Fleiri fréttir

Dag­ný í liði vikunnar á Eng­landi

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var valin í lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hún skoraði sigurmark West Ham United gegn Tottenham Hotspur í 1-0 sigri í gær, sunnudag.

Sout­hgate stýrir enska lands­liðinu til 2024

Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur skrifað undir nýjan samning við enska knattspyrnusambandið. Hann mun stýra enska karlalandsliðinu í knattspyrnu til desember 2024 hið minnsta.

Þórey Rósa tékkar sig inn rétt fyrir flug

Framkonan Þórey Rósa Stefánsdóttir verður í íslenska landsliðshópnum sem sem heldur til Tékklands í fyrramálið til að leika þar á æfingamóti í handbolta.

Skoraði fimm snertimörk á móti einni bestu vörn deildarinnar

Maður helgarinnar í NFL-deildinni var án efa hlauparinn Jonathan Taylor hjá Indianapolis Colts. Hann kom sér inn í sögubækurnar með stórkostlegri frammistöðu í gær en stærsta fréttin var líka að hann var að gera þetta á móti einu allra besta varnarliði deildarinnar þegar Indianapolis Colts vann 41-15 sigur á Buffalo Bills.

Woodward íhugar að vera áfram hjá United

Ed Woodward, hinn óvinsæli stjórnarformaður Manchester United, gæti frestað starfslokum sínum hjá félaginu til að hjálpa til við að finna nýjan knattspyrnustjóra.

Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik

Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það.

Líflegur markaður með villibráð

Þetta er sá árstími þar sem áhugafólk sem fagfólk leikur sér með villibráð í eldhúsinu og það er fátt eins gott og rétt elduð villibráð.

Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10.

Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli

Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu.

Aron Kristjáns: Leikurinn var orðinn mjög líkamlegur

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður í leikslok eftir nauman sigur gegn KA.Haukar voru yfir nær allan leikinn en KA sótti á undir lokin og komust einu marki yfir þegar rúmar þrjár mínútur lifðu leiks.

Sjá næstu 50 fréttir