Fleiri fréttir Selfyssingar framlengja við Áslaugu Dóru Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. 23.12.2021 18:46 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23.12.2021 18:00 Alan Soutar kom til baka og sló hinn blíða úr leik | De Sousa bjargaði sér fyrir horn Skotinn Alan Soutar snéri taflinu við og vann 3-2 sigur gegn Mensur „The Gentle“ Suljovic á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. 23.12.2021 17:21 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23.12.2021 16:49 Guardiola segist ekki ætla að kaupa framherja í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki ætla að kaupa framherja þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar í janúar. 23.12.2021 15:30 Alfreð Gíslason framlengir hjá þýska landsliðinu Handknattleiksþjálfarinn Alfreð Gíslason hefur framlengt samningi sínum við þýska karlalandsliðið í handbolta til ársins 2024. 23.12.2021 14:31 Sara með tvöfalda tvennu í risasigri Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann afar öruggan 48 stiga sigur gegn Rapid Bucuresti í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu 37-85. 23.12.2021 13:43 Fimmtán leikjum í neðri deildum Englands frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að leika íþróttalífið grátt, en nú þegar hefur verið ákveðið að fresta fimmtán leikjum í neðri deildum Englands sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla. 23.12.2021 13:01 Jólaleikjum frestað í ensku úrvalsdeildinni Leikjum Liverpool og Leeds annars vegar, og Wolves og Watford hins vegar, sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla hefur verið frestað. 23.12.2021 12:24 Belgar á toppnum og Ísland stendur í stað Lítil breyting er á nýjum styrkleikalista FIFA, en sem fyrr eru það Belgar sem tróna á toppnum. 23.12.2021 12:01 Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. 23.12.2021 11:23 Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. 23.12.2021 10:31 Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. 23.12.2021 09:35 „Hef fulla trú á markvörðunum mínum“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að góðir markverðir séu jafnvel enn mikilvægari nú en áður. Hann hefur fulla trú á að öflug vörn og markverðir Íslands standi fyrir sínu á EM í janúar. 23.12.2021 09:01 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23.12.2021 07:00 Dagskráin í dag - Pílukastararnir hringja inn jólin Það verður jólastemning á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem heldur áfram að rúlla á Þorláksmessu. 23.12.2021 06:01 Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. 22.12.2021 23:37 Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. 22.12.2021 23:30 Undanúrslitin í enska deildabikarnum | Arsenal mætir Liverpool Það eru áhugaverð einvígi framundan í undanúrslitum enska deildabikarsins. 22.12.2021 22:51 Benzema sá um Athletic Bilbao Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld. 22.12.2021 22:36 Varamaðurinn Ramos sá rautt í jafntefli gegn Lorient Stórskotalið PSG virtist vera komið með hugann við jólafríið þegar liðið heimsótti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 22:11 Liverpool áfram eftir dramatískt jöfnunarmark og vítakeppni Liverpool er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Leicester í 8-liða úrslitum keppninnar á Anfield í kvöld. 22.12.2021 21:56 AC Milan vann örugglega en Napoli tapaði AC Milan og Napoli gengur misvel að elta Inter Milan í baráttunni um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.12.2021 21:55 Tottenham og Chelsea í undanúrslit deildabikarsins Lundúnarliðin Tottenham og Chelsea eru komin áfram í enska deildabikarnum. 22.12.2021 21:46 Guðlaugur til aðstoðar á Skaganum Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-deildarliðs ÍA. 22.12.2021 20:34 Teitur Örn hafði betur í Suðurlandsslagnum í Bundesligunni Sex Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.12.2021 20:09 Eitt mark dugði Inter gegn Torino | Jafnt hjá Roma og Sampa Inter Milan hefur sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir hið minnsta. 22.12.2021 19:34 Ögmundur hélt hreinu í bikarsigri Olympiacos Ögmundur Kristinsson fékk tækifæri í marki gríska stórveldisins Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 19:03 Skosku risarnir sagðir undirbúa tilboð í Albert Ætla má að íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson verði eftirsóttur á nýju ári. 22.12.2021 18:31 Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála. 22.12.2021 18:00 Arnór spilaði í tapi gegn Lazio Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 17:28 Sverrir lauk erfiðu ári á góðum nótum Sverrir Ingi Ingason var í liði PAOK sem sló út Larissa í grísku bikarkeppninni í fótbolta í dag með 3-1 sigri. 