Fleiri fréttir

Vara­mennirnir skutu Real á­fram

Real Madríd fór áfram í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu þökk sé 3-1 útisigri á þriðju deildar liði CD Alcoyano í kvöld. 

Djokovic ekki hleypt inn í Ástralíu

Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, fær ekki að fara inn í Ástralíu vegna vandræða í tengslum við vegabréfsáritunar hans. Hann er skráður til leiks í Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem hefst 17. janúar.

Dallas heiðrar Dirk í kvöld

Þetta er sérstakt kvöld í sögu NBA-liðsins Dallas Mavericks og fyrir besta leikmanninn í sögu félagsins. Treyja Þjóðverjans Dirk Nowitzki fer þá upp í rjáfur.

Þriðji Þórsarinn sem þarf að fara heim vegna meiðsla

Meiðslaófarir karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta virðast engan enda ætla að taka. Svisslendingurinn Jérémy Landenbergue er farinn frá liðinu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik gegn KR 16. desember.

Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins

Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins.

Strákarnir okkar í búbblunni komust í golf

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á Evrópumótið seinna í þessum mánuði en vegna aukinnar hættu á kórónuveirusmitum er liðið komið í búbblu.

Leik Arsenal og Liverpool frestað

Beiðni Liverpool um að fresta fyrri leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins hefur verið samþykkt. Leikurinn átti að fara fram á Emirates annað kvöld.

Íþróttastjörnur giftu sig á Nýársdag

Sloane Stephens og Jozy Altidore héldu upp á nýtt ár með því að gifta sig á Nýársdag en þau sögðu bæði frá gleðidegi sínum á samfélagsmiðlum sínum.

Dave Castro rekinn frá CrossFit

Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi.

James réði lögum og lofum í lokin

LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir

EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist.

Erik­sen stefnir á að taka þátt á HM í Katar

Christian Eriksen hefur ekki spilað fótbolta síðan hann hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Þrátt fyrir að hafa farið í hjartastopp á tæknilega séð dáið í nokkrar mínútur þann örlagaríka dag ætlar Eriksen sér samt að taka þátt á HM síðar á þessu ári.

Sjá næstu 50 fréttir