Sá einhenti vann troðslukeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 15:30 Hansel Enmanuel með verðlaunin sín. Instagram/@enmanuelhansel Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna. Sá um ræðir heitir Hansel Enmanuel og þetta væri kannski ekkert sérstaklega fréttnæmt nema fyrir þær sakir að það vantar á hann aðra höndina. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hansel Enmanuel er að spila körfubolta með einni hendi á meðan allir aðrir inn á vellinum eru með báðar hendur til taks. Hann missti hendina þegar hann var sex ára gamall. Veggur hrundi þá á hann og hann var fastur undir honum í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af til að bjarga lífi hans. Fyrirmyndir Enmanuel eru LeBron James og Kevin Durant og hann gaf aldrei upp vonina um að verða körfuboltamaður þrátt fyrir fötlun sína. Það höfðu ekki margir skólar sýnt honum áhuga þrátt fyrir að hafa verið með 26 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali og hjálpað Life Christian Academy að vinna Mið-Flórída titilinn í menntaskólaboltanum. Enmanuel hlýtur samt að fá boð um skólastyrki eftir frammistöðu sína meðal þeirra bestu á hans aldri á umræddu City of Palms körfuboltamóti. Enmanuel vann meðal annars troðslukeppni mótsins og það voru tilþrif í lagi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Sá um ræðir heitir Hansel Enmanuel og þetta væri kannski ekkert sérstaklega fréttnæmt nema fyrir þær sakir að það vantar á hann aðra höndina. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hansel Enmanuel er að spila körfubolta með einni hendi á meðan allir aðrir inn á vellinum eru með báðar hendur til taks. Hann missti hendina þegar hann var sex ára gamall. Veggur hrundi þá á hann og hann var fastur undir honum í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af til að bjarga lífi hans. Fyrirmyndir Enmanuel eru LeBron James og Kevin Durant og hann gaf aldrei upp vonina um að verða körfuboltamaður þrátt fyrir fötlun sína. Það höfðu ekki margir skólar sýnt honum áhuga þrátt fyrir að hafa verið með 26 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali og hjálpað Life Christian Academy að vinna Mið-Flórída titilinn í menntaskólaboltanum. Enmanuel hlýtur samt að fá boð um skólastyrki eftir frammistöðu sína meðal þeirra bestu á hans aldri á umræddu City of Palms körfuboltamóti. Enmanuel vann meðal annars troðslukeppni mótsins og það voru tilþrif í lagi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Körfubolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira