Fleiri fréttir

„Skotland, hér komum við!“

Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár.

Bara Brady og Beckham að leika sér saman á ströndinni

Tom Brady og David Beckham eru tveir af þekktustu íþróttamönnum sögunnar. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa nú aðsetur í blíðunni á Flórída og eru greinilega góðir vinir ef marka má nýtt myndband af þeim.

Umboðsmaður Söru um fréttirnar: Þetta er áfall

Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit konunnar Söru Sigmundsdóttur, tjáði sig um hræðilegar fréttir gærdagsins þar sem Sara sagði frá því að hún hefði slitið krossband í hné.

„Furðulega góður tími“ eftir krabbameinsmeðferð

„Ég ætla að ná toppstandi aftur en það tekur tíma,“ segir Skagfirðingurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson, einn fremsti spretthlaupari þjóðarinnar, í viðtali við RÚV. Hann sneri aftur til keppni um helgina eftir lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins.

„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“

Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera.

Rúnar Már byrjar af krafti í Rúmeníu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta leik með CFR Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn vannst 4-0 og Rúnar Már lagði upp eitt marka liðsins.

Hjör­var Steinn vann Ís­lands­bikarinn í skák

Hjörvar Steinn Grétarsson vann Íslandsbikarinn í skák í dag. Ásamt því að verða fimmtándi stórmeistari í sögu Íslands þá tryggði Hjörvar Steinn sér þátttökurétt á Heimsbikarmótinu sem fram fer í Sochi í Rússlandi í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir