Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 06:00 Það verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. vísir/vilhelm Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05. Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05.
Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira