Fleiri fréttir

Ó­vænt topp­bar­átta á Spáni

Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni.

Solskjær: Ef þetta væri sonur minn fengi hann ekki að borða

Það var mikill hiti í leik Tottenham Hotspur og Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fór það svo að Man United vann 3-1 en það var atvik í stöðunni 0-0 sem var helsta umræðuefnið að leik loknum.

Kalt um helgina en ágætar veiðifréttir

Það var heldur kalt á veiðimenn um helgina en þrátt fyrir það erum við að fá fréttir af bæði ágætis veiði og líka því sem verður bara kallað mok.

Grímsá á leið í útboð

Ein af vinsælli laxveiðiám landsins er Grímsá í Borgarfirði og það er mikil eftirsókn eftir leyfum í hana bæði af innlendum og erlendum veiðimönnum.

Nýtt Íslandsmet í kúluvarpi

Erna Sóley Gunnarsdóttir eignaði sér Íslandsmetið í kúluvarpi utanhúss á móti í Bandaríkjunum í gærnótt.

Mourinho: Ég skil ekkert sem tengist VAR

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, telur sitt lið hafa verið óheppið með myndbandadómgæsluna í tapinu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Atletico endurheimti toppsætið með jafntefli

Atletico Madrid varð af mikilvægum stigum í baráttunni um spænska meistaratitilinn þegar liðið heimsótti Real Betis í síðasta leik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Lacazette sá um botnliðið

Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Tryggvi öflugur í tapi

Ekkert varð úr Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þar sem Martin Hermannsson glímir við meiðsli.

Stefnir í sögulega stund á Masters

Enginn af efstu fimm kylfingum á Masters mótinu í golfi hefur unnið mótið áður og stefnir í skemmtilegt kvöld á Stöð 2 Golf.

Ómar fór á kostum í sigri

Ómar Ingi Magnússon var lang markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg hafði betur gegn Nordhorn-Lingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Mikilvægur sigur Juventus

Juventus vann 3-1 sigur á Genoa í Seríu A og er með 62 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur dagsins.

Mikilvægur sigur Newcastle

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann 2-1 sigur í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Um­boðs­maður Salah ræðir við PSG

Eins og Vísir greindi frá í gær eru forráðamenn PSG byrjaðir að horfa í kringum sig fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi félagið í sumar.

Fagna ekki öðru sætinu

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin.

Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry

Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors.

Jurgen Klopp var létt í gær

Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, var ansi létt eftir 2-1 sigur Liverpool á Aston Villa í enska boltanum í gær en Liverpool hafði gengið afleitlega á heimavelli að undanförnu.

Salah: Nei, ekki aftur

Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur.

„Zlatan móðgaði alls ekki dómarann“

Stefano Pioli, stjóri AC Milan, segir að Zlatan Ibrahimovich hafi ekki móðgað dómarann í leik Milan og Parma en sá sænski fékk að líta rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.