Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 12:00 Guðrún Brá er með forystu á heimavelli. Mynd/Golfsamband Íslands Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði á tveimur höggum undir pari í dag og er með fjögurra högga forskot á Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur sem er í öðru sætinu. Ragnhildur Kristinsdóttir er í þriðja sætinu á 74 höggum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik í da en hún lék á sjö höggum yfir pari. Eftir frestanir föstudagsins og í gær verða tveir hringnir leiknir í dag og sigurvegararnir koma því í ljós síðdegis. Í karlaflokki er Hákon Örn Magnússon í efsta sætinu á fjórum höggum undir pari. Sverrir Haraldsson er í öðru sætinu á þremur höggum undir pari en þeir Tómas Eiríksson og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson eru jafnir í 3. sætinu á tveimur höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði á tveimur höggum undir pari í dag og er með fjögurra högga forskot á Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur sem er í öðru sætinu. Ragnhildur Kristinsdóttir er í þriðja sætinu á 74 höggum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki á strik í da en hún lék á sjö höggum yfir pari. Eftir frestanir föstudagsins og í gær verða tveir hringnir leiknir í dag og sigurvegararnir koma því í ljós síðdegis. Í karlaflokki er Hákon Örn Magnússon í efsta sætinu á fjórum höggum undir pari. Sverrir Haraldsson er í öðru sætinu á þremur höggum undir pari en þeir Tómas Eiríksson og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson eru jafnir í 3. sætinu á tveimur höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira