Fleiri fréttir Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. 18.7.2021 08:01 Tveir Ólympíufarar hafa greinst smitaðir Tveir íþróttamenn í Ólympíuþorpinu hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni, aðeins fimm dögum áður en Ólympíuleikarnir hefjast. Íþróttamennirnir eru frá sama landinu og eru í sömu íþrótt og starfsmaðurinn sem greindist smitaður í gær. 18.7.2021 07:51 Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum hafa verið settir inn á vefinn og þegar rýnt er í þær er fátt sem kemur á óvart. 18.7.2021 07:48 Hollið að detta í 60 laxa Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi. 18.7.2021 07:38 Dagskráin í dag: Stórleikur að Meistaravöllum Íslenski fótboltinn verður fyrirferðamikill á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem hæst ber stórleikur KR og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla. 18.7.2021 06:01 Grunur um smit í leikmannahópi Bucks Fimmti leikurinn í úrslitaeinvígi Milwaukee Bucks og Phoenix Suns um NBA meistaratitilinn fer fram í nótt. 17.7.2021 23:00 Sneri aftur á völlinn átta mánuðum eftir höfuðkúpubrot Mexíkóski framherjinn Raul Jimenez sneri aftur á fótboltavöllinn í dag, átta mánuðum eftir að hann höfuðkúpubrotnaði í leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17.7.2021 22:15 Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á opna breska Louis Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer í Englandi um helgina. 17.7.2021 21:32 Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust. 17.7.2021 20:45 Alfons lagði upp mark í jafntefli Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.7.2021 19:55 Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. 17.7.2021 19:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17.7.2021 18:43 Heimir: Höfðum engan áhuga á að spila fótbolta og hvað þá að berjast Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna á Akranesi í dag. 17.7.2021 18:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-1 | Botnliðið vann toppliðið á Akranesi ÍA vann Val, 2-1, þegar botn- og topplið Pepsi Max-deildar karla áttust við á Akranesi í dag. Þetta var fyrsti sigur Skagamanna síðan 21. maí og gríðarlega mikilvægur fyrir þá. 17.7.2021 18:26 Funda með umboðsmanni Dembele í næstu viku Barcelona mun funda með umboðsmanni Ousmane Dembele í næstu viku til að ræða framtíð hans hjá félaginu. 17.7.2021 17:01 Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. 17.7.2021 16:03 Dramatískur sigur í fyrsta leik Jóns Þórs Jón Þór Hauksson vann 2-1 sigur á Þrótti í sínum fyrsta leik sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. 17.7.2021 14:55 Sókndjarft lið fyrri umferðarinnar, Agla sú besta og vonleysislykt í Árbænum Pepsi Max Mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðirnar í Pespi Max deild kvenna í þætti sínum á fimmtudagskvöldið en þar var meðal annars valin besti leikmaðurinn. 17.7.2021 14:31 Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. 17.7.2021 14:00 Gengu af velli eftir kynþáttaníð Ólympíulið Þýskaland í knattspyrnu gekk af velli fimm mínútum fyrir leikslok er liðið spilaði vináttuleik við Hondúras vegna kynþáttafordóma. 17.7.2021 13:15 Smit í Ólympíuþorpinu vekur áhyggjur Mótshaldarar Ólympíuleikana í Japan hafa staðfest smit í Ólympíuþorpinu en fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Smitið kom upp innan veggja Ólympíuþorsins. 17.7.2021 12:30 Ísland rúllaði yfir Kósóvó og spilar um fimmta sætið Íslenska U19 landslið kvenna í handbolta spilar um fimmta sæti í B-deild Evrópumótsins eftir 37-23 sigur á Kósóvó í dag. 17.7.2021 11:52 Tilbúnir að bjóða Mbappe sömu laun og Neymar til þess að halda honum frá Real PSG undirbýr nú nýtt samningstilboð fyrir Kylian Mbappe til þess að halda honum frá því að skipta til Real Madrid. 17.7.2021 11:30 Fjórtán prósent koma frá Breiðabliki Knattspyrnuunnandinn Leifur Grímsson hefur undanfarin sumur birt skemmtilega tölfræði úr Pepsi Max deildinni. 17.7.2021 11:01 Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. 17.7.2021 10:16 Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. 17.7.2021 09:32 Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. 17.7.2021 08:00 Góð vika verð enn betri fyrir Verratti Síðasta vika hefur verið ansi góð fyrir ítalska landsliðsmanninn Marco Verratti en hann hefur heldur betur haft ástæðu tli þess að fagna. 17.7.2021 07:00 Dagskráin í dag: Pepsi Max, golf og NBA Myndarleg dagskrá er á Stöð 2 Sport í allan dag en fyrsta útsendingin er klukkan 09.00 og sú síðasta klukkan eitt í nótt. 17.7.2021 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. 16.7.2021 23:00 Ásta Eir: Það má segja að um galdra hafi verið að ræða í sigurmarkinu Breiðablik sló út Val í ótrúlegum leik og eru komnar í úrslit Mjólkurbikarsins þar sem þær mæta Þrótti. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks var í skýjunum með ótrúlegar lokamínútur leiksins. 16.7.2021 22:30 Félag Andra sagði nei við Diego Costa Diego Costa verður ekki samherji Andra Fannar Baldurssonar hjá Bologna á Ítalíu eftir að félagið neitaði að hefja samningaviðræður við hann. 16.7.2021 21:31 Morten aftur í FH Morten Beck Andersen er kominn aftur í FH eftir að hafa verið lánaður til ÍA fyrr í sumar. 16.7.2021 21:00 „Eins og draumur að rætast“ „Þetta er bara geggjað, þetta er eins og draumur að rætast,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar, eftir 4-0 sigur síns liðs gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. 16.7.2021 20:33 Grindavík mistókst að klifra upp töfluna Grindavík og Þór gerðu 2-2 jafntefli í 12. umferð Lengjudeildar karla í dag er liðin mættust í Grindavík. 16.7.2021 19:55 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16.7.2021 19:51 „Ekki oft sem það gerist hjá íslenskum liðum og sérstaklega ekki Breiðabliki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, er ánægður með framgöngu lærisveina hans í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu en þeir unnu 2-0 sigur á síðari leiknum gegn Racing Union á Kópavogsvelli í gær. 16.7.2021 19:01 Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. 16.7.2021 18:01 Blótaði og braut kylfuna í bræðikasti Tyrrell Hatton á yfir höfði sér sekt eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á Opna breska mótinu í golfi í dag. Hann er úr leik á mótinu. 16.7.2021 16:53 Tímabilinu lokið hjá Hrannari: „Einn mesti sársauki sem ég hef fundið“ Hrannar Björn Steingrímsson, leikmaður KA, hefur sett sér það markmið að vera klár í slaginn þegar nýtt Íslandsmót í fótbolta hefst næsta vor. Hann er með slitið krossband í hné. 16.7.2021 16:31 Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. 16.7.2021 16:00 Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. 16.7.2021 15:31 Frá Man United til félags sem hefur ekki enn spilað sinn fyrsta leik Casey Stoney, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Manchester United, mun stýra San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Félagið er sem stendur ekki í deildarkeppni. 16.7.2021 15:00 Félagi Sveins Arons bannað að kaupa leikmenn í tvö ár Ítalska knattspyrnufélagið Spezia hefur verið sett í kaupbann til næstu tveggja ára. Það þýðir að félagið má ekki kaupa leikmenn í næstu fjórum félagaskiptagluggum. 16.7.2021 14:31 Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16.7.2021 14:01 Sjá næstu 50 fréttir
Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. 18.7.2021 08:01
Tveir Ólympíufarar hafa greinst smitaðir Tveir íþróttamenn í Ólympíuþorpinu hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni, aðeins fimm dögum áður en Ólympíuleikarnir hefjast. Íþróttamennirnir eru frá sama landinu og eru í sömu íþrótt og starfsmaðurinn sem greindist smitaður í gær. 18.7.2021 07:51
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum hafa verið settir inn á vefinn og þegar rýnt er í þær er fátt sem kemur á óvart. 18.7.2021 07:48
Hollið að detta í 60 laxa Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi. 18.7.2021 07:38
Dagskráin í dag: Stórleikur að Meistaravöllum Íslenski fótboltinn verður fyrirferðamikill á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem hæst ber stórleikur KR og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla. 18.7.2021 06:01
Grunur um smit í leikmannahópi Bucks Fimmti leikurinn í úrslitaeinvígi Milwaukee Bucks og Phoenix Suns um NBA meistaratitilinn fer fram í nótt. 17.7.2021 23:00
Sneri aftur á völlinn átta mánuðum eftir höfuðkúpubrot Mexíkóski framherjinn Raul Jimenez sneri aftur á fótboltavöllinn í dag, átta mánuðum eftir að hann höfuðkúpubrotnaði í leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17.7.2021 22:15
Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á opna breska Louis Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer í Englandi um helgina. 17.7.2021 21:32
Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust. 17.7.2021 20:45
Alfons lagði upp mark í jafntefli Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.7.2021 19:55
Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. 17.7.2021 19:31
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17.7.2021 18:43
Heimir: Höfðum engan áhuga á að spila fótbolta og hvað þá að berjast Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna á Akranesi í dag. 17.7.2021 18:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-1 | Botnliðið vann toppliðið á Akranesi ÍA vann Val, 2-1, þegar botn- og topplið Pepsi Max-deildar karla áttust við á Akranesi í dag. Þetta var fyrsti sigur Skagamanna síðan 21. maí og gríðarlega mikilvægur fyrir þá. 17.7.2021 18:26
Funda með umboðsmanni Dembele í næstu viku Barcelona mun funda með umboðsmanni Ousmane Dembele í næstu viku til að ræða framtíð hans hjá félaginu. 17.7.2021 17:01
Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. 17.7.2021 16:03
Dramatískur sigur í fyrsta leik Jóns Þórs Jón Þór Hauksson vann 2-1 sigur á Þrótti í sínum fyrsta leik sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. 17.7.2021 14:55
Sókndjarft lið fyrri umferðarinnar, Agla sú besta og vonleysislykt í Árbænum Pepsi Max Mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðirnar í Pespi Max deild kvenna í þætti sínum á fimmtudagskvöldið en þar var meðal annars valin besti leikmaðurinn. 17.7.2021 14:31
Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. 17.7.2021 14:00
Gengu af velli eftir kynþáttaníð Ólympíulið Þýskaland í knattspyrnu gekk af velli fimm mínútum fyrir leikslok er liðið spilaði vináttuleik við Hondúras vegna kynþáttafordóma. 17.7.2021 13:15
Smit í Ólympíuþorpinu vekur áhyggjur Mótshaldarar Ólympíuleikana í Japan hafa staðfest smit í Ólympíuþorpinu en fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Smitið kom upp innan veggja Ólympíuþorsins. 17.7.2021 12:30
Ísland rúllaði yfir Kósóvó og spilar um fimmta sætið Íslenska U19 landslið kvenna í handbolta spilar um fimmta sæti í B-deild Evrópumótsins eftir 37-23 sigur á Kósóvó í dag. 17.7.2021 11:52
Tilbúnir að bjóða Mbappe sömu laun og Neymar til þess að halda honum frá Real PSG undirbýr nú nýtt samningstilboð fyrir Kylian Mbappe til þess að halda honum frá því að skipta til Real Madrid. 17.7.2021 11:30
Fjórtán prósent koma frá Breiðabliki Knattspyrnuunnandinn Leifur Grímsson hefur undanfarin sumur birt skemmtilega tölfræði úr Pepsi Max deildinni. 17.7.2021 11:01
Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. 17.7.2021 10:16
Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. 17.7.2021 09:32
Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. 17.7.2021 08:00
Góð vika verð enn betri fyrir Verratti Síðasta vika hefur verið ansi góð fyrir ítalska landsliðsmanninn Marco Verratti en hann hefur heldur betur haft ástæðu tli þess að fagna. 17.7.2021 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max, golf og NBA Myndarleg dagskrá er á Stöð 2 Sport í allan dag en fyrsta útsendingin er klukkan 09.00 og sú síðasta klukkan eitt í nótt. 17.7.2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. 16.7.2021 23:00
Ásta Eir: Það má segja að um galdra hafi verið að ræða í sigurmarkinu Breiðablik sló út Val í ótrúlegum leik og eru komnar í úrslit Mjólkurbikarsins þar sem þær mæta Þrótti. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks var í skýjunum með ótrúlegar lokamínútur leiksins. 16.7.2021 22:30
Félag Andra sagði nei við Diego Costa Diego Costa verður ekki samherji Andra Fannar Baldurssonar hjá Bologna á Ítalíu eftir að félagið neitaði að hefja samningaviðræður við hann. 16.7.2021 21:31
Morten aftur í FH Morten Beck Andersen er kominn aftur í FH eftir að hafa verið lánaður til ÍA fyrr í sumar. 16.7.2021 21:00
„Eins og draumur að rætast“ „Þetta er bara geggjað, þetta er eins og draumur að rætast,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar, eftir 4-0 sigur síns liðs gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. 16.7.2021 20:33
Grindavík mistókst að klifra upp töfluna Grindavík og Þór gerðu 2-2 jafntefli í 12. umferð Lengjudeildar karla í dag er liðin mættust í Grindavík. 16.7.2021 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16.7.2021 19:51
„Ekki oft sem það gerist hjá íslenskum liðum og sérstaklega ekki Breiðabliki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, er ánægður með framgöngu lærisveina hans í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu en þeir unnu 2-0 sigur á síðari leiknum gegn Racing Union á Kópavogsvelli í gær. 16.7.2021 19:01
Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. 16.7.2021 18:01
Blótaði og braut kylfuna í bræðikasti Tyrrell Hatton á yfir höfði sér sekt eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á Opna breska mótinu í golfi í dag. Hann er úr leik á mótinu. 16.7.2021 16:53
Tímabilinu lokið hjá Hrannari: „Einn mesti sársauki sem ég hef fundið“ Hrannar Björn Steingrímsson, leikmaður KA, hefur sett sér það markmið að vera klár í slaginn þegar nýtt Íslandsmót í fótbolta hefst næsta vor. Hann er með slitið krossband í hné. 16.7.2021 16:31
Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. 16.7.2021 16:00
Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. 16.7.2021 15:31
Frá Man United til félags sem hefur ekki enn spilað sinn fyrsta leik Casey Stoney, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Manchester United, mun stýra San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Félagið er sem stendur ekki í deildarkeppni. 16.7.2021 15:00
Félagi Sveins Arons bannað að kaupa leikmenn í tvö ár Ítalska knattspyrnufélagið Spezia hefur verið sett í kaupbann til næstu tveggja ára. Það þýðir að félagið má ekki kaupa leikmenn í næstu fjórum félagaskiptagluggum. 16.7.2021 14:31
Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16.7.2021 14:01