Fleiri fréttir Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. 14.12.2021 13:17 „Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. 14.12.2021 13:01 Lewis Hamilton sleginn til riddara á morgun Þetta var ekki góður sunnudagur fyrir breska ökukappann Lewis Hamilton en þetta ætti að vera aftur á móti góður miðvikudagur fyrir hann. 14.12.2021 12:01 Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14.12.2021 11:38 Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. 14.12.2021 11:30 Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. 14.12.2021 11:01 Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót. 14.12.2021 10:31 Lee Sharpe var of stór fyrir Grindavík og datt í það á Sjómannahelginni Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, viðurkennir að Lee Sharpe hafi verið of stór biti fyrir félagið. 14.12.2021 10:00 Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. 14.12.2021 09:31 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14.12.2021 09:00 Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. 14.12.2021 08:30 Reknar frá Víkingi: „Aldrei fengið neina viðvörun frá honum“ Þrír leikmenn kvennaliðs Víkings í handbolta, þar á meðal fyrirliðinn, voru reknir í haust, degi fyrir leik í Grill 66-deildinni. Þær segja brottreksturinn hafa verið fyrirvaralausan og skýringar á honum takmarkaðar. Þjálfari Víkings vill ekkert tjá sig um málið. 14.12.2021 08:01 Curry þarf að bíða eftir metinu merka en uppskar sætan sigur Stephen Curry á góða möguleika á að slá þristamet Rays Allen í NBA-deildinni í körfubolta í Madison Square Garden í nótt því nú munar aðeins tveimur þristum á þeim. Curry virtist staðráðinn í að slá metið í gærkvöld en uppskar þó sigur. 14.12.2021 07:30 Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. 14.12.2021 07:06 Breytti leikstílnum og Real komið með aðra hönd á titilinn La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattpsyrnu, er vart hálfnuð en það má með sanni segja að lærisveinar Carlo Ancelotti í Real Madríd séu nú þegar komnir með aðra hönd á titilinn. 14.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: Counter-Strike Það er heldur rólegt um að litast á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Allavega hvað varðar beinar útsendingar. 14.12.2021 06:02 Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. 13.12.2021 23:30 Brutu óskrifaða reglu NFL-deildarinnar og var í kjölfarið pakkað saman Kansas City Chiefs kjöldró Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í gærkvöld. Lokatölur á Arrowead-vellinum í Kansas 48-9 heimamönnum í vil sem hafa verið á góðu skriði undanfarnar vikur. 13.12.2021 23:01 Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. 13.12.2021 22:30 Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. 13.12.2021 22:00 Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 13.12.2021 21:52 Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. 13.12.2021 21:20 Noregur áfram eftir sigur á heimsmeisturunum | Frakkland með fullt hús stiga Noregur vann dramatískan sigur á heimsmeisturum Hollands í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar eru þar með úr leik. Þá vann Frakkland öruggan sigur og fer í 8-liða úrslit með fullt hús stiga. 13.12.2021 21:01 Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. 13.12.2021 20:30 Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. 13.12.2021 20:05 Milos látinn fara frá Hammarby Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, var í dag látinn taka poka sinn hjá sænska félaginu Hammarby. Milos hefur verið orðaður við norska stórliðið Rosenborg en viðræður sigldu í strand. Hann er nú án atvinnu. 13.12.2021 19:00 Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. 13.12.2021 18:31 Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. 13.12.2021 17:46 Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. 13.12.2021 17:01 Samuel Eto'o kom ríkjandi forseta úr embætti og er tekinn sjálfur við Kamerúnska knattspyrnugoðsögnin Samuel Eto'o er kominn í valdastöðu í heimalandinu. 13.12.2021 16:30 Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. 13.12.2021 16:05 Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. 13.12.2021 15:31 Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. 13.12.2021 15:26 Bróðir Lewis Hamilton segir FIA vera til skammar og fékk „like“ frá Usain Bolt Lewis Hamilton missti heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt um helgina til Max Verstappen eftir dramatískan og umdeildan lokakafla þar sem Verstappen komst fram úr honum á síðasta hringnum. 