Fleiri fréttir „Treysta ekki Van de Beek“ Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. 10.2.2021 22:30 PSG áfram en Börsungar í vandræðum Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. 10.2.2021 21:59 Leicester áfram á flautumarki og Sheffield marði Bristol Leicester og Sheffield United eru komin áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Leicester vann 1-0 sigur á Brighton á meðan Sheffield United marði B-deildarliðið Bristol 1-0. 10.2.2021 21:28 Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.2.2021 21:06 KA áfram í bikarnum eftir sigur á grönnunum KA er komið áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 26-23 sigur á grönnum sínum í Þór er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld. 10.2.2021 20:55 Segja Real búið að gefast upp á viðræðunum við Ramos Sergio Ramos mun yfirgefa Real Madrid í sumar. Þetta er talið nokkuð ljóst eftir að miðvörðurinn hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá spænska risanum. 10.2.2021 20:31 Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. 10.2.2021 20:01 Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. 10.2.2021 19:21 Sjö mörk Rúnars dugðu ekki til á kvöldi sem var ekki Íslendingakvöld Ribe-Esbjerg tapaði með fimm marka mun, 34-29, er liðið mætti Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.2.2021 19:02 Valsmenn búnir að semja við Bandaríkjamann Valur í Domino's deild karla hefur samið við Jordan Roland um að leika með liðinu út leiktíðina. 10.2.2021 18:16 Aftur stórmót í golfi í Garðabæ Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ. 10.2.2021 17:31 Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. 10.2.2021 16:30 Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 10.2.2021 16:01 Framtíðin í ó(wis)su Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, vildi lítið segja um framtíð Bandaríkjamannsins Erics Wise hjá liðinu í samtali við Vísi. 10.2.2021 15:11 NBA dagsins: Kyrie Irving sakar liðið sitt um meðalmennsku Það voru miklar væntingar gerðar til liðs Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta eftir að James Harden fullkomnaði þríeykið með þeim Kyrie Irving og Kevin Durant. Tapleikirnir hafa hins vegar safnast óvænt upp og það gengur sérstaklega illa í leikjunum sem liðið á að vinna. 10.2.2021 15:00 Styrmir Snær valinn í landsliðið Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023. 10.2.2021 14:38 Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. 10.2.2021 14:31 Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 10.2.2021 14:13 Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. 10.2.2021 14:01 Hollenskur landsliðsmaður til Hattar Nýliðar Hattar í Dominos-deild karla í körfubolta hafa bætt við sig hollenskum landsliðsmanni. Sá heitir Bryan Alberts og lék síðast í sænsku úrvalsdeildinni. 10.2.2021 13:46 Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. 10.2.2021 13:31 „El Loco“ í þrítugasta félagið á ferlinum Gamli úrúgvæski landsliðsmaðurinn Sebastian „El Loco“ Abreu er ekki tilbúinn að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 10.2.2021 13:01 Stjörnumaður valinn í sænska landsliðið Stjörnumaðurinn Alexander Lindqvist er í fimmtán manna landsliðshópi Svía og er því á leiðinni í búbblu í Istanbul á sama tíma og íslenska landsliðið kemur saman seinna í þessum mánuði. 10.2.2021 12:32 Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. 10.2.2021 12:01 Færri áhorfendur á Super Bowl leiknum en hafa aldrei eytt meiri pening Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins. 10.2.2021 11:30 Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. 10.2.2021 11:00 ESPN fjallar um mögulega framtíð Arons í Póllandi Bandaríkjamenn eru ekki hættir að fylgjast með framherjanum Aroni Jóhannssyni sem er að leita sér að nýju félagi. 10.2.2021 10:31 Dóra María ætlar að taka átjánda tímabilið með Val Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val og mun því spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.2.2021 10:15 „Eiga að sýna íslensku strákunum þá virðingu að taka alvöru Bandaríkjamann“ Framtíð bandaríska körfuboltamannsins Eric Julian Wise hjá Grindavík var til umræðu í Domino´s Körfuboltakvöldi í gærkvöldi þar sem fjallað var um níundu umferða. 10.2.2021 10:00 FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. 10.2.2021 09:30 Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. 10.2.2021 09:01 Katrín Tanja: Þú á móti þér Það þarf rétta hugarfarið til að njóta þess að keppa þegar ljósin eru skærust. Ein af þeim sem er með það á hreinu er íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 10.2.2021 08:30 Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. 10.2.2021 08:00 Utah Jazz hefur aldrei byrjað betur og þriðja tap Brooklyn Nets í röð Þríeykið hjá Brooklyn Nets var bara tvíeyki í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum. Bestu liðin í Austrinu og Vestrinu, Philadelphia 76ers og Utah Jazz, unnu aftur á móti bæði sína leiki en bæði eru á mikilli siglingu. 10.2.2021 07:31 Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. 10.2.2021 07:00 Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. 10.2.2021 06:01 Sjáðu þessar glórulausu sendingar og stórfurðulegu ákvarðanir Glórulausar sendingar, misheppnaðar reddingar og stórfurðulegar ákvarðanir eru meðal þess sem sjá má í liðnum Hvað ertu að gera maður, í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 9.2.2021 23:01 „Við þurftum á góðum úrslitum að halda eftir Everton leikinn“ Ole Gunnar Solskjær sagði að sínir menn hefðu þurft á góðum úrslitum að halda eftir leikinn gegn Everton á dögunum. Það tókst með herkjum en Manchester United er komið í 8-liða úrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik. 9.2.2021 22:35 McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. 9.2.2021 22:05 Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. 9.2.2021 22:01 Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9.2.2021 21:46 Aron Pálmarsson og Íslendingarnir í Magdeburg með stórleiki í öruggum sigrum Aron Pálmarsson fór mikinn er Barcelona vann hans gömlu félaga í Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 37-30. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu alls sextán mörk í stórsigri Magdeburg gegn Besiktas í Evrópudeildinni, lokatölur 41-22. 9.2.2021 21:35 Hentu frá sér sextán stiga forystu Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners máttu þola súrt gegn Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 86-76. 9.2.2021 21:00 Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9.2.2021 20:31 Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9.2.2021 19:46 Sjá næstu 50 fréttir
„Treysta ekki Van de Beek“ Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. 10.2.2021 22:30
PSG áfram en Börsungar í vandræðum Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. 10.2.2021 21:59
Leicester áfram á flautumarki og Sheffield marði Bristol Leicester og Sheffield United eru komin áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Leicester vann 1-0 sigur á Brighton á meðan Sheffield United marði B-deildarliðið Bristol 1-0. 10.2.2021 21:28
Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.2.2021 21:06
KA áfram í bikarnum eftir sigur á grönnunum KA er komið áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 26-23 sigur á grönnum sínum í Þór er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld. 10.2.2021 20:55
Segja Real búið að gefast upp á viðræðunum við Ramos Sergio Ramos mun yfirgefa Real Madrid í sumar. Þetta er talið nokkuð ljóst eftir að miðvörðurinn hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá spænska risanum. 10.2.2021 20:31
Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. 10.2.2021 20:01
Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. 10.2.2021 19:21
Sjö mörk Rúnars dugðu ekki til á kvöldi sem var ekki Íslendingakvöld Ribe-Esbjerg tapaði með fimm marka mun, 34-29, er liðið mætti Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.2.2021 19:02
Valsmenn búnir að semja við Bandaríkjamann Valur í Domino's deild karla hefur samið við Jordan Roland um að leika með liðinu út leiktíðina. 10.2.2021 18:16
Aftur stórmót í golfi í Garðabæ Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ. 10.2.2021 17:31
Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. 10.2.2021 16:30
Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 10.2.2021 16:01
Framtíðin í ó(wis)su Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, vildi lítið segja um framtíð Bandaríkjamannsins Erics Wise hjá liðinu í samtali við Vísi. 10.2.2021 15:11
NBA dagsins: Kyrie Irving sakar liðið sitt um meðalmennsku Það voru miklar væntingar gerðar til liðs Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta eftir að James Harden fullkomnaði þríeykið með þeim Kyrie Irving og Kevin Durant. Tapleikirnir hafa hins vegar safnast óvænt upp og það gengur sérstaklega illa í leikjunum sem liðið á að vinna. 10.2.2021 15:00
