Fleiri fréttir

Björgvin Páll ekki með til Portúgals

Björgvin Páll Gústavsson var ekki í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem hélt utan til Portúgals í morgun. Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á miðvikudaginn.

Ronaldo bætti markamet Pele

Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo var á skotskónum í sigri Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Lampard: Búið spil í hálfleik

Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum.

Anton Sveinn: Dreymir um Ólympíugull

Sundkappinn Anton Sveinn Mckee átti góðu gengi að fagna á síðasta ári og undirbýr sig nú af krafti fyrir Ólympíuleikana næsta sumar.

Ágúst H. Guðmundsson er látinn

Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn.

Fimm marka endurkoma Bayern Munchen

Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Leicester í þriðja sætið

Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum.

Inter á toppinn eftir markaveislu

Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir