Sport

Dag­skráin í dag: Körfu­bolti og golf

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Hörður Axel stýrir sóknarleik Keflavíkur.
Hörður Axel stýrir sóknarleik Keflavíkur. Vísir/Bára Dröfn

Alls eru þrjár beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld.

Klukkan 19.05 hefst leikur Keflavíkur og Vestra í Subway-deild karla í körfubolta. Verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport. Á sömu stöð verða svo Tilþrifin á dagskrá klukkan 21.00.

Klukkan 23.00 hefst Sentry Tournament of Champions-mótið í golfi á Stöð 2 Golf. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×