Styrmir Snær valinn í landsliðið Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023. 10.2.2021 14:38
Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. 10.2.2021 14:31
Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 10.2.2021 14:13
Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. 10.2.2021 14:01
Hollenskur landsliðsmaður til Hattar Nýliðar Hattar í Dominos-deild karla í körfubolta hafa bætt við sig hollenskum landsliðsmanni. Sá heitir Bryan Alberts og lék síðast í sænsku úrvalsdeildinni. 10.2.2021 13:46
Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. 10.2.2021 13:31
„El Loco“ í þrítugasta félagið á ferlinum Gamli úrúgvæski landsliðsmaðurinn Sebastian „El Loco“ Abreu er ekki tilbúinn að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 10.2.2021 13:01
Stjörnumaður valinn í sænska landsliðið Stjörnumaðurinn Alexander Lindqvist er í fimmtán manna landsliðshópi Svía og er því á leiðinni í búbblu í Istanbul á sama tíma og íslenska landsliðið kemur saman seinna í þessum mánuði. 10.2.2021 12:32
Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. 10.2.2021 12:01
Færri áhorfendur á Super Bowl leiknum en hafa aldrei eytt meiri pening Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins. 10.2.2021 11:30
Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. 10.2.2021 11:00
ESPN fjallar um mögulega framtíð Arons í Póllandi Bandaríkjamenn eru ekki hættir að fylgjast með framherjanum Aroni Jóhannssyni sem er að leita sér að nýju félagi. 10.2.2021 10:31
Dóra María ætlar að taka átjánda tímabilið með Val Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val og mun því spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.2.2021 10:15
„Eiga að sýna íslensku strákunum þá virðingu að taka alvöru Bandaríkjamann“ Framtíð bandaríska körfuboltamannsins Eric Julian Wise hjá Grindavík var til umræðu í Domino´s Körfuboltakvöldi í gærkvöldi þar sem fjallað var um níundu umferða. 10.2.2021 10:00
FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. 10.2.2021 09:30
Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. 10.2.2021 09:01
Katrín Tanja: Þú á móti þér Það þarf rétta hugarfarið til að njóta þess að keppa þegar ljósin eru skærust. Ein af þeim sem er með það á hreinu er íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 10.2.2021 08:30
Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. 10.2.2021 08:00
Utah Jazz hefur aldrei byrjað betur og þriðja tap Brooklyn Nets í röð Þríeykið hjá Brooklyn Nets var bara tvíeyki í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum. Bestu liðin í Austrinu og Vestrinu, Philadelphia 76ers og Utah Jazz, unnu aftur á móti bæði sína leiki en bæði eru á mikilli siglingu. 10.2.2021 07:31
Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. 10.2.2021 07:00
Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. 10.2.2021 06:01
Sjáðu þessar glórulausu sendingar og stórfurðulegu ákvarðanir Glórulausar sendingar, misheppnaðar reddingar og stórfurðulegar ákvarðanir eru meðal þess sem sjá má í liðnum Hvað ertu að gera maður, í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 9.2.2021 23:01
„Við þurftum á góðum úrslitum að halda eftir Everton leikinn“ Ole Gunnar Solskjær sagði að sínir menn hefðu þurft á góðum úrslitum að halda eftir leikinn gegn Everton á dögunum. Það tókst með herkjum en Manchester United er komið í 8-liða úrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik. 9.2.2021 22:35
McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. 9.2.2021 22:05
Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. 9.2.2021 22:01
Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9.2.2021 21:46
Aron Pálmarsson og Íslendingarnir í Magdeburg með stórleiki í öruggum sigrum Aron Pálmarsson fór mikinn er Barcelona vann hans gömlu félaga í Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 37-30. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu alls sextán mörk í stórsigri Magdeburg gegn Besiktas í Evrópudeildinni, lokatölur 41-22. 9.2.2021 21:35
Hentu frá sér sextán stiga forystu Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners máttu þola súrt gegn Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 86-76. 9.2.2021 21:00
Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9.2.2021 20:31
Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9.2.2021 19:46