13.12.2021 15:00 Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. 13.12.2021 14:31 Liverpool mætir Inter og Man. Utd. Atlético Madrid Dregið var aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Liverpool dróst gegn Inter, Manchester United gegn Atlético Madrid og þá eigast Real Madrid og Paris Saint-Germain við. 13.12.2021 14:20 Agüero neyðist til að hætta Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, mun á miðvikudag greina formlega frá því að hann sé hættur í fótbolta. 13.12.2021 14:01 Íslendingaslagur í umspili í Sambandsdeildinni Íslendingaliðin Midtjylland og PAOK mætast í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 13.12.2021 13:31 ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. 13.12.2021 13:31 Dregið aftur í Meistaradeildinni Dregið verður aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Búið er að ógilda dráttinn sem fór fram í morgun. 13.12.2021 13:00 Maradona slagur í Evrópudeildinni Verkefnið verður ekki mikið léttara fyrir Börsunga þótt að þeir séu að spila í Evrópudeildinni en ekki í Meistaradeildinni eftir áramót. 13.12.2021 12:31 Mögulega dregið aftur eftir klúður varðandi Man. Utd Mistök virtust eiga sér stað í beinni útsendingu frá því þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. UEFA hefur ekki tjáð sig um málið en mögulegt er að dregið verði að nýju. 13.12.2021 12:18 Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. 13.12.2021 12:00 Uppfært: Drátturinn sem úrskurðaður var ógildur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með liðum Manchester United og PSG. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi dag. 13.12.2021 11:23 Grindvíkingar segjast ekki hafa hlustað á leikhlé Stjörnumanna Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, segir að Grindvíkingar hafi ekki hlustað á leikhlé Stjörnumanna í leik liðanna í Subway-deild karla á dögunum. 13.12.2021 11:14 Sjá næstu 50 fréttir
Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. 14.12.2021 13:17
„Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. 14.12.2021 13:01
Lewis Hamilton sleginn til riddara á morgun Þetta var ekki góður sunnudagur fyrir breska ökukappann Lewis Hamilton en þetta ætti að vera aftur á móti góður miðvikudagur fyrir hann. 14.12.2021 12:01
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14.12.2021 11:38
Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. 14.12.2021 11:30
Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. 14.12.2021 11:01
Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót. 14.12.2021 10:31
Lee Sharpe var of stór fyrir Grindavík og datt í það á Sjómannahelginni Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, viðurkennir að Lee Sharpe hafi verið of stór biti fyrir félagið. 14.12.2021 10:00
Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. 14.12.2021 09:31
„Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14.12.2021 09:00
Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. 14.12.2021 08:30
Reknar frá Víkingi: „Aldrei fengið neina viðvörun frá honum“ Þrír leikmenn kvennaliðs Víkings í handbolta, þar á meðal fyrirliðinn, voru reknir í haust, degi fyrir leik í Grill 66-deildinni. Þær segja brottreksturinn hafa verið fyrirvaralausan og skýringar á honum takmarkaðar. Þjálfari Víkings vill ekkert tjá sig um málið. 14.12.2021 08:01
Curry þarf að bíða eftir metinu merka en uppskar sætan sigur Stephen Curry á góða möguleika á að slá þristamet Rays Allen í NBA-deildinni í körfubolta í Madison Square Garden í nótt því nú munar aðeins tveimur þristum á þeim. Curry virtist staðráðinn í að slá metið í gærkvöld en uppskar þó sigur. 14.12.2021 07:30
Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. 14.12.2021 07:06
Breytti leikstílnum og Real komið með aðra hönd á titilinn La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattpsyrnu, er vart hálfnuð en það má með sanni segja að lærisveinar Carlo Ancelotti í Real Madríd séu nú þegar komnir með aðra hönd á titilinn. 14.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: Counter-Strike Það er heldur rólegt um að litast á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Allavega hvað varðar beinar útsendingar. 14.12.2021 06:02
Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. 13.12.2021 23:30
