Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 06:00 Romelu Lukaku skoraði tvívegis fyrir Belgíu gegn Íslandi. Hvað gerir hann gegn AC Milan í dag? EPA-EFE/LARS BARON / POOL Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira