Fleiri fréttir

Engir stuðnings­menn ÍR á leiknum í Ólafs­sal

Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn.

Æfinga­leikur KR og ÍA flautaður af

Samkvæmt heimildum Vísis var æfingaleikur KR og ÍA flautaður af þar sem mönnum var orðið það heitt í hamsi að ekki var hægt að halda leiknum áfram. 

Jón Dagur lagði upp fyrra mark AGF

AGF vann 2-0 sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrra mark leiksins. Markið má sjá í fréttinni.

For­seti PSG tekur við stöðu Agnelli hjá ECA

Nasser Al-Khelaifi, forseti franska knattspyrnufélagsins París Saint-Germain, er nýr formaður ECA, samtaka knattspyrnufélaga í Evrópu. Hann tekur við stöðunni af forseta ítalska félagsins Juventus.

Gunnar Steinn semur við Stjörnuna

Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara.

„Of lítið, of seint“

Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun.

Anna Úrsúla: Ég er rosalega ánægð með tækifærið

,,Ég er ánægð með grimmdina. Það er það sem ég var rosalega ánægð með hjá öllum leikmönnunum inn á vellinum,.“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, fyrrverandi og núverandi landsliðskona í handbolta eftir leik liðsins á móti Slóveníu í kvöld. 

Valur niðurlægði KR

Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum.

Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti

Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi.

51 fram­lags­stig hjá Elvari í sigri

Elvar Már Friðriksson fór á kostum í sigri Siauliai í litháensku deildinni í körfubolta í kvöld er Siauliai vann 103-90 sig á Pasvalio.

Sara Björk ólétt

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Evrópumeistara Lyon, er ólétt. Hún greindi frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum í kvöld.

Mikilvægur sigur Bayern í toppbaráttunni

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilaði síðustu tíu mínúturnar í 3-2 útisigri Bayern München á Turbine Potsdam í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Sigurinn er Bayern mikilvægur í toppbaráttunni en ríkjandi meistarar Wolfsburg bíða þeirra í næsta leik.

NBA dagsins: Æsispenna í sigri Clippers og Knicks óstöðvandi

Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi.

Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofur­deildar­liðunum

Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld.

Grýttir með eggjum eftir fallið

Leikmenn Schalke voru grýttir með eggjum eftir að þeir töpuðu 1-0 gegn Arminie Bielefeld í gærkvöld. Tapið hefur í för með sér að Schalke er endanlega fallið úr efstu deild þýska fótboltans.

„Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“

Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.