Fleiri fréttir

KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild

Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld.

Sturluð tilfinning að setja þetta

Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka.

Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram

Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins.

KFS komið upp í 3. deild að nýju

Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu.

Félagaskipti Kristófers loks í gegn

Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð.

KSÍ endurgreiðir miðahöfum

Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta.

Dómarar verða minna strangir varðandi hendi

Ensku úrvalsdeildarfélögin í fótbolta hafa fengið í gegn að dómarar verði mildari varðandi það hvenær dæma skuli hendi, eftir fjölda umdeildra vítaspyrnudóma í upphafi leiktíðar.

Barkley að láni til Villa

Aston Villa hefur fengið Ross Barkley, miðjumann Chelsea, að láni út yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust

KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar.

Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi.

Dusty slátraði geitinni

Stórmeistaralið Dusty mætti GOAT á heimavelli þeirra í Vodafonedeildinni í kvöld.Var þetta önnur viðureign liðanna og fékk GOAT aldeilis að finna til tevatnsins.

Sjá næstu 50 fréttir