Fleiri fréttir Níundu umferð lokið í CS:GO: Mikið um óvænt úrslit Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Ármanni. Dusty enn ósigraðir. 11.12.2021 18:00 Gerrard: „Við töpuðum á vafasömu víti“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, snéri aftur á heimaslóðir þegar lið hans heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 1-0 tap, en segir að vítaspyrnan sem Salah skoraði úr hafi verið vafasöm. 11.12.2021 17:45 Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. 11.12.2021 17:26 Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11.12.2021 17:07 Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11.12.2021 16:55 Bayern komið með sex stiga forystu eftir að Dortmund missteig sig Bayern Munchen er komið með sex stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Borussia Dortmund náði aðeins jafntefli gegn Bochum. 11.12.2021 16:40 Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. 11.12.2021 16:01 Vallea kreysti fram sigur á Ármanni Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með baráttunni um fjórða sætið þar sem Vallea hafði betur, 16-14, í skemmtilegasta leik tímabilsins hingað til. 11.12.2021 15:46 Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. 11.12.2021 15:30 Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. 11.12.2021 15:16 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. 11.12.2021 15:00 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.12.2021 14:35 Ætlar ekki að sannfæra einn né neinn um að vera áfram Ralf Rangnick sendi Paul Pogba skýr skilaboð á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Norwich City síðar í dag. 11.12.2021 14:00 Sagan endurtekur sig og Dusty vinnur enn og aftur Níunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar stórskemmtilegt lið Dusty burstaði Sögu 16-4. 11.12.2021 13:31 Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11.12.2021 12:31 „Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. 11.12.2021 11:47 Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. 11.12.2021 11:01 Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. 11.12.2021 10:16 Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. 11.12.2021 09:31 Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. 11.12.2021 08:45 „Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. 11.12.2021 08:01 „Ég tek liðið fram yfir mig sjálfan“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, hefur fengið gagnrýni á sig úr ýmsum áttum á þessu tímabili fyrir að setja ekki nógu mörg stig á töfluna. Það er að segja, ekki eins mikið og Kana ígildi er vant að gera í Subway-deildinni. Burks var spurður út í þessa gagnrýni eftir leik Keflavíkur og Tindastóls í gær. 11.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: Handbolti, fótbolti, körfubolti og golf Það er heldur rólegt yfir sportinu á rásum Stöðvar 2 Sports í dag, en þrátt fyrir það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 11.12.2021 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. 10.12.2021 23:57 „Við hinir hefðum átt að taka upp keflið“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var svekktur með 9 stiga tap gegn sínum gömlu félögum í Keflavík í kvöld, 93-84. 10.12.2021 23:06 Konan sem olli einu stærsta slysi í sögu Tour de France fær háa sekt Frönsk kona sem olli einu stærsta slys í sögu hjólreiðakeppninnar Tour de France hefur verið sektuð um 1200 evrur, eða tæplega 180 þúsund krónur. 10.12.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10.12.2021 22:46 Sebastian Alexandersson: „HK verður frábært lið eftir tvö til þrjú ár“ „Ég held bara áfram að vera heiðarlegur og segi að ég er brjálæðislega stoltur af mínu liði. Ég fullyrði það bara, ég veit að öllum þjálfurum þykir sitt lið best þá er ég bara þannig líka og finnst liðið mitt best,“ sagði Sebastian Alexanderson þjálfari HK eftir tap á móti KA í KA heimilinu í kvöld, 33-30. 10.12.2021 22:14 Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. 10.12.2021 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Breiðablik 89-100 | Blikar höfðu betur í uppgjöri nýliðanna Breiðablik sigraði Vestra í 9. Umferð Subway-deildarinnar. Breiðablik hafði yfirhöndina allan leikinn og fóru á endanum heim með 89-100 sigur, sem hefði hæglega getað orðið stærri. 10.12.2021 21:33 Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. 10.12.2021 21:19 Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. 10.12.2021 21:02 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10.12.2021 20:49 Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. 10.12.2021 20:35 Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. 10.12.2021 20:28 Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. 10.12.2021 19:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10.12.2021 19:27 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið er Schalke flaug upp töfluna Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið fyrir Schalke er liðið vann 4-1 sigur gegn Nürnberg í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti Schalke úr áttunda sæti og upp í það þriðja. 10.12.2021 19:24 Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni. 10.12.2021 19:07 Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. 10.12.2021 19:00 Frábær viðsnúningu Japana | Öruggt hjá Ungverjum Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í milliriplum Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Japan vann virkilega góðan sigur gegn Austurríki eftir að hafa verið fimm mörkum undir snemma í seinni hálfleik og Ungverjar unnu sannfærandi átta marka sigur gegn Kongó. 10.12.2021 18:34 Martial vill komast burt frá United Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial vill komast burt frá Manchester United þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2021 18:00 Þýskaland og Brasilía af öryggi í átta liða úrslit HM Þýskaland tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslitum HM kvenna í handbolta á Spáni þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlum. Liðið vann Suður-Kóreu 37-28. 10.12.2021 16:21 Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. 10.12.2021 16:01 Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10.12.2021 15:52 Sjá næstu 50 fréttir
Níundu umferð lokið í CS:GO: Mikið um óvænt úrslit Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Ármanni. Dusty enn ósigraðir. 11.12.2021 18:00
Gerrard: „Við töpuðum á vafasömu víti“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, snéri aftur á heimaslóðir þegar lið hans heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 1-0 tap, en segir að vítaspyrnan sem Salah skoraði úr hafi verið vafasöm. 11.12.2021 17:45
Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. 11.12.2021 17:26
Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11.12.2021 17:07
Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11.12.2021 16:55
Bayern komið með sex stiga forystu eftir að Dortmund missteig sig Bayern Munchen er komið með sex stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Borussia Dortmund náði aðeins jafntefli gegn Bochum. 11.12.2021 16:40
Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. 11.12.2021 16:01
Vallea kreysti fram sigur á Ármanni Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með baráttunni um fjórða sætið þar sem Vallea hafði betur, 16-14, í skemmtilegasta leik tímabilsins hingað til. 11.12.2021 15:46
Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. 11.12.2021 15:30
Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. 11.12.2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. 11.12.2021 15:00
Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.12.2021 14:35
Ætlar ekki að sannfæra einn né neinn um að vera áfram Ralf Rangnick sendi Paul Pogba skýr skilaboð á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Norwich City síðar í dag. 11.12.2021 14:00
Sagan endurtekur sig og Dusty vinnur enn og aftur Níunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar stórskemmtilegt lið Dusty burstaði Sögu 16-4. 11.12.2021 13:31
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11.12.2021 12:31
„Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. 11.12.2021 11:47
Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. 11.12.2021 11:01
Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. 11.12.2021 10:16
Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. 11.12.2021 09:31
Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. 11.12.2021 08:45
„Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. 11.12.2021 08:01
„Ég tek liðið fram yfir mig sjálfan“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, hefur fengið gagnrýni á sig úr ýmsum áttum á þessu tímabili fyrir að setja ekki nógu mörg stig á töfluna. Það er að segja, ekki eins mikið og Kana ígildi er vant að gera í Subway-deildinni. Burks var spurður út í þessa gagnrýni eftir leik Keflavíkur og Tindastóls í gær. 11.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: Handbolti, fótbolti, körfubolti og golf Það er heldur rólegt yfir sportinu á rásum Stöðvar 2 Sports í dag, en þrátt fyrir það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 11.12.2021 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. 10.12.2021 23:57
„Við hinir hefðum átt að taka upp keflið“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var svekktur með 9 stiga tap gegn sínum gömlu félögum í Keflavík í kvöld, 93-84. 10.12.2021 23:06
Konan sem olli einu stærsta slysi í sögu Tour de France fær háa sekt Frönsk kona sem olli einu stærsta slys í sögu hjólreiðakeppninnar Tour de France hefur verið sektuð um 1200 evrur, eða tæplega 180 þúsund krónur. 10.12.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10.12.2021 22:46
Sebastian Alexandersson: „HK verður frábært lið eftir tvö til þrjú ár“ „Ég held bara áfram að vera heiðarlegur og segi að ég er brjálæðislega stoltur af mínu liði. Ég fullyrði það bara, ég veit að öllum þjálfurum þykir sitt lið best þá er ég bara þannig líka og finnst liðið mitt best,“ sagði Sebastian Alexanderson þjálfari HK eftir tap á móti KA í KA heimilinu í kvöld, 33-30. 10.12.2021 22:14
Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. 10.12.2021 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Breiðablik 89-100 | Blikar höfðu betur í uppgjöri nýliðanna Breiðablik sigraði Vestra í 9. Umferð Subway-deildarinnar. Breiðablik hafði yfirhöndina allan leikinn og fóru á endanum heim með 89-100 sigur, sem hefði hæglega getað orðið stærri. 10.12.2021 21:33
Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. 10.12.2021 21:19
Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. 10.12.2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10.12.2021 20:49
Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. 10.12.2021 20:35
Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. 10.12.2021 20:28
Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. 10.12.2021 19:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10.12.2021 19:27
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið er Schalke flaug upp töfluna Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið fyrir Schalke er liðið vann 4-1 sigur gegn Nürnberg í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti Schalke úr áttunda sæti og upp í það þriðja. 10.12.2021 19:24
Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni. 10.12.2021 19:07
Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. 10.12.2021 19:00
Frábær viðsnúningu Japana | Öruggt hjá Ungverjum Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í milliriplum Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Japan vann virkilega góðan sigur gegn Austurríki eftir að hafa verið fimm mörkum undir snemma í seinni hálfleik og Ungverjar unnu sannfærandi átta marka sigur gegn Kongó. 10.12.2021 18:34
Martial vill komast burt frá United Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial vill komast burt frá Manchester United þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2021 18:00
Þýskaland og Brasilía af öryggi í átta liða úrslit HM Þýskaland tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslitum HM kvenna í handbolta á Spáni þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlum. Liðið vann Suður-Kóreu 37-28. 10.12.2021 16:21
Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. 10.12.2021 16:01
Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10.12.2021 15:52