur Richardsson nýtti krafta markmannsþjálfara síns í leik Hollands á Evrópumótinu í handbolta í gær, og sá gæti spilað enn meira í næstu leikjum þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tveimur árum. 21. janúar 2022 11:31
Gísli Þorgeir líka smitaður Áföllin halda áfram að dynja yfir strákana okkar á EM en nú hefur HSÍ staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson sé einnig með Covid. 20. janúar 2022 16:27
Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest. 20. janúar 2022 16:17
Mótshaldarar rugluðu saman sýnum og Mandic er með Króatar fengu að vita rétt fyrir leik sinn við Svartfjallaland, sem nú stendur yfir á EM í handbolta, að David Mandic mætti spila þrátt fyrir að hafa misst af síðasta leik vegna kórónuveirusmits. 20. janúar 2022 14:54