Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 22:03 Darri Freyr var skiljanlega svekktur eftir tapið í kvöld. vísir/vilhelm Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. ,,Leikurinn skilgreinist ekki af þessu play-i, við vorum óánægðir með okkar frammistöðu í þrjá leikhluta og þar töpum við leiknum” KR voru í eltingaleik mestallan leikinn en náðu að komast yfir í lokin, Darri sagði að tapaðir boltar og fráköst hefðu kostað liðið. „Töpuðum boltanum klaufalega, en við erum 2 af 16 fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik. En það sem ég er ósáttur með er hvernig við töpuðum boltanum, við fengum held ég 21 stig í bakið á okkur eftir þessa töpuðu bolta og fengum á okkur 26 stig eftir sóknarfráköst. Þar tapast leikurinn“ Darri er þó ekki af baki dottinn þrátt fyrir erfið úrslit. ,,Við þurfum bara að horfa svolítið á þetta eins og „us versus the world“ og þjappa okkur saman. Þurfum að sýna meiri stöðugleika. Þetta er alltof stopult og við þurfum að fara í smá naflaskoðun“ Dominos-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
,,Leikurinn skilgreinist ekki af þessu play-i, við vorum óánægðir með okkar frammistöðu í þrjá leikhluta og þar töpum við leiknum” KR voru í eltingaleik mestallan leikinn en náðu að komast yfir í lokin, Darri sagði að tapaðir boltar og fráköst hefðu kostað liðið. „Töpuðum boltanum klaufalega, en við erum 2 af 16 fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik. En það sem ég er ósáttur með er hvernig við töpuðum boltanum, við fengum held ég 21 stig í bakið á okkur eftir þessa töpuðu bolta og fengum á okkur 26 stig eftir sóknarfráköst. Þar tapast leikurinn“ Darri er þó ekki af baki dottinn þrátt fyrir erfið úrslit. ,,Við þurfum bara að horfa svolítið á þetta eins og „us versus the world“ og þjappa okkur saman. Þurfum að sýna meiri stöðugleika. Þetta er alltof stopult og við þurfum að fara í smá naflaskoðun“
Dominos-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41
Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31