Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2021 23:00 Aron í leik með Barcelona fyrr á leiktíðinni en hann yfirgefur Börsunga í sumar. Xavi Urgeles/Getty Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. Hann tjáir sig um félagaskipti Arons Pálmarsson frá Barcelona til Álaborgar en FH-ingurinn skrifaði undir þriggja ára samning við dönsku meistarana í vikunni. Aron mun koma frá spænska risanum í sumar en hann er ekki eini leikmaðurinn sem er á leið til félagsins því Mikkel Hansen kemur til félagsins sumarið 2022. Boysen er hrifinn af félagaskiptum Arons til Álaborgar og kallar hann þau bestu félagaskipti félags í danska handboltanum. Hann bætir við að Aron sé á góðum aldri en Álaborg ætlar sér að berjast um Meistaradeildartitilinn á næstu árum. Svo mikið er víst. The best signing from a sporting perspective by a Danish handball club ever.#handball pic.twitter.com/uyYFFGUxM9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 20, 2021 Danski handboltinn Tengdar fréttir Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Hann tjáir sig um félagaskipti Arons Pálmarsson frá Barcelona til Álaborgar en FH-ingurinn skrifaði undir þriggja ára samning við dönsku meistarana í vikunni. Aron mun koma frá spænska risanum í sumar en hann er ekki eini leikmaðurinn sem er á leið til félagsins því Mikkel Hansen kemur til félagsins sumarið 2022. Boysen er hrifinn af félagaskiptum Arons til Álaborgar og kallar hann þau bestu félagaskipti félags í danska handboltanum. Hann bætir við að Aron sé á góðum aldri en Álaborg ætlar sér að berjast um Meistaradeildartitilinn á næstu árum. Svo mikið er víst. The best signing from a sporting perspective by a Danish handball club ever.#handball pic.twitter.com/uyYFFGUxM9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 20, 2021
Danski handboltinn Tengdar fréttir Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00
Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni