Fleiri fréttir

Barist um toppsætið

Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast.

Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi

Tungufljót er oftar ekki en feyknasterkt á haustin og miðað við hvernig veiðin hefur verið er klárlega búið að vera gaman á bökkunum þar síðustu daga og vikur.

Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum

Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld.

Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa

Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar.

Segir að ekki sé horft til heilsu leikmanna

Eric Dier, leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham Hotspur hefur gagnrýnt það mikla leikjaálag sem er á leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar nú í upphafi móts.

Mikael á bekknum er Mid­tjylland komst á­fram | Amanda skoraði

Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld.

Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet

Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana.

Sjá næstu 50 fréttir