Brutu óskrifaða reglu NFL-deildarinnar og var í kjölfarið pakkað saman Kansas City Chiefs kjöldró Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í gærkvöld. Lokatölur á Arrowead-vellinum í Kansas 48-9 heimamönnum í vil sem hafa verið á góðu skriði undanfarnar vikur. 13.12.2021 23:01
Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. 13.12.2021 22:30
Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. 13.12.2021 22:00
Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 13.12.2021 21:52
Keflavík í undanúrslit bikarsins Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er liðið lagði Hauka í kvöld, lokatölur í Keflavík 101-92 heimamönnum í vil. 13.12.2021 21:20
Noregur áfram eftir sigur á heimsmeisturunum | Frakkland með fullt hús stiga Noregur vann dramatískan sigur á heimsmeisturum Hollands í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar eru þar með úr leik. Þá vann Frakkland öruggan sigur og fer í 8-liða úrslit með fullt hús stiga. 13.12.2021 21:01
Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. 13.12.2021 20:30
Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. 13.12.2021 20:05
Milos látinn fara frá Hammarby Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, var í dag látinn taka poka sinn hjá sænska félaginu Hammarby. Milos hefur verið orðaður við norska stórliðið Rosenborg en viðræður sigldu í strand. Hann er nú án atvinnu. 13.12.2021 19:00
Seinni bylgjan um hrun Aftureldingar í Garðabæ: „Þetta er bara andlegt þrot“ Afturelding henti frá sér því sem virtist unninn leikur er liðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í Olís-deild karla í handbolta um helgina. Eftir að hafa verið tíu mörkum yfir fór það svo að leiknum lauk með jafntefli, lokatölur 26-26. 13.12.2021 18:31
Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. 13.12.2021 17:46
Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. 13.12.2021 17:01
Samuel Eto'o kom ríkjandi forseta úr embætti og er tekinn sjálfur við Kamerúnska knattspyrnugoðsögnin Samuel Eto'o er kominn í valdastöðu í heimalandinu. 13.12.2021 16:30
Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. 13.12.2021 16:05
Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. 13.12.2021 15:31
Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. 13.12.2021 15:26
Bróðir Lewis Hamilton segir FIA vera til skammar og fékk „like“ frá Usain Bolt Lewis Hamilton missti heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt um helgina til Max Verstappen eftir dramatískan og umdeildan lokakafla þar sem Verstappen komst fram úr honum á síðasta hringnum. 13.12.2021 15:00
Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. 13.12.2021 14:31
Liverpool mætir Inter og Man. Utd. Atlético Madrid Dregið var aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Liverpool dróst gegn Inter, Manchester United gegn Atlético Madrid og þá eigast Real Madrid og Paris Saint-Germain við. 13.12.2021 14:20
Agüero neyðist til að hætta Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, mun á miðvikudag greina formlega frá því að hann sé hættur í fótbolta. 13.12.2021 14:01
Íslendingaslagur í umspili í Sambandsdeildinni Íslendingaliðin Midtjylland og PAOK mætast í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 13.12.2021 13:31
ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. 13.12.2021 13:31
Dregið aftur í Meistaradeildinni Dregið verður aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Búið er að ógilda dráttinn sem fór fram í morgun. 13.12.2021 13:00
Maradona slagur í Evrópudeildinni Verkefnið verður ekki mikið léttara fyrir Börsunga þótt að þeir séu að spila í Evrópudeildinni en ekki í Meistaradeildinni eftir áramót. 13.12.2021 12:31
Mögulega dregið aftur eftir klúður varðandi Man. Utd Mistök virtust eiga sér stað í beinni útsendingu frá því þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. UEFA hefur ekki tjáð sig um málið en mögulegt er að dregið verði að nýju. 13.12.2021 12:18
Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. 13.12.2021 12:00
Uppfært: Drátturinn sem úrskurðaður var ógildur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með liðum Manchester United og PSG. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi dag. 13.12.2021 11:23
Grindvíkingar segjast ekki hafa hlustað á leikhlé Stjörnumanna Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, segir að Grindvíkingar hafi ekki hlustað á leikhlé Stjörnumanna í leik liðanna í Subway-deild karla á dögunum. 13.12.2021 11:14