22.12.2021 17:05 Barcelona fær lán til að landa framherja City Barcelona hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaup á spænska framherjanum Ferran Torres. Þessi 21 árs gamli leikmaður mun kosta Börsunga, sem átt hafa í miklum fjárhagserfiðleikum, 65 milljónir evra. 22.12.2021 16:41 Searle skaut Borland niður á jörðina Ryan Searle, William O'Connor og Luke Humphries komust örugglega í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Joe Cullen þurfti hins vegar að hafa mikið fyrir sínum sigri. 22.12.2021 16:17 Stjarna liðsins borgaði bjórinn sem áhorfandi sullaði út af honum Íshokkíleikmaðurinn Dylan Larkin fékk samviskubit eftir smá óhapp í upphitun fyrir leik í NHL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann hefur fengið athygli fyrir hugulsemi sína gagnvart áhorfenda á leik sem hann spilaði. 22.12.2021 16:01 Sá einhenti vann troðslukeppnina Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna. 22.12.2021 15:30 Sonur Schumachers verður varamaður hjá Ferrari á næsta ári Mick Schumacher verður varaökumaður Ferrari á næsta tímabili í Formúlu 1. Hann ekur áfram fyrir Haas en verður einnig til taks fyrir Ferrari. 22.12.2021 15:00 Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. 22.12.2021 14:31 Fyrirliði Færeyja í KR Hallur Hansson, fyrirliði færeyska landsliðsins, er genginn í raðir KR. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Vesturbæjarliðið. 22.12.2021 14:25 Sonur Diego Simeone að gera frábæra hluti í Seríu A Giovanni Simeone hefur skapað sér nafn í ítölsku deildinni á þessu tímabili en hann hefur farið á kostum með liði Hellas Verona. 22.12.2021 14:00 Segir að öllum sé slétt sama um velferð leikmanna Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að öllum virðist vera slétt sama um velverð leikmanna. 22.12.2021 13:31 Leikmenn Íslendingaliðs í Danmörku spiluðu leik með kórónuveirueinkenni Sjö leikmenn danska handboltalandsliðsins GOG eru smitaðir af kórónuveirunni. Fréttir frá Danmörku herma að leikmenn liðsins hafi spilað veikir í síðasta leik. 22.12.2021 13:01 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22.12.2021 12:47 Leikjum allra Íslendinganna í Danmörku frestað vegna fjölda smita Kórónuveirufaraldurinn hefur sett allt úr skorðum í danska handboltanum í dag. Búið er að fresta sex leikjum í úrvalsdeild karla í Danmörku. 22.12.2021 12:20 Óvissa um framhaldið hjá Guðmundi eftir EM Guðmundur Guðmundsson segir of snemmt að velta því fyrir sér hvort að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta að afloknu Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. 22.12.2021 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
Selfyssingar framlengja við Áslaugu Dóru Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. 23.12.2021 18:46
Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23.12.2021 18:00
Alan Soutar kom til baka og sló hinn blíða úr leik | De Sousa bjargaði sér fyrir horn Skotinn Alan Soutar snéri taflinu við og vann 3-2 sigur gegn Mensur „The Gentle“ Suljovic á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. 23.12.2021 17:21
Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23.12.2021 16:49
Guardiola segist ekki ætla að kaupa framherja í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki ætla að kaupa framherja þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar í janúar. 23.12.2021 15:30
Alfreð Gíslason framlengir hjá þýska landsliðinu Handknattleiksþjálfarinn Alfreð Gíslason hefur framlengt samningi sínum við þýska karlalandsliðið í handbolta til ársins 2024. 23.12.2021 14:31
Sara með tvöfalda tvennu í risasigri Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann afar öruggan 48 stiga sigur gegn Rapid Bucuresti í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu 37-85. 23.12.2021 13:43
Fimmtán leikjum í neðri deildum Englands frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að leika íþróttalífið grátt, en nú þegar hefur verið ákveðið að fresta fimmtán leikjum í neðri deildum Englands sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla. 23.12.2021 13:01
Jólaleikjum frestað í ensku úrvalsdeildinni Leikjum Liverpool og Leeds annars vegar, og Wolves og Watford hins vegar, sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla hefur verið frestað. 23.12.2021 12:24
Belgar á toppnum og Ísland stendur í stað Lítil breyting er á nýjum styrkleikalista FIFA, en sem fyrr eru það Belgar sem tróna á toppnum. 23.12.2021 12:01
Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. 23.12.2021 11:23
Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. 23.12.2021 10:31
Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. 23.12.2021 09:35
„Hef fulla trú á markvörðunum mínum“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að góðir markverðir séu jafnvel enn mikilvægari nú en áður. Hann hefur fulla trú á að öflug vörn og markverðir Íslands standi fyrir sínu á EM í janúar. 23.12.2021 09:01
Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23.12.2021 07:00
