Fleiri fréttir Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1. 21.8.2020 18:10 Aðalþjálfari NFL-liðs með krabbamein en hættir ekki að þjálfa liðið sitt Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington. 21.8.2020 17:30 Bielsa svo upptekinn að hann hefur ekki tíma til að skrifa undir nýjan samning Marcelo Bielsa hefur gert frábæra hluti hjá Leeds og ef marka má forráðamenn félagsins skrifar hann væntanlega undir nýjan samning við félagið á næstu dögum eða vikum. 21.8.2020 16:45 Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. 21.8.2020 16:31 Vilja að hætt sé við HM í handbolta Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins. 21.8.2020 15:58 Samherjar með flestar sendingar í Pepsi Max deildinni Boltinn hefur greinilega farið mikið í gegnum miðju Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. 21.8.2020 15:30 Áfram markaþurrkur hjá Heimi, Aroni Einari og félögum í eyðimörkinni Lið Heimis Hallgrímssonr og Arons Einars Gunnarssonar endaði í sjöunda sæti í úrvalsdeildinni í Katar en liðið lék lokaleik sinn í dag. 21.8.2020 15:09 Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. 21.8.2020 14:30 Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. 21.8.2020 14:00 Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. 21.8.2020 13:33 Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. 21.8.2020 13:00 Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. 21.8.2020 12:33 Man. United að fá undrabarn frá Barcelona Manchester United virðist vera tryggja sér starfskrafta hins unga og efnilega Marc Jurado. 21.8.2020 12:00 260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. 21.8.2020 12:00 „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21.8.2020 12:00 Lindelöf á mun betri launum hjá Man. United en Bruno Fernandes Bruno Fernandes og Victor Lindelöf rifust inn á vellinum á dögunum en ekki er vitað hvort Portúgalinn hafi verið pirraður yfir öllum milljónum sem Svíinn fær meira af í hverri viku. 21.8.2020 11:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21.8.2020 11:00 Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. 21.8.2020 10:45 „Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. 21.8.2020 10:30 Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. 21.8.2020 10:04 Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21.8.2020 10:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. 21.8.2020 09:50 Messi vildi ekki skipta á treyjum við Alphonso Davies Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni. 21.8.2020 09:30 Sara: Æfi núna til að hafa gaman en ekki bara til að vinna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur allt öðruvísi á hlutina í dag en þegar hún var að byrja og slæm meiðsli enduðu nærri því CrossFit ævintýri hennar í byrjun. 21.8.2020 09:00 Hlustaði á CrossFit samfélagið og færði The Open á sinn gamla stað Eric Roza, nýr eigandi og yfirmaður CrossFit samtakanna, er strax byrjaður að gera breytingar á CrossFit í takt við það sem CrossFit samfélagið vill. 21.8.2020 08:30 Rifjuðu upp þegar mótherji Hafþórs missti 220 kíló á höfuðið á sér Eddie Hall er enskur aflraunamaður sem ætlar að berjast í boxhringnum við Hafþór Júlíus Björnsson á næsta ári. 21.8.2020 08:00 Loksins vann Lakers leik í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan árið 2012 er þeir jöfnuðu metin gegn Portland Blazers í 1. umferðinni. 21.8.2020 07:30 Áhrifavaldur styrkir handboltalið | Landsliðsmenn í þjálfarateyminu Hjálmar Örn Jóhannsson, eða Hjammi, eins og hann er einfaldlega kallaður er einn helsti helsti bakhjarl Vængja Júpíters sem mun keppa í Grill 66-deild karla í handbolta í vetur. 21.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, 21.8.2020 06:00 Amy Olson leiðir á Opna breska Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. 20.8.2020 23:11 Nýr samningur mun brúa bilið milli liða í Formúlu 1 Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 hafa skrifað undir samning sem mun brúa bilið milli liðanna. 20.8.2020 23:00 Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – er komið upp í ítölsku úrvalsdeildina. 20.8.2020 22:30 Ungur hollendingur frá Barcelona til Chelsea Hinn 18 ára gamli Xavier Mbuyamba skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Chelsea. 20.8.2020 22:00 Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Caroline Graham Hansen - eða kvenkyns Messi eins og hún var oft kölluð - vonast til að Barcelona geti komið í veg fyrir fimmta Meistaradeildartitil Lyon í röð. 20.8.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20.8.2020 20:48 „Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“ „Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins. 20.8.2020 20:45 Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. 20.8.2020 20:30 Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. 20.8.2020 19:45 Leeds United ákært vegna fagnaðarláta leikmanna sinna Enska knattspyrnusambandið hefur ákært leikmenn Leeds United fyrir það hvernig þeir fögnuðu sæti sínu í úrvalsdeildinni eftir sigur á Derby County þann 19. júlí. 20.8.2020 19:15 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20.8.2020 18:30 Henderson verður einn sá launahæsti með nýjum samning | Arftakinn kominn til Sheffield Markvörðurinn Dean Henderson hefur staðfest að hann verði ekki áfram í herbúðum Sheffield United. Aaron Ramsdale er mættur í Stálborgina til að fylla skarð hans. 20.8.2020 17:45 Mikil gleði í WhatsApp spjalli Madrídinga eftir niðurlægingu Barcelona Toni Kroos, miðjumaður spænsku meistarana í Real Madrid, segir að það hafi ekki verið mikil sorg í WhatsApp hóp Real Madrid eftir tap Barcelona gegn Bayern Munchen. 20.8.2020 17:00 Bestu kvennalið Evrópu hefja leik í Baskalandi og allt í beinni Lokabaráttan um Meistaradeildarbikar kvenna er að hefjast í Bilbao og San Sebastián á Spáni og í fyrsta sinn á Íslandi verða allir leikir sýndir í beinni frá og með átta liða úrslitunum. 20.8.2020 16:30 Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. 20.8.2020 16:19 Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur látið reyna á markverði mótherjanna í Pepsi Max deild karla í sumar. 20.8.2020 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1. 21.8.2020 18:10
Aðalþjálfari NFL-liðs með krabbamein en hættir ekki að þjálfa liðið sitt Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington. 21.8.2020 17:30
Bielsa svo upptekinn að hann hefur ekki tíma til að skrifa undir nýjan samning Marcelo Bielsa hefur gert frábæra hluti hjá Leeds og ef marka má forráðamenn félagsins skrifar hann væntanlega undir nýjan samning við félagið á næstu dögum eða vikum. 21.8.2020 16:45
Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. 21.8.2020 16:31
Vilja að hætt sé við HM í handbolta Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins. 21.8.2020 15:58
Samherjar með flestar sendingar í Pepsi Max deildinni Boltinn hefur greinilega farið mikið í gegnum miðju Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. 21.8.2020 15:30
Áfram markaþurrkur hjá Heimi, Aroni Einari og félögum í eyðimörkinni Lið Heimis Hallgrímssonr og Arons Einars Gunnarssonar endaði í sjöunda sæti í úrvalsdeildinni í Katar en liðið lék lokaleik sinn í dag. 21.8.2020 15:09
Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. 21.8.2020 14:30
Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. 21.8.2020 14:00
Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. 21.8.2020 13:33
Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. 21.8.2020 13:00
Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. 21.8.2020 12:33
Man. United að fá undrabarn frá Barcelona Manchester United virðist vera tryggja sér starfskrafta hins unga og efnilega Marc Jurado. 21.8.2020 12:00
260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. 21.8.2020 12:00
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21.8.2020 12:00
Lindelöf á mun betri launum hjá Man. United en Bruno Fernandes Bruno Fernandes og Victor Lindelöf rifust inn á vellinum á dögunum en ekki er vitað hvort Portúgalinn hafi verið pirraður yfir öllum milljónum sem Svíinn fær meira af í hverri viku. 21.8.2020 11:30
Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21.8.2020 11:00
Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. 21.8.2020 10:45
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. 21.8.2020 10:30
Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. 21.8.2020 10:04
Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21.8.2020 10:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. 21.8.2020 09:50
Messi vildi ekki skipta á treyjum við Alphonso Davies Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni. 21.8.2020 09:30
Sara: Æfi núna til að hafa gaman en ekki bara til að vinna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur allt öðruvísi á hlutina í dag en þegar hún var að byrja og slæm meiðsli enduðu nærri því CrossFit ævintýri hennar í byrjun. 21.8.2020 09:00
Hlustaði á CrossFit samfélagið og færði The Open á sinn gamla stað Eric Roza, nýr eigandi og yfirmaður CrossFit samtakanna, er strax byrjaður að gera breytingar á CrossFit í takt við það sem CrossFit samfélagið vill. 21.8.2020 08:30
Rifjuðu upp þegar mótherji Hafþórs missti 220 kíló á höfuðið á sér Eddie Hall er enskur aflraunamaður sem ætlar að berjast í boxhringnum við Hafþór Júlíus Björnsson á næsta ári. 21.8.2020 08:00
Loksins vann Lakers leik í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan árið 2012 er þeir jöfnuðu metin gegn Portland Blazers í 1. umferðinni. 21.8.2020 07:30
Áhrifavaldur styrkir handboltalið | Landsliðsmenn í þjálfarateyminu Hjálmar Örn Jóhannsson, eða Hjammi, eins og hann er einfaldlega kallaður er einn helsti helsti bakhjarl Vængja Júpíters sem mun keppa í Grill 66-deild karla í handbolta í vetur. 21.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, 21.8.2020 06:00
Amy Olson leiðir á Opna breska Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. 20.8.2020 23:11
Nýr samningur mun brúa bilið milli liða í Formúlu 1 Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 hafa skrifað undir samning sem mun brúa bilið milli liðanna. 20.8.2020 23:00
Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – er komið upp í ítölsku úrvalsdeildina. 20.8.2020 22:30
Ungur hollendingur frá Barcelona til Chelsea Hinn 18 ára gamli Xavier Mbuyamba skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Chelsea. 20.8.2020 22:00
Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Caroline Graham Hansen - eða kvenkyns Messi eins og hún var oft kölluð - vonast til að Barcelona geti komið í veg fyrir fimmta Meistaradeildartitil Lyon í röð. 20.8.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20.8.2020 20:48
„Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“ „Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins. 20.8.2020 20:45
Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. 20.8.2020 20:30
Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. 20.8.2020 19:45
Leeds United ákært vegna fagnaðarláta leikmanna sinna Enska knattspyrnusambandið hefur ákært leikmenn Leeds United fyrir það hvernig þeir fögnuðu sæti sínu í úrvalsdeildinni eftir sigur á Derby County þann 19. júlí. 20.8.2020 19:15
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20.8.2020 18:30
Henderson verður einn sá launahæsti með nýjum samning | Arftakinn kominn til Sheffield Markvörðurinn Dean Henderson hefur staðfest að hann verði ekki áfram í herbúðum Sheffield United. Aaron Ramsdale er mættur í Stálborgina til að fylla skarð hans. 20.8.2020 17:45
Mikil gleði í WhatsApp spjalli Madrídinga eftir niðurlægingu Barcelona Toni Kroos, miðjumaður spænsku meistarana í Real Madrid, segir að það hafi ekki verið mikil sorg í WhatsApp hóp Real Madrid eftir tap Barcelona gegn Bayern Munchen. 20.8.2020 17:00
Bestu kvennalið Evrópu hefja leik í Baskalandi og allt í beinni Lokabaráttan um Meistaradeildarbikar kvenna er að hefjast í Bilbao og San Sebastián á Spáni og í fyrsta sinn á Íslandi verða allir leikir sýndir í beinni frá og með átta liða úrslitunum. 20.8.2020 16:30
Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. 20.8.2020 16:19
Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur látið reyna á markverði mótherjanna í Pepsi Max deild karla í sumar. 20.8.2020 16:00