Fleiri fréttir

Mors-Thy bikarmeistari eftir spennutrylli

Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Álaborgar, og hans lærisveinar þurftu að sætta sig við silfur í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir naumt tap, 32-31, fyrir Mors-Thy í úrslitaleik.

Markalaust í Íslendingaslagnum

Växjö og Djurgården gerðu markalaust jafntefli á Visma Arena, heimavelli Växjö, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði lið berjast við falldrauginn.

„Barnalegt og í rauninni skelfilegt“

Ungverjaland og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli á Evrópumótinu í fótbolta í Búdapest í gær. Eftir frábæra frammistöðu gerðu Ungverjar sig seka um ein slæm mistök sem kostuðu þá þrjú stig úr leiknum.

Þeim gamla fataðist flugið en McIlroy fór mikinn

Þrír kylfingar deila forystunni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, fyrir lokahringinn sem leikinn verður á Torrey Pines-vellinum í San Diego í Kaliforníu í dag. Staðan er gríðarjöfn á toppnum.

Þrír á land í Langá á fyrsta degi

Langá á Mýrum opnaði í gær fyrir veiðimönnum en áinn er með orð á sér fyrir að stofninn í henni sé oft ekkert að flýta sér upp í ánna.

Átta liða úrslitunum lokið

Átta liða úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni 2021 lauk í kvöld á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar.

Aftur misstígu Spánverjar sig

Spánverjar eru einungis með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina í E-riðlinum á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Helena heim í Hauka

Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag.

Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu

Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt.

Ísland í 9. sætinu eftir fyrri daginn

Ísland er í neðsta sæti 2. deildar eftir fyrri daginn á Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fer fram í Búlgaríu um helgina.

Þýskur sigur í stórleiknum

Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn.

Koeman nær í landa sinn

Barcelona staðfesti í dag komu Memphis Depay til féalgsins en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Katalóníurisann.

Öruggt hjá Vestra í Vesturlandsslagnum

Vestri vann öruggan 3-0 sigur á Víkingi frá Ólafsvík á Ólafsvíkurvelli í síðasta leik sjöundu umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta síðdegis. Víkingar leita enn síns fyrsta sigurs í sumar.

Elvar og félagar komust ekki í úrslit

Elvar Örn Jónsson og félagar hans í Skjern þurftu að þola 33-28 tap fyrir Mors-Thy í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Mors mætir annaðhvort GOG eða Álaborg í úrslitum.

Vill ekki breyta um umdeilt leikkerfi fyrir stórleik dagsins

Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segist þurfa að breyta til, en þó ekki um of, fyrir leik liðsins við Evrópumeistara Portúgals í F-riðli Evrópumótsins í dag. Þjóðverjar þurfa sigur eftir tap í fyrsta leik.

Óvænt í forystu eftir tvo hringi

Hinn 48 ára gamli Breti, Richard Bland, er með forystu á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, þegar tveir hringir eru búnir af mótinu. Russell Henley deilir með honum toppsætinu.

Sjá næstu 50 fréttir