Sport

Dagskráin í dag: Spænskur og ítalskur fótbolti

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Sevilla á krefjandi verkefni fyrir höndum í kvöld.
Sevilla á krefjandi verkefni fyrir höndum í kvöld. vísir/getty

Það er rólegt um að litast á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag enda öll íþróttastarfsemi bönnuð á Íslandi um þessar mundir.

Það verða engu að síður tvær beinar útsendingar frá fótboltaleikjum í kvöld. Leikur Benevento og Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18:40.

Á sama tíma verður sýnt beint frá leik Celta Vigo og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni.

GameTíví gengið verður svo á sínum stað með sinn vikulega þátt á Stöð 2 ESport klukkan 20:00.


Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.