Fleiri fréttir

Sara með tvöfalda tvennu í risasigri

Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann afar öruggan 48 stiga sigur gegn Rapid Bucuresti í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu 37-85.

„Hef fulla trú á markvörðunum mínum“

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að góðir markverðir séu jafnvel enn mikilvægari nú en áður. Hann hefur fulla trú á að öflug vörn og markverðir Íslands standi fyrir sínu á EM í janúar.

Benzema sá um Athletic Bilbao

Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld.

Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann

Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála.

Arnór spilaði í tapi gegn Lazio

Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Barcelona fær lán til að landa framherja City

Barcelona hefur náð samkomulagi við Manchester City um kaup á spænska framherjanum Ferran Torres. Þessi 21 árs gamli leikmaður mun kosta Börsunga, sem átt hafa í miklum fjárhagserfiðleikum, 65 milljónir evra.

Searle skaut Borland niður á jörðina

Ryan Searle, William O'Connor og Luke Humphries komust örugglega í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Joe Cullen þurfti hins vegar að hafa mikið fyrir sínum sigri.

Sá einhenti vann troðslukeppnina

Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna.

Fyrirliði Færeyja í KR

Hallur Hansson, fyrirliði færeyska landsliðsins, er genginn í raðir KR. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Vesturbæjarliðið.

Óvissa um framhaldið hjá Guðmundi eftir EM

Guðmundur Guðmundsson segir of snemmt að velta því fyrir sér hvort að hann verði áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta að afloknu Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir