Fleiri fréttir Lukkan að snúast hjá Skagamönnum? ÍA vann mikilvægan og óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á laugardag. Farið var yfir fórnfýsi leikmanna Skagaliðsins í varnarleik sínum í Pepsi Max stúkunni, og velti Baldur Sigurðsson því upp hvort lukkan væri að snúast hjá Skagamönnum. 19.7.2021 21:00 Á ekki að vera hægt í meistaraflokksbolta Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar gáfu ekki mikið fyrir varnarleik HK í fyrra marki KA gegn þeim fyrrnefndu í leik liðanna á Akureyri í gær. KA vann leikinn 2-0. 19.7.2021 20:00 „Hann er framtíðin í golfinu“ Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa fagnaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi í frumraun sinni á mótinu um helgina. Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrum Íslandsmeistari í golfi og golfsérfræðingur Stöðvar 2 Sport, segir að um verðandi stórstjörnu sé að ræða. 19.7.2021 19:16 Smit greindist í bandaríska fimleikaliðinu Bandarísk fimleikakona, sem er í hópi þeirra sem keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó, greindist með COVID-19 við sýnatöku í Japan í dag. Þónokkur smit hafa greinst á meðal íþróttafólks sem fer á leikana á síðustu dögum. 19.7.2021 18:01 Vettel týndi rusl eftir Silverstone kappaksturinn Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel lét hendur standa fram úr ermum eftir breska kappaksturinn í gær og hjálpaði til við að týna rusl á Silverstone. 19.7.2021 17:15 Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19.7.2021 16:31 Sýndi myndband af flottustu mörkunum sínum áður en hann bað kærustunnar Marcos Llorente, leikmaður Atlético Madrid og spænska landsliðsins, bað kærustu sinnar með miklum stæl á dögunum. 19.7.2021 15:46 Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. 19.7.2021 15:00 Búinn að fá sig fullsaddan af stælunum í Conor: „Þetta var dýrsleg hegðun“ Stælarnir í Conor McGregor fyrir bardagann gegn Dustin Poirier fóru í taugarnar á mörgum, meðal annars þjálfaranum Firas Zahabi sem skilur ekki hvernig fólk getur enn stutt við bakið á Íranum. 19.7.2021 14:16 Lendir í því að sogast einhvern veginn að boltanum Farið var yfir mark KR í 1-1 jafntefli liðsins við Breiðablik í Stúkunni að loknum leikjunum í Pepsi Max deild karla á sunnudagskvöld. Varnarmenn Breiðabliks virtust aðeins gleyma sér og var í kjölfarið refsað. 19.7.2021 13:30 Segir að hamborgaraástin hafi komið í veg fyrir að Anderson yrði bestur í heimi Brasilíumaðurinn Rafael segir að landi sinn, Anderson, hefði getað orðið besti leikmaður heims ef ekki hefði verið fyrir ást hans á hamborgurum, sérstaklega McDonald's. 19.7.2021 12:47 Sambandsdeildin fær jákvæð viðbrögð Sambandsdeild Evrópu er ný Evrópukeppni innan knattspyrnuflóru álfunnar. Önnur umferð undankeppninnar hefst í vikunni og Ísland á þrjá fulltrúa þar: Val, FH og Breiðablik. 19.7.2021 12:01 Brunaútsala hjá Barcelona Barcelona er tilbúið að selja varnarmennina Clement Lenglet, Sergino Dest og Samuel Umtiti til að létta á launakostnaði félagsins. 19.7.2021 11:30 Dæmdur í ævilangt bann eftir að hafa kastað hafnabolta í leikmann Stuðningsmaður New York Yankees sem kastaði hafnabolta í Alex Verdugo, leikmann Boston Red Sox, hefur verið dæmdur í ævilangt bann frá leikjum í MLB-deildinni. 19.7.2021 11:01 Kyssti Zlatan á munninn og var í kjölfarið sleginn af Svíanum Andy van der Meyde, fyrrverandi samherji Zlatans Ibrahimovic hjá Ajax, hefur greint frá því að Svíinn hafi slegið sig eftir að hann kyssti hann er hann var sofandi. 19.7.2021 10:30 Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 19.7.2021 10:01 Greindist með veiruna og mun ekki keppa á Ólympíuleikunum Coco Gauff, ein af vonarstjörnum tennisheimsins, mun ekki keppa á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í mánuðinum í Tókýó í Japan. 19.7.2021 09:30 Solskjær ekki búinn að ákveða hvort Rashford fari í aðgerð á öxl Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti verið frá þangað til í október fari hann í aðgerð á öxl. Rashford hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, segist ekki viss hvort Rashford fari í aðgerð áður en nýtt tímabil hefst. 19.7.2021 09:01 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. 19.7.2021 08:30 Hamilton beittur kynþáttaníði í kjölfar sigursins á Silverstone Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann dramatískan sigur á Silverstone-brautinni í Bretlandi í Formúlu 1 sem fram fór í gær. Var Hamilton beittur kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir sigurinn. 19.7.2021 08:01 Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. 19.7.2021 07:30 Koeman: Messi líklegastur til að vinna Gullboltann í ár Ronald Koeman, stjóri Barcelona, fer ekki í felur með að alvarleg fjárhagsstaða félagsins hafi áhrif á undirbúning liðsins fyrir spænsku úrvalsdeildina. 19.7.2021 07:01 Dagskráin í dag - Víkingar geta nálgast toppinn Þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum þar sem nýliðarnir, Keflavík og Leiknir, verða á heimavelli. 19.7.2021 06:01 Gylfi að fá fyrrum liðsfélaga aftur til liðs við sig Rafa Benitez er byrjaður að setja saman nýtt lið á Goodison Park. 18.7.2021 23:00 Óskar Hrafn: Erfitt að vera dómari í eigin sök Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á Meistaravöllum, bæði með úrslitin og frammistöðu sinna manna. 18.7.2021 22:36 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18.7.2021 22:27 Rúnar: Þeir sköpuðu ekki neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði viljað fá þrjú stig gegn Breiðabliki í kvöld en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Meistaravöllum. 18.7.2021 22:22 Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. 18.7.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. 18.7.2021 22:00 Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. 18.7.2021 21:29 Verstappen hundóánægður og sendir Hamilton pillu: „Vanvirðing og óíþróttamannsleg framkoma“ Baráttan um heimsmeistaratignina í Formúlu 1 hefur ekki verið jafnhörð í langan tíma og kappakstur dagsins gæti dregið dilk á eftir sér. 18.7.2021 20:28 Ari spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Strömsgodset vann góðan sigur á botnliði Stabæk í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.7.2021 19:53 Tilbúinn að gefa Lingard annað tækifæri Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kveðst hafa hlutverk fyrir enska miðjumanninn Jesse Lingard í leikmannahópi liðsins fyrir komandi leiktíð. 18.7.2021 19:31 Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. 18.7.2021 18:55 Morikawa kom, sá og sigraði á lokahringnum Collin Morikawa reyndist öflugastur á lokahring Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og vann mótið með tveggja högga mun. 18.7.2021 18:24 Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn. 18.7.2021 18:07 Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. 18.7.2021 17:52 Að yfirgefa Liverpool án þess að spila mínútu Varnarmaðurinn Ben Davies gekk í raðir Liverpool í janúar er þeir voru í miðvarðarkrísu en nú virðist hann vera á leið burt án þess að spila eina einustu mínútu. 18.7.2021 17:01 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 2-0 | KA vann í fyrsta leik sínum á Akureyri KA-menn lögðu HK-inga að velli í 13.umferð Pepsi Max deildarinnar á Akureyri í dag. 18.7.2021 17:00 Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18.7.2021 16:16 De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. 18.7.2021 16:01 Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. 18.7.2021 14:32 Solskjær hafði betur gegn Rooney Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby. 18.7.2021 13:51 Með uppeldisfélögin á bakinu Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana í Tókýó sem hefjast í vikunni. 18.7.2021 13:00 Fengu á sig 47 mörk gegn Frökkum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska handboltalandsliðinu undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana á heimavelli, sem hefjast í vikunni. 18.7.2021 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Lukkan að snúast hjá Skagamönnum? ÍA vann mikilvægan og óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á laugardag. Farið var yfir fórnfýsi leikmanna Skagaliðsins í varnarleik sínum í Pepsi Max stúkunni, og velti Baldur Sigurðsson því upp hvort lukkan væri að snúast hjá Skagamönnum. 19.7.2021 21:00
