Fleiri fréttir

Samningur Pogba framlengdur um ár

Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022.

Freyr til liðs við Heimi í Katar

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum.

Hólmfríður kom inn af bekknum og breytti leiknum

Hólmfríður Magnúsdóttir lék hálftíma í mikilvægum sigri Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Var liðið 1-0 undir þegar Hólmfríður kom inn á en endaði á að vinna 3-1 sigur.

Viktor Gísli hafði betur í Ís­lendinga­slagnum

Viktor Gísli var á sínum stað er GOG vann Ribe-Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Kárason, Gunnar Steinn og Daníel Ingason leika með Ribe-Esjberg. Arnar Birkir og Sveinbjörn Pétursson voru í eldlínunni með liði sínu í þýsku B-deildinni.

HSÍ hefur sótt um undanþágu vegna leikjanna í nóvember

HSÍ hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag voru allar íþróttir með snertingu bannaðar en Ísland mætir Litáen og Lettum í byrjun nóvembermánaðar. 

Henry í áfalli eftir val þjálfarans

Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið.

Elías Rafn með kórónuveiruna

Elías Rafn Ólafsson, leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins, greindist með kórónuveiruna á dönsku landamærunum.

„Neymar er algjör trúður“

Varnarmaður Perú sendi Neymar tóninn eftir 2-4 tap fyrir Brasilíu í undankeppni HM og sakaði hann um ítrekaðan leikaraskap.

Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur

Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna.

Ætti Solskjær að hvíla Harry Maguire í næstu leikjum?

Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan síðasta tímabili lauk. Ole Gunnar Solskjær gæti þurft að gefa fyrirliða sínum frí ef hann vill eiga á hættu að Maguire brenni einfaldlega út.

Fylkir í fjórða

Úrvalslið XY mætti Fylki í loka leik Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli áttu liðsmenn XY erfitt uppdráttar.

Segir af og frá að Rooney taki við Derby

Mel Morris, eigandi Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þvertekið fyrir þá orðróma að Wayne Rooney gæti við tekið þjálfun liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir