Rose fataðist flugið og myndarleg forysta Hideki fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 23:00 Justin Rose var með forystuna fyrir þriðja hringinn en er nú fjórum höggum á eftir fyrsta manni. Jared C. Tilton/Getty Images Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun. Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021 Golf Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021
Golf Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira