Sport

Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Alexandra Palace.
Alexandra Palace. vísir/Getty

Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. 

Knattspyrnan skipar stóran sess að venju en sýnt verður frá leikjum í spænsku og ítölsku úrvalsdeildinni og verða toppliðin á Ítalíu meðal annars í eldlínunni en nágrannarnir í AC Milan og Inter Milan heyja harða baráttu um toppsæti Serie A þessa dagana.

Þá verða beinar útsendingar frá Cleveland, Detroit og Los Angeles í Bandaríkjunum en tveir leikir úr NFL deildinni verða í beinni útsendingu og einn leikur úr NBA deildinni.

Í Lundúnum er komið að úrslitastund á HM í pílukasti þar sem boðið hefur verið upp á hágæða skemmtun til þessa.


HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.


NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×