Á ekki að vera hægt í meistaraflokksbolta Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar gáfu ekki mikið fyrir varnarleik HK í fyrra marki KA gegn þeim fyrrnefndu í leik liðanna á Akureyri í gær. KA vann leikinn 2-0. 19.7.2021 20:00
„Hann er framtíðin í golfinu“ Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa fagnaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi í frumraun sinni á mótinu um helgina. Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrum Íslandsmeistari í golfi og golfsérfræðingur Stöðvar 2 Sport, segir að um verðandi stórstjörnu sé að ræða. 19.7.2021 19:16
Smit greindist í bandaríska fimleikaliðinu Bandarísk fimleikakona, sem er í hópi þeirra sem keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó, greindist með COVID-19 við sýnatöku í Japan í dag. Þónokkur smit hafa greinst á meðal íþróttafólks sem fer á leikana á síðustu dögum. 19.7.2021 18:01
Vettel týndi rusl eftir Silverstone kappaksturinn Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel lét hendur standa fram úr ermum eftir breska kappaksturinn í gær og hjálpaði til við að týna rusl á Silverstone. 19.7.2021 17:15
Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19.7.2021 16:31
Sýndi myndband af flottustu mörkunum sínum áður en hann bað kærustunnar Marcos Llorente, leikmaður Atlético Madrid og spænska landsliðsins, bað kærustu sinnar með miklum stæl á dögunum. 19.7.2021 15:46
Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. 19.7.2021 15:00
Búinn að fá sig fullsaddan af stælunum í Conor: „Þetta var dýrsleg hegðun“ Stælarnir í Conor McGregor fyrir bardagann gegn Dustin Poirier fóru í taugarnar á mörgum, meðal annars þjálfaranum Firas Zahabi sem skilur ekki hvernig fólk getur enn stutt við bakið á Íranum. 19.7.2021 14:16
Lendir í því að sogast einhvern veginn að boltanum Farið var yfir mark KR í 1-1 jafntefli liðsins við Breiðablik í Stúkunni að loknum leikjunum í Pepsi Max deild karla á sunnudagskvöld. Varnarmenn Breiðabliks virtust aðeins gleyma sér og var í kjölfarið refsað. 19.7.2021 13:30
Segir að hamborgaraástin hafi komið í veg fyrir að Anderson yrði bestur í heimi Brasilíumaðurinn Rafael segir að landi sinn, Anderson, hefði getað orðið besti leikmaður heims ef ekki hefði verið fyrir ást hans á hamborgurum, sérstaklega McDonald's. 19.7.2021 12:47
Sambandsdeildin fær jákvæð viðbrögð Sambandsdeild Evrópu er ný Evrópukeppni innan knattspyrnuflóru álfunnar. Önnur umferð undankeppninnar hefst í vikunni og Ísland á þrjá fulltrúa þar: Val, FH og Breiðablik. 19.7.2021 12:01
Brunaútsala hjá Barcelona Barcelona er tilbúið að selja varnarmennina Clement Lenglet, Sergino Dest og Samuel Umtiti til að létta á launakostnaði félagsins. 19.7.2021 11:30
Dæmdur í ævilangt bann eftir að hafa kastað hafnabolta í leikmann Stuðningsmaður New York Yankees sem kastaði hafnabolta í Alex Verdugo, leikmann Boston Red Sox, hefur verið dæmdur í ævilangt bann frá leikjum í MLB-deildinni. 19.7.2021 11:01
Kyssti Zlatan á munninn og var í kjölfarið sleginn af Svíanum Andy van der Meyde, fyrrverandi samherji Zlatans Ibrahimovic hjá Ajax, hefur greint frá því að Svíinn hafi slegið sig eftir að hann kyssti hann er hann var sofandi. 19.7.2021 10:30
Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 19.7.2021 10:01
Greindist með veiruna og mun ekki keppa á Ólympíuleikunum Coco Gauff, ein af vonarstjörnum tennisheimsins, mun ekki keppa á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í mánuðinum í Tókýó í Japan. 19.7.2021 09:30
