Fleiri fréttir

Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar.

Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín

Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85.

Atlético í 3. sætið með sigri

Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla.

Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu

Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir.

Ytri Rangá opnaði í morgun

Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni.

Flott opnun í Grímsá í gær

Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár.

Simpson efstur eftir tvo hringi

Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum.

Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það

„Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir