Fleiri fréttir

Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin.

„Þú átt ekki að vinna neinn leik“

„Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld.

„Eigum alveg rétt á að vera á þessu móti“

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðsins, kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu Íslands gegn Danmörku á EM í dag. Danir unnu leikinn, 2-0, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar.

Davíð Snorri: Stoltur af liðinu

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana.

Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“

Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi.

„Tíu árum of seint“

Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint.

Foden finnur til með Southgate

Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu.

Dzyuba sá um Slóvena í Sochi

Rússar unnu sterkan 2-1 sigur á Slóvenum þegar liðin mættust í mikilvægum leik í H-riðli undankeppni HM 2022 í dag.

Sjá næstu 50 fréttir