Solskjær ekki búinn að ákveða hvort Rashford fari í aðgerð á öxl Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti verið frá þangað til í október fari hann í aðgerð á öxl. Rashford hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, segist ekki viss hvort Rashford fari í aðgerð áður en nýtt tímabil hefst. 19.7.2021 09:01
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. 19.7.2021 08:30
Hamilton beittur kynþáttaníði í kjölfar sigursins á Silverstone Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann dramatískan sigur á Silverstone-brautinni í Bretlandi í Formúlu 1 sem fram fór í gær. Var Hamilton beittur kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir sigurinn. 19.7.2021 08:01
Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. 19.7.2021 07:30
Koeman: Messi líklegastur til að vinna Gullboltann í ár Ronald Koeman, stjóri Barcelona, fer ekki í felur með að alvarleg fjárhagsstaða félagsins hafi áhrif á undirbúning liðsins fyrir spænsku úrvalsdeildina. 19.7.2021 07:01
Dagskráin í dag - Víkingar geta nálgast toppinn Þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum þar sem nýliðarnir, Keflavík og Leiknir, verða á heimavelli. 19.7.2021 06:01
Gylfi að fá fyrrum liðsfélaga aftur til liðs við sig Rafa Benitez er byrjaður að setja saman nýtt lið á Goodison Park. 18.7.2021 23:00
Óskar Hrafn: Erfitt að vera dómari í eigin sök Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á Meistaravöllum, bæði með úrslitin og frammistöðu sinna manna. 18.7.2021 22:36
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18.7.2021 22:27
Rúnar: Þeir sköpuðu ekki neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði viljað fá þrjú stig gegn Breiðabliki í kvöld en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Meistaravöllum. 18.7.2021 22:22
Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. 18.7.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. 18.7.2021 22:00
Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. 18.7.2021 21:29
Verstappen hundóánægður og sendir Hamilton pillu: „Vanvirðing og óíþróttamannsleg framkoma“ Baráttan um heimsmeistaratignina í Formúlu 1 hefur ekki verið jafnhörð í langan tíma og kappakstur dagsins gæti dregið dilk á eftir sér. 18.7.2021 20:28
Ari spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Strömsgodset vann góðan sigur á botnliði Stabæk í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.7.2021 19:53
Tilbúinn að gefa Lingard annað tækifæri Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kveðst hafa hlutverk fyrir enska miðjumanninn Jesse Lingard í leikmannahópi liðsins fyrir komandi leiktíð. 18.7.2021 19:31
Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. 18.7.2021 18:55
Morikawa kom, sá og sigraði á lokahringnum Collin Morikawa reyndist öflugastur á lokahring Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og vann mótið með tveggja högga mun. 18.7.2021 18:24
Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn. 18.7.2021 18:07
Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. 18.7.2021 17:52
Að yfirgefa Liverpool án þess að spila mínútu Varnarmaðurinn Ben Davies gekk í raðir Liverpool í janúar er þeir voru í miðvarðarkrísu en nú virðist hann vera á leið burt án þess að spila eina einustu mínútu. 18.7.2021 17:01
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 2-0 | KA vann í fyrsta leik sínum á Akureyri KA-menn lögðu HK-inga að velli í 13.umferð Pepsi Max deildarinnar á Akureyri í dag. 18.7.2021 17:00
Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18.7.2021 16:16
De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. 18.7.2021 16:01
Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. 18.7.2021 14:32
Solskjær hafði betur gegn Rooney Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby. 18.7.2021 13:51
Með uppeldisfélögin á bakinu Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana í Tókýó sem hefjast í vikunni. 18.7.2021 13:00
Fengu á sig 47 mörk gegn Frökkum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska handboltalandsliðinu undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana á heimavelli, sem hefjast í vikunni. 18.7.2021 12:17