Dagskráin í dag - Pílukastararnir hringja inn jólin Það verður jólastemning á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem heldur áfram að rúlla á Þorláksmessu. 23.12.2021 06:01
Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. 22.12.2021 23:37
Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. 22.12.2021 23:30
Undanúrslitin í enska deildabikarnum | Arsenal mætir Liverpool Það eru áhugaverð einvígi framundan í undanúrslitum enska deildabikarsins. 22.12.2021 22:51
Benzema sá um Athletic Bilbao Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld. 22.12.2021 22:36
Varamaðurinn Ramos sá rautt í jafntefli gegn Lorient Stórskotalið PSG virtist vera komið með hugann við jólafríið þegar liðið heimsótti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 22:11
Liverpool áfram eftir dramatískt jöfnunarmark og vítakeppni Liverpool er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Leicester í 8-liða úrslitum keppninnar á Anfield í kvöld. 22.12.2021 21:56
AC Milan vann örugglega en Napoli tapaði AC Milan og Napoli gengur misvel að elta Inter Milan í baráttunni um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.12.2021 21:55
Tottenham og Chelsea í undanúrslit deildabikarsins Lundúnarliðin Tottenham og Chelsea eru komin áfram í enska deildabikarnum. 22.12.2021 21:46
Guðlaugur til aðstoðar á Skaganum Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-deildarliðs ÍA. 22.12.2021 20:34
Teitur Örn hafði betur í Suðurlandsslagnum í Bundesligunni Sex Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.12.2021 20:09
Eitt mark dugði Inter gegn Torino | Jafnt hjá Roma og Sampa Inter Milan hefur sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir hið minnsta. 22.12.2021 19:34
Ögmundur hélt hreinu í bikarsigri Olympiacos Ögmundur Kristinsson fékk tækifæri í marki gríska stórveldisins Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 19:03
Skosku risarnir sagðir undirbúa tilboð í Albert Ætla má að íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson verði eftirsóttur á nýju ári. 22.12.2021 18:31
Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála. 22.12.2021 18:00
Arnór spilaði í tapi gegn Lazio Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 17:28
Sverrir lauk erfiðu ári á góðum nótum Sverrir Ingi Ingason var í liði PAOK sem sló út Larissa í grísku bikarkeppninni í fótbolta í dag með 3-1 sigri. 22.12.2021 17:05
Barcelona fær lán til að landa framherja City Barcelona hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaup á spænska framherjanum Ferran Torres. Þessi 21 árs gamli leikmaður mun kosta Börsunga, sem átt hafa í miklum fjárhagserfiðleikum, 65 milljónir evra. 22.12.2021 16:41
Searle skaut Borland niður á jörðina Ryan Searle, William O'Connor og Luke Humphries komust örugglega í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Joe Cullen þurfti hins vegar að hafa mikið fyrir sínum sigri. 22.12.2021 16:17
Stjarna liðsins borgaði bjórinn sem áhorfandi sullaði út af honum Íshokkíleikmaðurinn Dylan Larkin fékk samviskubit eftir smá óhapp í upphitun fyrir leik í NHL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann hefur fengið athygli fyrir hugulsemi sína gagnvart áhorfenda á leik sem hann spilaði. 22.12.2021 16:01
Sá einhenti vann troðslukeppnina Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna. 22.12.2021 15:30
Sonur Schumachers verður varamaður hjá Ferrari á næsta ári Mick Schumacher verður varaökumaður Ferrari á næsta tímabili í Formúlu 1. Hann ekur áfram fyrir Haas en verður einnig til taks fyrir Ferrari. 22.12.2021 15:00
Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. 22.12.2021 14:31
Fyrirliði Færeyja í KR Hallur Hansson, fyrirliði færeyska landsliðsins, er genginn í raðir KR. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Vesturbæjarliðið. 22.12.2021 14:25
Sonur Diego Simeone að gera frábæra hluti í Seríu A Giovanni Simeone hefur skapað sér nafn í ítölsku deildinni á þessu tímabili en hann hefur farið á kostum með liði Hellas Verona. 22.12.2021 14:00
Segir að öllum sé slétt sama um velferð leikmanna Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að öllum virðist vera slétt sama um velverð leikmanna. 22.12.2021 13:31
Leikmenn Íslendingaliðs í Danmörku spiluðu leik með kórónuveirueinkenni Sjö leikmenn danska handboltalandsliðsins GOG eru smitaðir af kórónuveirunni. Fréttir frá Danmörku herma að leikmenn liðsins hafi spilað veikir í síðasta leik. 22.12.2021 13:01
Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22.12.2021 12:47
Leikjum allra Íslendinganna í Danmörku frestað vegna fjölda smita Kórónuveirufaraldurinn hefur sett allt úr skorðum í danska handboltanum í dag. Búið er að fresta sex leikjum í úrvalsdeild karla í Danmörku. 22.12.2021 12:20
Óvissa um framhaldið hjá Guðmundi eftir EM Guðmundur Guðmundsson segir of snemmt að velta því fyrir sér hvort að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta að afloknu Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. 22.12.2021 12:01