Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2021 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Tottenham Hotspur í heimsókn á Goodison Park í FA-bikarnum í kvöld. Michael Regan/Getty Images Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport Sheffield United – botnlið ensku úrvalsdeildarinnar – tekur á móti B-deildarliði Bristol City í enska FA-bikarnum í dag. Sheffield hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið og unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þó liðið sé svo gott sem fallið virðist það ætla að reyna að framkvæma hið ómögulega. Gott gengi þeirra hófst í bikarnum og hver veit nema það haldi áfram í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.20. Stöð 2 Sport 2 Manchester City – topplið ensku úrvalsdeildarinnar – heimsækir hið skemmtilega lið Swansea City til Wales í FA-bikarnum í dag. Pep Guardiola vill að venju vinna alla titla og ætlar sér ekkert annað en sigur. Útsending hefst klukkan 17.20 og reikna má með stórskemmtilegum leik en Swansea er þekkt fyrir að vera eitt af betur spilandi liðum ensku B-deildarinnar. Hvort þeir eigi roð í Manchester City verður að koma í ljós. Klukkan 20.05 er komið að stórleik dagsins sem fram fer í Liverpool-borg. Lærisveinar Carlo Ancelotti taka á móti lærisveinum José Mourinho. Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði heimamanna og það má svo gott sem bóka það að Mourinho stilli upp sínu sterkasta liði. Reikna má með mjög góðum leik milli tveggja góðra liða. Þá eru tveir heitustu framherjar Englands sem og ensku úrvalsdeildarinnar í sitt hvoru liðinu. Stöð 2 Sport 4 Annar áhugaverður leikur er á dagskrá klukkan 19.20. Þá tekur Leicester City á móti Brighton & Hove Albion. Bæði lið í úrvalsdeildinni og bæði lið á góðu skriði. Reikna má með enn einum frábærum leiknum. Stöð 2 Esport GTS Iceland: Tier 1 er á dagskrá klukkan 21.30. Um er að ræða beina útsendingu frá sterkustu mótaröð Íslands í hermikappakstri. Stöð 2 Golf Klukkan 23.300 er PGA Special AT&T Every Shot Counts góðgerðamótið í golfi á dagskrá. Mótið er tengt PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Sheffield United – botnlið ensku úrvalsdeildarinnar – tekur á móti B-deildarliði Bristol City í enska FA-bikarnum í dag. Sheffield hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið og unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þó liðið sé svo gott sem fallið virðist það ætla að reyna að framkvæma hið ómögulega. Gott gengi þeirra hófst í bikarnum og hver veit nema það haldi áfram í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.20. Stöð 2 Sport 2 Manchester City – topplið ensku úrvalsdeildarinnar – heimsækir hið skemmtilega lið Swansea City til Wales í FA-bikarnum í dag. Pep Guardiola vill að venju vinna alla titla og ætlar sér ekkert annað en sigur. Útsending hefst klukkan 17.20 og reikna má með stórskemmtilegum leik en Swansea er þekkt fyrir að vera eitt af betur spilandi liðum ensku B-deildarinnar. Hvort þeir eigi roð í Manchester City verður að koma í ljós. Klukkan 20.05 er komið að stórleik dagsins sem fram fer í Liverpool-borg. Lærisveinar Carlo Ancelotti taka á móti lærisveinum José Mourinho. Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði heimamanna og það má svo gott sem bóka það að Mourinho stilli upp sínu sterkasta liði. Reikna má með mjög góðum leik milli tveggja góðra liða. Þá eru tveir heitustu framherjar Englands sem og ensku úrvalsdeildarinnar í sitt hvoru liðinu. Stöð 2 Sport 4 Annar áhugaverður leikur er á dagskrá klukkan 19.20. Þá tekur Leicester City á móti Brighton & Hove Albion. Bæði lið í úrvalsdeildinni og bæði lið á góðu skriði. Reikna má með enn einum frábærum leiknum. Stöð 2 Esport GTS Iceland: Tier 1 er á dagskrá klukkan 21.30. Um er að ræða beina útsendingu frá sterkustu mótaröð Íslands í hermikappakstri. Stöð 2 Golf Klukkan 23.300 er PGA Special AT&T Every Shot Counts góðgerðamótið í golfi á dagskrá. Mótið er tengt PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sjá meira