Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2021 16:05 Nathalys Ceballos skoraði þrettán mörk í leiknum í dag. EPA-EFE/Manuel Lorenzo Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. Bæði Púertó Ríkó og Kasakstan hafa sett mikinn svip á mótin með því að tapa flestum leikjum sínum mjög stórt. Bæði liðin voru búin að tapa öllum leikjum sínum í milliriðlinum, Kasakstan var með -130 í markatölu úr fjórum leikjum en Púertó Ríkó -137. Púertó Ríkó var kannski með verri markatölu en liðið var sterkari á svellinum í dag í annars jöfnun leik. Púertó Ríkó var 13-11 yfir í hálfleik en Kasakstan komst í 23-21 í seinni hálfleik. Stelpurnar frá Púertó Ríkó tryggðu sér sigurinn með því að vinna lokakaflann 9-4. Nathalys Ceballos átti stórleik en hún skoraði þrettán mörk úr aðeins fjórtán skotum. Hún gaf einnig fimm stoðsendingar og þá var liðsfélagi hennar, Sheila Hiraldo, með tíu stoðsendingar og fimm mörk. Pólland vann á sama tíma sex marka sigur á Svartfjallalandi, 33-27, í milliriðli eitt en hvorugt liðið átti möguleika á að komast áfram í átta liða úrslitin. Pólsku stelpurnar eru komnar með fjögur stig en lið Svartfjallaland fékk ekki eitt stig í milliriðlinum. Angóla tryggði sér jafnframt sæti í úrslitaleik Forsetabikarsins eftir 41 stigs sigur á Úsbekistan, 52-11. HM 2021 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Sjá meira
Bæði Púertó Ríkó og Kasakstan hafa sett mikinn svip á mótin með því að tapa flestum leikjum sínum mjög stórt. Bæði liðin voru búin að tapa öllum leikjum sínum í milliriðlinum, Kasakstan var með -130 í markatölu úr fjórum leikjum en Púertó Ríkó -137. Púertó Ríkó var kannski með verri markatölu en liðið var sterkari á svellinum í dag í annars jöfnun leik. Púertó Ríkó var 13-11 yfir í hálfleik en Kasakstan komst í 23-21 í seinni hálfleik. Stelpurnar frá Púertó Ríkó tryggðu sér sigurinn með því að vinna lokakaflann 9-4. Nathalys Ceballos átti stórleik en hún skoraði þrettán mörk úr aðeins fjórtán skotum. Hún gaf einnig fimm stoðsendingar og þá var liðsfélagi hennar, Sheila Hiraldo, með tíu stoðsendingar og fimm mörk. Pólland vann á sama tíma sex marka sigur á Svartfjallalandi, 33-27, í milliriðli eitt en hvorugt liðið átti möguleika á að komast áfram í átta liða úrslitin. Pólsku stelpurnar eru komnar með fjögur stig en lið Svartfjallaland fékk ekki eitt stig í milliriðlinum. Angóla tryggði sér jafnframt sæti í úrslitaleik Forsetabikarsins eftir 41 stigs sigur á Úsbekistan, 52-11.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Sjá meira