Fleiri fréttir

Meðalaldur markaskorara í 1. umferðinni 32,6 ár

Aðeins sjö mörk voru skoruð í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta og það voru reynsluboltarnir sem sáu um að skora þau. Engum leikmanni 29 ára og yngri tókst að koma boltanum í netið í 1. umferðinni.

Þórsarar þvertaka fyrir veðmálasvindl

Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún vísar ásökunum um veðmálasvindl í leik liðsins gegn Njarðvík í Domino's deild karla í gær á bug.

Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum

Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni.

FH-ingar fá einn efnilegasta markmann landsins

Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar.

Ajax hollenskur meistari

Ajax tryggði sér í gær sigur í hollensku deildinni með 4-0 sigri gegn Emmen á Johan Cruyff Arena. Þetta er í 35. skipti sem Ajax vinnur deildina.

Ryan Mason: Bale er í heimsklassa

Ryan Mason, tímabundinn stjóri Tottenham, hrósaði Gareth Bale í hástert eftir sigur liðsins gegn Sheffield United. Bale fékk ekki mikinn spiltíma undir Jose Mourinhho, en þakkaði traustið með þrennu 4-0 sigri í dag.

Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika

Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu.

Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig

Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu.

Snæfell of stór biti fyrir Skallagrím

Skallagrímur tók á móti Snæfelli í Domino's deild kvenna í dag. Snæfellingar tóku forystuna strax í upphafi og litu aldrei til baka. Lokastaðan 20 stiga sigur gestanna, 67-87.

Sjá næstu 50 fréttir